Ameríka - 11.02.1874, Page 7

Ameríka - 11.02.1874, Page 7
23 Á brautunum í Ameríku má hver sem er eldri en 12 ára hafa 200 pd., börn milli 4 og 12 ára 100 pö., en yngri ekkert. Það vill sjaldan til að Emigrantar hafi meiri farang- ur með sjer, svo þetta er næstum sama og að mega hafa frítt í fari sínu svo mikið sem hver þarf. Eins og þegar er auglýst, er farið frá íslandi til New-York — samkvæmt taxtanum fyrir næstliðið ár, sem fjelagið heíir sagt að mætti fara eptir, þar til þessa "árs taxti yrði sendur agentinum — fyrir fullorðin 66 rd. 20 sk., fyrir börn frá 1—14 ára hálft flutningsgjald, og ekkert annað fyrir börn á 1. ári en landgöngueyrir í Ameríku, sem fjelagið verður að borga þar fyrir alla er það flytur, og sem innifalið er í fargjaldi þeirra er far- gjald borga, en þessi landgöngueyrir er 4| rd.1. Far- taxtinn færist opt upp eða niður, þó það rnuni vanalega litlu, og eins og fjelagið skuldbindur sig til að flytja með lægra verði ef fartaxtinn verður lægri, þá er ferðin byrj- ar, svo verða og farþegjar að undirkasta sig því, að geriða samkvæmt þeirn fartaxta, þó hann verði hærri en sá, sem eptir cr farið, þá er menn innskrifast. Innskrifaðir farþegjar verða að vera komnir til þess staðar á Islandi, er ætlast er til að skipið komi við á, í hið minnsta 2 dögum áður skipsins er fyrst von, en það verður auglýst í blöðunum í tæka tíð hvaða dag þess sje fyrst von á hverja höfn fyrir sig; því auðvitað er að stansinn verður að vera sem minnstur og því er nauð- synlegt að menn hafi farpeningana (eða ávísanirnar) á reiðum höndum og haíi þegar ákvarðað sig til hvers stað- ar þeir ætla að fara, svo farbrjeíin verði tafarlaust útfyllt og afhent þeim. 6. fá er kemur til New-York, eru skipsmenn, einn eða fleiri, settir til að vera Emigröntum hjálplegir með allt, sem þeir þarfnast og sjá um að þeir komist vel á stað með gufuvagnslestinni, eptir að allt er búið á mót- 1) Landgöngueyrir þessi er lag&ur í sjóð þann, sem vaiiðer til a& byggja og vi& halda móttökuhús fyrir Emigranta, launa þjdnum þeim scm við þau eru og kosta Emigranta á þeim,

x

Ameríka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.