Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 12

Hirðir - 02.06.1860, Blaðsíða 12
76 um tilraunum annara, heldur og líka af eigin raun, aS lungnaveikt sauífje, sje þab eigi því veikara orbib og yfirkomnara, má lækna meö þvf ab gefa því inn glauber-salt, svo ab þaij fái búkhlaup, og veríur ab gefa því þai> cptir því opt, sem veikara er orbib, og verb- ur þó ab Iíba nokkur tínii á milli þess, sem þab er gefib fjenu. þeir munu nú margir fjáreigendur á landi voru, er þyki þab næsta tafsamt og fyrirhafnarmikib, ab gefa mörgu fje inn, og þab opt, en vjer verbum ab bibja þá liina sömu, ab gæta þess, ab kind- in er eigi lífgub aptur, er hún er daub, og þab er bezta og arbsam- asta vinna fjáreigandanna, ab stunda vel saubfjenab sinn; enda þarf þab eigi ab taka langan tíma, ab gefa inn hverri skepnunni. Skal fjenu grZawóersaltib þannig gefib, ab á þab skal hella heitu vatni, og þó eigi meiru en svo, ab saltib vel brábni; verbur þab svo sem svarabi rúmum háifnm pela á hver 4 — 7 lób af salti; en eigi má þab þó heitara vera, er kindinni er þab gefib, en vel nýmjólkurvolgt. Fljótast og hœgast verbur, ab láta þetta <?Zawéer-saltsvatn á tepott, eba annab stútmjótt ílát, taka kindina á milli fóta sjer, og setja stútinn upp í kindina, og helia þannig vatninu ofan í hana, en þó eigi óbar en svo, ab henni eigi svelgist á. þessi reynsla vor um áhrif ^íawfter-saltsins er öldugis samkvæm þeim skobunum, er margir af hinum nýjari dýralæknunt hafa látib í ljósi um áhrif þess. Nafnkunnttr dýralæknir, Delafond ab nafni, tel- ur þab eittlivert hib óbrigbulasta ráb vib brábasóttinni, og ölluni þeim veikindum, er standi í sambandi vib Itana. Prof. Hering segir, ab ábrif þess sjett nærfelit því gagnstœb matarsaltinu, er matarsaltib gjöri blóbib þykkra (Coagulation), en glauber-SíxUib þynni blóbib, ijetti biúbrásina og haldi því iireinu; menn ímyndubu sjer lengi vel, ab matarsalt nutndi gott ráb vib brábapestinni, og Ijetu fjeb því sleikja matarsalt nteb heyinu, en eigi varb þó sú raunin á, ab þetta vildi dttga, og þab er margföld reynsla fyrir því, ab brábapestin hefttr opt verib allill vib sjávarsíbu. Ab glauber-sxxit, sje þab gefib fje á haust- um, eybi brábapestinni, fyrir því höfura vjer margfalda reynslu bæbi úr Yibey og víbar, þar sem þab rjettiiega hefur verib vib haft. Enda hafa margir frakkneskir lífsfrœbingar á síbari tíinum gjörzt til ab sýna, hversu ómissandi glauber-sa.iti'b er bæbi fyrir menn og skepnur. Vjer vituni rattnar vel, ab þetta er ekki samkvæmt því, sem Norb- lendingar suntir þykjast vita, því þar kvab menn ekkert gagn hafa látiztsjáaf því, en vjer höldum, ab þessi reynsla Norblendinga verbi ijettvæg á metaskálunum móti allri reynslu norburálfunnar, enda vita

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.