Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 10
IO Tafla II. Kr. nr. 1. Kr. nr. 2. Kr. nr. 3. Kr. nr. 4. Brennanleg efni1 .... 13.70 °/0 •9 25 % J3.84 °/o 18,29 °/o Fosforsýra 50,99 — 38,15 — 41,93 — 41,64 — Kalk 33.72 — 36.76 — 39,88 — 37,70 — Magnesía 0,24 — 0,28 — o,34 — 0,83 — Kalí 0,15 — 0,31 — 0,18 — 0,27 — Natron 0,20 — 0,64 — o,77 — 0,49 — Brennisteinssýra .... 0,36 — 0,27 — 0,63 — 0,78 — Kolasýra og skakki . . 0,64 — 4,34 — 2,43 — — — *) J>ar af köfnunarefni 0,83 — 1,09 0,66 — 1,25 — í ioopörtum af brennan- legum efnum eru af köfnunarefni........ 6,06 — 5,66 — 4,77 — 6,83 — A móti 100 pörtum af fosforsýru er af kalki 66,1 — g6,3 — 95,1 — 90,6 — Olíklegt er að hlutföll minerölsku partanna í efni því, sem hvíta efnið er úr, hafi verið hin sömu, sem hjer eru sýnd í töflunni II. Miklu sennilegra er að ætla, að upprunalega hafi verið í efn- inu meira af magnesíu og talsvert meira af kalí og natron bæði í fosforsúrum- og klórsamböndum, en að mestur hluti þessara efna sje horfinn burt ásamt með mestum parti organisku efnanna. Aptur á móti eru miklar líkur til að hlutfallið milli fosforsjrunnar og kalksins sje óbreytt, og sje því hið sama, sem átti sjer stað í upp- rúnalega efninu. Víst er um það, að kalkið sem sameinað var fos- forsýrunni getur ekki hafa skilizt frá henni við pað, að efnið lá í jörðunni, nema með því tvennu móti, að einhver sterk sýra hafi dregið til sin kalkið, eða að eitthvert basiskt efni hafi hrundið kalkinu burt, en sameinast fosforsýrunni. Hvorugt er í rauninni meira en hugsanlegt. Basiska efnið, sem ætti að vera komið í stað kalksins, getur ekki verið annað en leirjörð, því að það sem er í efninu af magnesíu, kalí og natron er varla teljandi, en þá er þar ekki til annara basiskra efna að taka en kalks og leirjarðar, að vjer ekki nefnum járnsýringinn, sem mjög lítið er til af. En þó að nú svo væri, að öll leirjörðin, sem er í hvíta efninu í krukk- unni nr. 1., hefði sameinast fosforsýrunni, en hrundið tiltölulegum hlut af kalki úr sambandi við sýruna, þá er hlutfallið milli fosfor- sýrunnar og basisku efnanna samt sem áður mjög einkennilegt. Hvita efnið i krukkunni nr. 1. hefur svo mikla fosforsýru inni að halda, að hún að eins getur myndað tvíbasiskt súrt salt, pó að hún sameinist öllum basisku efnunum sem þar eru (sjá töflu I.). |>etta er full sönnun fyrir því, að ekkert af kalkinu, sem upphaflega var til í efninu, hafi getað vikið fyrir tiltölulegu af leirjörð. Vjer get- um því álitið mjög líklegt, að hlutfallið sem vjer fundum milli fos-

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.