Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 4

Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 4
68 búnir ab sýna, hvab þeir meta stjúrnina og stiptamtib og rábstafanir þeirra, ab annabhvort er ab láta þá brölta, eins og þeir viija, eba þá aö taka svo í þá, ab þeir ab minnsta kosti hlæi eigi ab. Hingab til hafa þeir svo ab segja eigi hirt neitt um stjórnina og stiptamtib, og haft hótanir í frammi vib þá, sem eptir beztu vitund og hreinasta asetningi hafa viljab bjarga skepnnm þeirra og annara. Svona hefur þab nú gengib, og svona er líklegast þab gangi fyrst um sinn, ef stjórnin tekur eigi betur í taumana, en hnn hefur gjört hingab tii. I Borgarfirbinum skal sú kenning hafa hljómab frá niburskurbar- mönnunum, fyrst ab klábinn lægi nibri í 3 missiri, því næst i 3 ár, og síbast varb þessi tími ab 5 áruin. Vibkvæbib hjá þessum pilt- um cr allt af hib sama; þegar þeim er sagt, ab einhver klábakind liafi læknazt, þá segja þeir: „Hann lœhnast aldrei; hann kemur aptur; hann er ólæknandi; læknarnir eru eigi til annars en ab ala hann í landinu, og gjöra þessa útlendu pest innlenda", og svo, þeg- ar þeir geta eigi alveg blindab fólk, þá er gripib til þess, ab hann eigi ab liggja nibri svo og svo lengi, og gjósi svo upp aptur. Að þessir lærdómar hafi verib prjedikabir almenningi af sumum mönn- um, er liœgt ab sanna, og þab eru einmitt þessir lærifebur, sem um þab er ab kenna, ab mál þetta er komib í þab horf, sem kalla má ab vest gegni. Skýrsla um ástand sauðfjárins hjá jarðyrkjumanni P. Þorsteinssyni á Úthlíð í Biskupstungum. „Samkvæmt ósk herra doctors Iljaltalíns vi! jeg ekki undan fella, ab gefa ybur til kynna, ab eptir eigin reynslu minni hef jeg fundib svo stórt millibil bæbi á þrifum og ullaravexti fjárins rníns, síban jeg var búinn ab lækna þab, ab til dœmis hafbi jeg af hverjum gemling ábur háll’t pund af þveginni ull, en nú hafbi jeg á næstlibnu vori frá 6 til 9 marka af hverjum gemlingi, og reikna jeg þab ab meb- altali 7 merkur af þveginni ull af hverjum gemlingi, eba þó full- komlega þab, eins og öllu heimilisfólki rnínu er kunnugt. En af ánum mínum hafbi jeg ábur til jafnabar 1 pund, en nú eptir böbin til alls jafnabar 5 merkur. Ullarlos þab, er ábur var á fje mínu, eins og yfir höfub, er nú horfib hjá mjer, og eins annarstabar, þar sem rœkilega hefur verib babab. Eins er þab ab segja meb lieil- brigbi fjárins míns, ab allir þeir sjúkdómar, er því ábur fylgdu, svo

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.