Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Side 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Side 9
9 fyrir áhrifum vatns og lopts, og leirjörðin úr þeim þá runnið sam- an við hvita efnið. f>essi getgáta er í sjálfu sjer mjög sennileg, en það má líka færa rök fyrir því að hún sje sönn. Standi þann- ig á leirjörðinni, sem nú var sagt, þá er liklegt, að hún sje ekki jafnmikil alstaðar í hvíta efninu; aptur á móti hljóta mínerölsku efnin, sem frá upphafi voru i hvíta efninu, að koma fyrir i sömu hlutföllum, hvar sem er í þvi ; þetta hlýtur að eiga sjer stað með fosforsýru og kalk, því að þau efni hafa verið i hvíta efninu frá upphafi. Jeg rannsakaði því fosforsýruna, kalkið, leirjörðina og sandinn i tveim molum úr krukkunni nr. i, og fann jeg þá að hlutfallið milli fosforsýrunnar og kalksins var nærri því hið sama i báðum, en leirjörðin var miklu meiri i öðru stykkinu. J>etta má sjá á töflu þeirri, sem hjer fer á eptir: Rannsókn tveggja mola af hvíta efninu í krukkunni nr. 1. a. b. Brennanleg efni . . . 12,31 . • 12,10 % Fosforsýra 45,86 . • 40,05 — Kalk 30,33 • • 25,63 — Leirjörð 6,51 • • 16,55 — Sandur og Kisilsýra 3,ió . • 4,23 — Onnur efni 1,83 • • i,44 — Hlutfallið milli fosforsýrunnar og kalksins er: i : o,66 - i : 0,64. Til þess að sjá hina upphaflegu samsetningu hvíta efnisins verður því að draga að minnsta kosti leirjörðina, járnsýringinn og sandinn frá, því að eflaust verður sandur og járnsýringur einnig að teljast hvíta efninu óviðkomandi, og reikna síðan út samsetningu hvíta efnisins, eins og hún þá verður. Reyndar er hugsanlegt, að kaliið og natronið, sem er í hvíta efninu, sje leifar af eyddu blá- grýti eins og leirjörðin, en það verður ekki sannað, enda gjörir það engan tiltakanlegan mun á samsetningunni, þó að þessi efni verði talin í hvita efninu, það er svo lítið af þeim. Innihald þeirra Qögra stykkja hvita efnisins, sem rannsökuð voru, verður þá, pegar leirjörð og sandur er dreginn frá: 2

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.