Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 10

Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 10
74 löndum vorum a?) vib hafa glaubenalt og wdlzislt böb, heldur vilj- um vjer ráha öllum fjáreigendum aí) vib hafa hvorttveggja vih fje sitt. Vjer veríum eigi aS eins at> telja þat) gagnlegt, heldur og met) öllu nautsynlegt, vilji fslendingar verja fje sitt alvarlegum veikind- um, og vilji þeir eigi ávallt lifa á millum vonar og ótta, at) þat) hrynji nitrnr hrönnum saman, þegar minnst vonum varir; en gjöri þeir þetfa hvorttveggja, bati þab og gefi því inn glaabers,a\t og brenni- stein, eptir því sem þegar er sagt, og jafnframt vandi alla hirtiingu á því, og forbiát sem mest alia snöggva nmbreytingu, bæt)i á fótiur- gjöf og svo hita og kulda, þykjumst vjer vera sannfœrfcir um, afc fjáreign bœnda muni verfca talsvert óstopulli, en hún nú er yfir höf- ufc afc tala, og miklu arfcmeiri. þykir oss rjettast, ef eigi er viö kláfca afc sjá, afc bafca geldfje allt, undir eins og úr ullu fer á vorin, mefc þvf þafc úr því er illt afc handsau a, og hleypur á fjöll og af- rjetti, og því verfcur eigi úr því náfc allt sumarifc; lömb skyldi bafca, þegar frá er fcert, en œr eigi fyr en sífcast í júlímánufci efca í byrj- un ágústmánafcar; því afc þá fyrst er ull farin afc vaxa á þeim nokk- ufc til muna, en fyr eigi; en vjer verfcum afc telja þafc víst, afc mefc- an afc eins lítill hýjungur er á skepnunni, efca hún er því nær alls ber, eins og opt er um ær framan af sumri, munu bafclyfin eigi hafa full áhrif sín, efca eigi eins full, eins og þegar ullin er farin nokk- ufc afc vaxa, því afc af hinni ullarlausu kind renna bafclyfin þegar burtu og geta því lítil önnur áhrif haft á vökva líkamans en þau, er þau hafa mefcan skepnan er nifcri í bafcinn, því afc því ullarsnögg- ari kindin er, því fyr þorna bafclyfin upp; aptur á móti, því lofcnari sem kindin er, því lengur eru bafclyfin afc þorna, og því lengur geta þau því haft áhrif á hörundifc. Bezt væri afc voru áliti, ef saufcfje væri bafcafc líka á hanstin, fyrri hluta októbermánafcar, þegar því verfcur mefc nokkru móti vifc komifc sökum óvefcra og rigninga. Mætti þá og láta fjefc inn í hús, undir eins og bafcafc væri, og halda því þar næstu nótt cptir bafcifc, og nmn þafc þá eigi saka, ef nokkur var- hyggfc er viö höffc. Gagn þafc, sem af böfcum þessum leifcir, er fyrst þafc, afc ullin verfcur bæfci meiri og betri, og þafc svo, afc vjer þykj- umst mega fullyrfca, afc uliin af fjenu mætti fyrir slík böfc verfca þrifcjungi meiri en af óböfcufcu fje; en auk þess þrífst hifc bafcafca fje miklu betur en óbafcafc, svo afc naumast nein áætlun verfcurum- gjörfc, hvemiklu nmni nema, því afc bæfci er þafc, afc fje meb því móti hreinsast af öllum óhreinindum, sem á hörundifc setjast, og tálma reglulegri útferfc óþarfra vökva líkamans, og drepur auk þess

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.