Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Blaðsíða 15

Kristileg smárit handa Íslendingum - 01.01.1866, Blaðsíða 15
15 » »Eg var heldur seinn í förum, þegar eg var kall- aður til kvöldverðar, því bæði var eg liræddur við að sjá reiðisvip föður míns, og líka skammaðist eg mín fyrir breytni mína. Ilróbjartur hafði ekki tekið á móti mér, heldur gengið þegjandi burtu; því var eg viss um, að hann mundi svala sér á því að segja frá öllu, þegar hann kæmi heim. En mér brá við, þegar eg sá, að enginn vissi neitt af neinu, og Hró- bjartur heilsaði mér eins vingjarnlega og ekkert hefði í skorizt, þótt eg vissi að honum var svo illt í bakinu, að hann gal varla setið«<>. nSkömmu fyrir háttatíma, sagöi eg við hann í laumi: sagðirðu ekki honum föður okkar eptirmér, Hróbjartur? Nei, llikarður, engum nema föður mínum á himnum, og hann hefir hjálpað mér til að fyrirgefa þér«. nl’essi orð, og blíðan í andliti hans, brutu í mér hvert beiu. Eg bað hann fyrirgefningar bæði eiuslega og svo að allt lieimilisfólkið heyrði, og frá þeim degi var eg allur annar, en eg hafði áður verið. Eg gjörði aldrei neitt framar það, sem lionum var til angurs, og eg treysli því að mér haíi bráðum tekizt að breyta eptir honum. Veslings góði Hróbjarlur! eþtir marg- ar þrautir og sorgir er hann kominn til Guðs dýrðam«. Afi hans Samúels bætti því við: »eg hefi heyrt hann llíkarð, ioðurbróður minn, segja kjökrandi: »»í þ a ð s k i p t i b r a u t h a n n í m é r li v e r t b e i n"«. Nú var búið að sleppa hestinum og læsa hlöðuuni, og Samúel gekk inn með afa síuum í allt öðru skapi cn hann var áður. Þegar afinn gekk inn um bæardyrnar, sagði hann: »Samúel, heldur þú ekki að þér sé bezt að liafa ráðið hans Ilróbjartar langafa þíns til þess að sigra óvin

x

Kristileg smárit handa Íslendingum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristileg smárit handa Íslendingum
https://timarit.is/publication/89

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.