Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 18
i8 i og öðru vísi lagaðar; ennfremur var tiltölulega meira í þeim af kalki á móts við fosforsýruna en í stykkinu í krukkunni nr. i, eða i skyrösku (sjá töflurnar II og III). En samt sem áður er hlut- fallið milli fosforsýru og kalks þó þannig, að varla getur leikið efi á, að pessi efni hljóti að vera leifar af líkurn mjólkurmat setn skyr, en pó eý til vill ekki eins súrum. Liklegast er að þau sjeu leifar af osti, sem búinn hefir verið til úr sýrðri mjólk. En að leysa úr þessu yrði svo mörgum og miklum örðugleikum bundið, aðjeghefi ekki viljað leggja út í það.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.