Heilbrigðistíðindi - 01.09.1872, Blaðsíða 16

Heilbrigðistíðindi - 01.09.1872, Blaðsíða 16
80 meíihondlní) meí) oí)rom Iyfjum en hií) fyrra skiptib. Mjer þykir skylt ab taka þetta Ijóslega fram, því jeg hef áftur skrifat) om blóbtókor í Nýjnm Fje- lagsritum, og fylgdi jeg þá annari skobun, en þab kom al' því, aí) þá var su skoftun drottnandi mebal allra lækna, ab blóbtakau væri ómissandi í ollnm bólgusóttum. Yib læknar verbnm ab flnna oss í því, ab breyta skobnnnm vorum, eptir því sem læknisfræbinni fer fram, því hvergi erþrákelkni og ein- strengingsskobanir hættulegri en í læknisfræbinni. þ>ab sannast á oss lækn- nm, ab „s v o m á 1 e n g i 1 æ r a sem lifir", enda er þat) allra lærbra manna skylda, ab leita sem bezt eptir sannleikanum, og ab láta sjer alls eigi þykja þab neina minnkun, ab fella nibur npp teknar skobanir, þegar reynsl- an verbur á móti þeim. Menn liafa nú á seinni tírnum meb hinum sterkustu sjónaukum nákvæm- lega tekib eptir því, hvernig bólgusóttirnar byrja, hvab sje þeirra fyrsta breyting, og hvernig þær megi bezt lækna Til ab grannskoíia þetta, hafa menn tekib ýms smádýr, svo sem froska, fogla og kanínnr, og kruflb þessi d/r lifandi, en þar næst hafa menn tekib ýmsa innvortis eba útvortis parta og lagt þá undir sjónankann, meban dýrib var enn nú lifandi. f>essa parta hafa meim nú látib bólgna, meban þeir lágn nndir sjónankanum, og þanníg hafa menn nákvæmlega getab sjeb þab, hvernig bólgusóttirnar rnyndast og halda áfram. f>ab yrbi hjer of larigt ab skýra frá því, hvab menu hafa sjeb, en abalefnib er þab, ab allar bólgusóttir virbast fyrst ab myndast á þann hátt, ab fyrir espandi áhrif á hinar smáu næstum ósýnilogu mænur, er stýra blób- rásinni, eru þær optast þab fyrsta sem veiklast. f>essi uppgotvun er ab því leyti mikilsverb fyrir læknisfræbina, sem hún hefur bont læknnm á nýjan máta til ab mebhóndla bólgusóttirnar betur, og meira samkvæmt náttúru þeirra, eu ábur hefur átt sjer stab. (Framhald síbar). HElLStJFAR. Þó heilsufarið megi heldur heita gott, þá hefur þó á seinni tímum víða örlað á hinum vanalegu haust-innkulssjúkdómum, einkum fiuggikt og hálsbólgu. Þannig missti Rvík rjett nýlega, eða þ. 24. þ. m,, einn af sínum ágætustu meðborgurum, herra faktor Hans Sivertsen, úrhálsbólgu. Hann varð innkulsa þ. 18. þ. m., og greip hann þá þegar megn hálsbólga með illkynjaðri hettusótt, sem einkum sló sjer á heilann, eins og hún stundum er vön að gjöra, og gjörði þannig enda á lííi hans eptir 6 daga sjúkdóm. Herra faktor Sivertsen var ágætismaður, dugnaðar- og ráðdeildarmaður hinn mesti, og velviljaður öllum. Hann er þess vegna sártsaknaður, eigi að eins hjer í Reykjavík, heldur einnig víðs vegar út um landið, af öllum þeim, er þekktu hann og hans góðu mannkosti.__________________________________________ Útgefandi: Dr. Jón Hjaltalín. Kcykjavík 1872. Preutari: Eiuar þórbarson.

x

Heilbrigðistíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðistíðindi
https://timarit.is/publication/94

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.