Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Side 10

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Side 10
10 og ekki hinn minnsti þytur sleit hina óþolandi kyrrð, sem var í loptinu. JLitla stúlkan settist á niður fallna eik og grét yfir því, að þessi raunalega breyting skyldi vera komin á allt útlit náttúrunuar. En allt í einu fann hún að hönd var lögð á handlegg henni og einhver blíður málrómur spurði, því hún væri að gráta. Hún vaknaði heima hjá sér, og móðir hennar sat lijá henui og var að lnigga liana. Uún mundi þá eptir stökum, sem hún hafði lært, þegar hún var ofur lítil, og einsetti sér, að halda þau heilræði, sem í þeim eru gefin. Eg vona, að þiö viljið líka gjöra það, litlu börn, en stökurnar eru svona: Vinn þú á meðan vinna ber og vík svo glaður að skemta þér; það eflir glaðværð allra bezt, að iðka við störfin kappið rnest; hálfverki lciðu halt þér frá, hagsæld það engum kann að Ijá. Að vinna trúr á vissri stund, veit eg það færir gull í mund. En iðjulaus ef þú eyðir tíð, ónýt hún hverfur fvr og síð. Vinn því á meðan vinna ber og vík svo glaður að skemta þér. EG Á ENGA MÓDUR. I’að var einn góðan veðurdag í maímánuði, þegar

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.