Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Blaðsíða 14

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Blaðsíða 14
lí þegar þessi ganili, grábœrði afi lians, sem það var á- lilið óhælt að breyta eptir í öllu, sueri ser að honum og sagði: «eg veit ekki, Samúel, nema ef þú reyndir ein- hvern veginn að brjóta í honum hvert bein; með því mólisigraðihanu faðir minn einu sinni óvin sinn«. »Uvað þá? afi minn, mig minnir þú segðir mér að hann faðir þinn liefði verið prestur«. »Já, liann var það líka, og á þeim tíma, sem eg tala um, var hann velkristinn drengur«. I’egar afinn sá að Samúel var hissa á þessu, og elu- hvern veginn ekki ánægður með það, þá sagði hann: »lljálpaðu mér til að spretta af hestinum, og eg skal segja þér frá þvi á meðan«. »Faðir minn hét Ilróbjartur, og þegar hann var lítill drengur, kom honum stundum ekki-vel saman við liann Ríkarð bróður hans. Þeir unntust að vísu rnjög, en þeir voru bráðlyndir, og þvi bar þeirn opt á milli. Faðir minn fór bráðum að sjá að sér, og með sinni góðu fyrirmynd leiðrétli liann marga stallbræður sína. Ilanu afsagði að vera með þeim, þegar þeir fóru inn í aldingarða tii að hnupla ávöxtum, eða þegar þeir voru óhlýðnir viö foreldra sína, fann að við þá þegar þess þurfti við, svo jafnvel bróðir lians hafði um tíma ími- gust á honum«. »Eg hefi heyrt föðurhróður minn segja svo frá: »»við gátum ekki þolað hina guðrækilegu hegðun Hróbjartar, einkum af því hann sagði honum föður okkar stundum frá óknyttum okkar, svo við urðum fyrir hegningu. Einhvern dag hitti eg haun eiuan í aldingarðinum, tekk mér svipu og barði hann duglega; og þar eg vissi að hann mundi segja eptir mér, svo eg yrði barinn aptur, bætti eg nokkrum högguin við hann fyrir það««.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.