Ameríka - 11.02.1874, Page 14

Ameríka - 11.02.1874, Page 14
30 ur búist við að fá allt án úniaks eða fyrirhafnar í Áme- ríku; því þar gildir eigi síður en annarstaðar þetta gamla lögmál: Mf sveita þíns andlitis skaltu þíns brauðs neyta*. En þar launast sveiti þinn betur en víðast annarstaðar; því hver sá sem vill og liefir heilsu til að erfiða, er viss að öðlast með langtum Ijettara móti og lljótar vellíðan og auðsæld þar, en heima, auk þess mikla og þjer ókunna mismunar, að vera alfrjáls maður og metin jafnt öðrum þótt fátækur sjert, þ. e. að hafa hin sömu borgaralegu og politisku rjettindi og hinn auðugasti eða æðsti, og mega sjálfur taka þátt í að ráða þeim ltilu gjöldum sem á þig eru lögð“. PRA ÍSLENÐINGUM f AMERÍKU. I öllum þeim brjefum er vjer höfum sjeb frá fslendingum í Ameiíku, er þab tekiö fram, at) ekki megi prenta þau , af þeirri ástæbu aí> þeir sjau enn svo öknnnugir, ab þeir geti ekki stabhæft sumt sem minnst er á. Aptur á móti höfum vjer fengiö leyfi móttakenda brjefanna til, ab taka uppúrþeim ýms atrifci, 8em svo eru lögub, ah engan sjerlegan kunnugleik út- beimtist til ab geta ekýrt rjett frá því, en þó svo , a& nöfn brjefritaranna sjeu eigi til greind, og því koma hjer nú fyrir almenningssjónir nokkrir kaflar úr þeim, ab mestu sem einn samanhangandi frjettabálkur. Vjer tökum þá fyrst stuttann út- drátt úr ferbasögu þeirra, er á næstlibnu sumri fóru frá Norö- urlandi. Hinn 5. ágúst kl 1| f. md. fóru 153 Islendiugar talsins frá Akureyri meí gufuskipinu BQueen“ á leib til Englans. A skipi þessu, sem ab auki ílutti 2‘20 hross, spillti rúmleysi og íllt lopt mjög vellí&an farþegja, svo þeir segjast hafa orbih þeirri stundu fegnastir, er þeir sluppu úr „hesthúsi Walkers“. Hver lagöi sjer til fæbi og rúm á leihinni til Englands, samt kostabi farih 22^-. rd. Hinn 7. s m fór „Queen“ fram hjá Færeyumog 8. s. m. kom skipib til Leirvíkur á Hjaltlandi, 9. s. m. til Aberdin á Skotlandi og 10. s. m. ki. 3. f, md. til Granton. þennan nrorgun kl. 8J f. md. fóru allir farþegjar í land og meb gufu- vagnslest þaban til Glasgow og komu þar kl. 8 e. md. sama dag. þar dvöldu þeir á móttökuhúsum Emigranta til þess er þeir fóru þaban hinn 12 s. m. meh gufuskipinu „Manitoban“, sem er eign Allanfjelagsins. Skip þetta er 2.394 tons ab atærð.

x

Ameríka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.