Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 13
77
og allir þab, ab fyrir nor&an er eigi hngsab um mörg önnur lyf en
hnífinn, og einhverja keitubaösmynd.
SaJ veit ek standa
sólu fjarri,
Náströndu á,
norðr horfa dyrr ;
sá er salr undinn
sauðahryggjum.
Svona ímyndum vjer oss aö Iambfullu ærnar mundu hafa sungiS,
ef þær annars liefbu getaí) mælt, er þær rjett fyrir burbinn voru
leiddar ab troginu fyrir tveimur árum, en lömbin spriklubu í belgn-
um á blóbvellinum. þetta verk mundi ölluin menntutum þjóímm þykja
œrib ofgjört, en þó má nú sjá af „Nori>ra“, a& menn eru þeir til á
Norburlandi, sem kalla hrundib rjettindum þjóbarinnar, er stjórnin
eigi vill láta halda á fram í sínu nafni slíkum abförum. þannig
hefur einhver merkismabur, sem kallar sig E. Ásmundsson, komizt
svo vib af banni stjörnarinnar gegn valdskurbinum, aö hann kvebur
hjer vera óverandi, og vill stökkva úr landi og fara í Vesturheim
ásamt þeim löndum sínum, er hann getur til þess meb sjer fengib.
Vesalings E. Asmundsson! sem ætlar sjer ab verba niburskurbar-
postuli vestur um lieim; vjer viljum rábleggja lionum, aÖ fara var-
lega; því ab þab eru til kofar í Vesturheimi, sem kallabir eru „mad-
houses‘‘, og eru þangab settir þeir menn, er eigi þykja meb öllum
mjalla, en þab mundi hann þykja, ef hann kœmi meb slíka lærdóma
í Bandafylkin. íinynduin oss, ab E. Asmundsson kœmi á land í
Boston, Newyork eba í öbrum bœjum Bandafylkjanna, fórnabi upp
liöndunum, álíka og Columbus gjörbi, er hann fyrst stje fœti á land
í Vesturheimi, og segbi: „Sæll er jeg nú, er jeg er kominn úr
höndum dönsku stjórnarinnar og ölium hennar niburskurbarbönnum;
nú er jeg í frjálsu landi mebal frjáls lybs, sem getur skorib og
murkab, hvab sem á dynur. Nú vantar mig ekkert nema hann
„Norðra“ minn, þessa norblenzku perlu, og „gimsteininn6 minn; ef
jeg hefbi þab, þá væri jeg allra manna sælastur". Vjer ímyndum
oss nú, ab einhver mundi spyrja mannskepnuna, hvera vegna hann
hefbi orbib ab flýja föburleifb sína, og ab hann þá fœri ab skýra
þetta betur, eins og honum er lagib í „Norbra“, en þá mundi gclla
vib rödd sem segbi: Policemen, take away this strange fellow, and
bring him into the mad-house; we have no use for him“. Já,