Hirðir - 30.07.1860, Qupperneq 2

Hirðir - 30.07.1860, Qupperneq 2
82 varb Iengur synjab fyrir þab, sem allir sáu, ab klábinn eigi ab eins A’arb læknabur, heldur og, sem þó enn þá meira var á móti þeirra kenn- ingum, ab þab er liœgt ab lækna hann, þá er fundín upp sú hje- gilja, ab hann eigi ab liggja nibri, eigi ab eins í 3, heldur jafnvel í 5 ár. Látum oss ímynda oss, ab fjeb hefbi ab tiltölu fjölgab í sama hlutfalli á öllu landinu, eins og þab hefnr gjört nú í Grafn- ingnum f þessi 2 síbustn árin, og þab er hœgt ab sanna, ab þá hefbi ísland nú getab haft þrefaldan fjárfjölda vib þab, sem þab hefur. En þab er svo langt frá, ab þetta sje fram komib, ab þab hefur þvert á móti fækkab um libugán 5. part í hinum svo köllubu heilbrigbu umdcemum. Vjer vitum vel, ab þetta á allt ab vera komib af harbindum, en vjer höfum ábur sýnt og sannab, ab heyskortnr- inn meb fram kemur af því, ab þetta svo kallaba „óprifaldáða“- fje þarf langtum meira fóbur en heilbrigt fje, og þrífst þó eigi, þarsem heilbrigt fje meb langtum minna fóbri mundi vel fá stabizt. þeir nndanförnu vetur hafa ab vísu verib seigluvetur, en engir verulegiv fellivetur, eins og mebal annars má sjá af því, ab hestar hafa fallib sárlitib ab tiltölu vib þab, sem vant er í verulegum íelliárum. Ráðstafanir stjórnarinnar í fjárldáðamálinu. Eptir uppástungum nefndarinnar í Reykjavík hefur stjórnin í brjefi sínu 31. d. maímánabar í vor fallizt á, ab lyf þau, sem þyrftu til böbunar saubfjárins í sumar, væru útbýtt hlutabcigandi fjáreigend- um ókeypis, þó þannig, ab nefndin, eba einhver úr henni, sem hún til þess kysi, sæi um, ab hlutabeigendur eigi fengju meiri lyf, en þeir þyrftn á ab halda, og mættu lyfin veitast gefins einungis til peirra manna, er byggju í peim hjeruðum, par sem sönnun vœri fyrir, að fjárldáðinn hefði gjört vart við sig siðan í haust er var, en þab væri sjálfsagt, ab ldutabeigandi fjáreigendur gætu enga borg- un fengib úr opinberum sjóbi fyrir framkvæmdina á böbunum. Eptir uppástungum dýralæknis Krause og nefndarinnar í Reykja- vík hefur stiptamtib og samþykkt í brjefi til nefndarinnar dagsettu 11. þ. m., ab fjeb í efri hluta Borgarfjarbarsýslu verbi allt babab, og lyfin verbi til þess veitt gefins í petta shipti, en ab hlutabeig- endnr nálgist þau á sinn kostnab, og annist ab öbru leyti um böb- nnina. Stiptamtib hefur og sent kandíd. Stefán Thorsteinson upp í Borg-

x

Hirðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.