Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 6
70
ins í jannarmánuíii, og febrúarmánuSi; en þá var þaban engin skj'rsla
komin fyrir marzmánnb, nema úr Akraneshrepp einnm. Sí&an
eru komnar skýrslur úr ne&ri hluta sýslunnar um heilbrig&isá-
stœíur sau&fjárins í marzmánu&i og aprílmánu&i, og hljó&a þær
svona:
1. í marzmánu&i.
Fullor&i& fje Lömb Ful!or&i& fje veikt Lömb veik Fjárfala öll.
Ne&ri hluti Skorrad.hr. 247 206 7 453
Strandarhreppur . . 613 441 130 119 1054
Mela- og Leirárhr. 426 257 38 42 683
Skilmannahreppur . 109 93 202
Akraneshreppur . . 115 104 99 99 219
Samtals 1510 1101 168 168 2611
2. í aprílmánu&i.
FuIIor&i& Lömb FulIor&i& j Lömb Fjártala
fje fje veikt veik öll.
Ne&ri hIutiSkorrad.hr. 247 206 453
Strandarhreppur . . 615 431 8 3 1046
Mela- og Leirárhr. . 441 250 99 691
Skilmannahreppur . . 104 93 99 197
Akraneshreppur . . . 113 108 V 99 221
Samtals 1520 1088 8 3 2608
Ur hinum hreppu m sýslunnar eru alls engar skýrslur komnar,
og getum vjer því ekkert sagt um fjártöluna þar, nema hva& á&ur
ersagt f Hir&i, 5.—6. bla&i, bls. 41, og vitum aiis eigi, hvort fje&
hefur fjölga& þar e&a fækkab, e&a hverjar heilbrig&isástœ&ur þess
eru. Dýralæknir Krause hefur veri& í Borgarfjar&arsýslu í vetur,
og segist honum svo frá í skýrslu sinni, dagsettri 14. f. m., nm
heilbrig&isástœ&ur sau&fjárins í Borgarfjar&arsýslu :
„Heilbrig&isástœíur sau&fjárins ern nú sem stendur rjett gó&ar.
1 Mela- og Leirárhrepp var fje& ba&a& í mi&jum aprílmánu&i á 5
bœjum; en er þa& var sko&a& sí&ast í mánu&inum, var& enginn klá&i
fundinn á því; hörudiS var hreint og mjúkt, allar skorpur losna&ar,
og ny ull farin a& spretta. í Strandarhrepp hefur og veri& ba&a& á
tveimur bœjum, Stórabotni og Litlabotni, enda er þar allur klá&i horfinn;
klá&avottur, þó næsta ómerkilegur, eráfjórum bœjum í þeimhrepp;