Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Blaðsíða 16

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Blaðsíða 16
1C þinn. Uaföu min ráð, reyndu það ; safnaðu glóðum elds yflr höfuð honum, og hann er nokkurn veginn viss að gefast upp <>. SKILJA Í>AU Í‘AÐ? Gamall skólakennari sagði einu sinni við prestinn, þegar hann kom að húsvitja í skólanum: »eg vona að börnin kunni kverið sitt orðréttu. »En skilja þau það þá, sagði prestur», allt er koinið undir því«? Skólakennarinn hneigði sig með lotuingu, og svo var farið að spyrja börnin. Einn ofurlítill drengur hafði lesið upp íjórða boðorðið: uheiðra skaltu föður þinn og móðuru, og var honum sagt að útlista það. í stað þess að reyna þetta, sagði drengurinn, kafrjóður ai' feimni, í hálfum hljóðum: »í gær fylgdi eg ókunnugum mönnum yfir Hálsinn, Eg var berfættur og meiddi mig á grjótinu. Mennirnir tóku eptir því, og gáfu mér peuinga, svo cg gæti keypt ínér skó. En eg gaf henni móður minni peningana, því liún átti ekki heldur neiua skó, og eg þóttist færari um að ganga berfættur en hún«. Presturinn brosti og hrósaði skólakennaranum fyrir þessa góðu verklegu útlislun, sem gjörð varaf þess- um litla dreng, sem var upp alinn lengst upp til dala, því lnin sýndi að hann ekki einungis kunni boðorðið ulau bókar, lieldur liafði hann einnig skiiið anda þess. Kobtar 4 sk. 1 prentsmidju tslands 1866. E. Púrðarson.

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.