Ameríka - 11.02.1874, Blaðsíða 3

Ameríka - 11.02.1874, Blaðsíða 3
19 J\d. 1. Jón Jónsson. Milwaukee. Wisconsin U. S. eöa ef maöur ætlar til Candafylkjanna, þá t. a. m. J\[$. 1. Sigr. Helgadóttir. Toronto. Ontario. Canada. Nómeratalan íer eptir hyrzlu og pokatölu hvers eins eiganda t. a. m. Kófort nr. 1. Kista nr, 2, poki nr. B. o. s. frv. Bezt er að merkja með o 1 í u 1 i t svo síður nóist af. Merkingin fer bezt f 3 línum: Númerið efst, nafnið svo og staður og ríkis- nafnið neðst. í*að sem maður þarf að hafa við höndina á skipinu og járnbrautinni er bezt aðhafa ílitlu Kúforti, — bezt eru til þess lítil leður Kófort með hanka í lok- inu eða stórar töskur, og er hvortveggja góð eign í Ame- ríku fyrir þá sein nokkuð ferðast, — sem maður getur haft undir eða til fóta í rúmi sínu á skipinu; því allur farangur annar er fluttur í lestinni í skipinu en í sjer- stökum vögnum á brautunum. 3. Áskilið er, að maður leggi sjer til á skip- inu: s æ n g u r f ö t, og er nóg fyrir þá, sem ekki eiga ráð á góðum rómfötum, að það sje: hálradýna, koddi og ullarteppi. Svo er tilætlast að 2 börn innan 14 ára sjeu í einu rúmi, en einn íullorðinn, en þó eru rómstæðin í skipum Norsku línunnar svo gjörð, að eitt róm má gjöra úr tveimur og geta þvf hjón sofið saman, svo og 2 kvenn- menn eða 2 karlmenn og þannig lagt saman í ein sæng- urföt. Þá skulu mcnn og leggja sjer til: sápu, handklæði,þvottaskál, skeið og knífa- pör, disk,tebollaog náttpott. Er ráðið til, að liafa ílát þessi úr b 1 i k k i. þar hætt er við, að þau brotni, sjeu þau úr leir, og þar eð þau fást ekki í verzlunuin hjer, mun útgelandi rits þessa hlutast til, að þau fáist við sanngjörnu verði þá er llutningsskipið kemur. 4. Innskriptin. Með því nokkrir tortryggnir cinfeldningar hafa hueixlast á innskriptargjaldi því, eður fyrirfram borgun upp í farargjaldið, er Norska línan heimtar, viljuin vjer skýra lysthafendum frá hvernig á því stendur1. 1) Mótmælendur vesturflutninga, sera að mestu eru nokkr- 2*

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.