Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 14

Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 14
78 varib þjer yfcur, licrra E. Asmundsson! því ef þjer talií) í Vesturheimi eins og þjer talib í Norbra 31. marz þ. á., þá hafií) þjer ^arlaverib nokkra daga í Bandafylkjunum, fyr en þjer komizt í „dárakistuna". A liinn bóginn sjáum vjer þab á „Norbra", aÖ þab er eigi ein- ungis þessi E. Asmnndsson, heldur og sjálfur eigandinn, sein allt af eru ab œsa fólk gegn fjárlœkningunuin, og er eigi von ab vel fari, meban lýburinn þannig ab ósekju allt af er œstur gegn þeim, af þeim, sem menntabir látast vera, og of injög köliuiu vjer stjórnina liggja á libi sínu, á meban hún lætur slíka menn vaba uppi eins og illhveli, og skamma þá út, er vilja frelsa eignir hennar og lands- ins. þessi skrælingjaháttur, sem nú hefur átt sjer stab í þessu máli, er svo frábær, ab vjer þekkjum ekkert slíkt, nær eba fjær. Oss virbist þab óþarfi fyrir Norblendinga, ab vera ab gjöra latínska eba íslenzka kviblinga til ævarandi minningar um abfarir þeirra ; þeim ætti ab voru áliti ab nœgja þessi Ulfeldts varba niburskurbarins, sein er svo há, ab hún sjest um haf utan, og mun naumast úr minni libin, svo fljótt sem óskandi væri, og heibur og sómi ættjarbar vorrar útkrefur. Vjer óskum þessuin norblenzka ,.demants-sjóla á rökstvli“ einkis ills, en vjer ætlum, ab heibur hans muni í raun og veru lítib aukinn vib slíka kviblinga, sem standa í „Norbra" 31. marz þetta ár, bls. 22 —23. Vjer höfuui líka fengib kvibling um þennan mikla mann, og þótthann væri bæbi sannari og skáldlegri en þessi, þá þótti oss varla hlýba, ab taka hann í bíab vort; hann var orktur af lækninga- manni, og heldur bitur. En látum nú svo vera, ab herra Norbra þóknist ab taka kviblinga í blab iitt, svo marga sem hann vill, fyrst hann er sjálfur skáld, en þess getum vjer þó vænt af honum, ab hann sje eigi ab taka skröksögur inn í þab umdreplsláðann, erhann svo kallar. Vjer vitum þab raunar, ab hann á marga vini hjer á Suburlandi, og ab hjer eru inenn, sem hafa ánœgju af, ab bera í hann ýms ó- sannindi um lækningarnar. þab eru þessir sömu menn, sem meb fláræbi og undirferli hafa veiib ab gjöra allt sitt til, ab eyba lækn- ingunum hjer sybra. Ekkert er þeim ver til gjört, en þeir heyri, ab fjeb læknist, og því eru þeir allt af ab Ijúga upp einhverjuin klábasögum, og ab klábiun eigi ab vera ab gjósa upp hjer og hvar. þab eru þessir menn, sem verba svo glabir, ef þeir geta sneílab upp, þótt eigi sje nema gómstóran skelblett á einhverjum gemsanum, sein enginn mabur hirti um eba liti eptir fyrir norban eba vestan, en lijer er hanu taliun merki upp á drepklábann, sem aldrei verbi lækn- abur til fulls. En þab sýnir, hversu annt eiganda Norbra er um

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.