Ameríka - 11.02.1874, Blaðsíða 15

Ameríka - 11.02.1874, Blaðsíða 15
Til Líverpo! komu þeir claginn eptir, en hjeldu þaban á !ei& til Araeríku hinn 14. s. m. A „Manitoban“ voru farþegjar (Emigrantar) skozkir, enskir, franskir, þýzkir, svenskir, danskir íslenzkir, samtals 620, en skipverjar 100. Allt gekk vel yfir Atlandshafib ; vefeur var jafnafearlega bærilegt. 2 börn nng dóu á leibinni, annab enskt, en hitt íslenzkt, úr Dalasýslu. Öilum var bötnuí) sjóveikin fyrir nokkru, er land sást í Ameríku, sern var 22. s. m. Hinn 25. s. m. snemma morguns stigu farþegjar í land í Quebec. Opt haf&i skipife mótvindi, þó gekk þab minnst 216 en roest 264 mílur enskar (hjer um 60 mílur danskar) á sóiarbring. þá er til Quebee kom var þar fyrir Páll Stúd. theol. þor- láksson til a& vera þeim flokknum til fylgdar og absto&ar, er ætla&i til Wisconsin, eptir undirlagi (og líklega á kostnafc) AII— anfjelagsins. þannig stófe á, a& fleiri parturinn af þessum 153 frá Nor&uriandi borgabi „Gránufjel* hjer fargjaidib alla leiB frá Islandi til Englands og frá Englandi, sumir til Milwaukee en sumir (sem ætlubu til Ontario) aö eins til Quebec. En Gránu- fjel. sendi aptur Allanfjel. víxlabrjef upp á Walker, sem var meira en nóg fyrir fargjaldi því, er þab haffei tekife vife. Wal- ker vifeurkendi (axepterede) víxlbrjefife hjer, en er til Englands kom beitti hann fyrir ýmsum vífilengjum um borgun víxlans, svo Allanfjel. vildi ekki gefa neinum í þessum íslenzka flokki farbrjef lengra an til Quebec. Fyrir þcssa sök urfeu þeir (life- ugt 50) sem fóru til Milwaukee afe borga aptur farbrjef frá Quebec þangafe vestur, um 20 rd. fyrir hvern fullorfeinn og ^ minna fyrir börn á milli 4 og 12 ára. En þeir sem til Onta- rio fóru fengu — eptir sem skilja er á brjefunum — frían ftutning frá Quebec til Ontario, eins og agent Lambertsen hjet þeim hjer. þeir sem þangafe fóru voru yfir 100 afe tölu1. Ontrio flokkurinn fjekk mann þann, Bensen afe nafni, sem verife haffei þýfeandi Skandinafa á „Manitoban“ , mefe sjer alla leife upp í Ontario. Frá Quebec urfeu báfeir þessir íslenzku flokkar samferfea á gufuvagnslest til Toronto í Ontario og gekk ferfein mikife vel. þar komu þeir ária morguns 27. ágúst. þar skildu þeir og hjelt Wisconsin flokkurinn tafarlaust áfram á leife til Milwaukee og skulum vjer fylgja honum ura hrífe. Hann hjelt nú áfram vestnr í Bandaríkin. þar varfe eins dags dvöl í bæ einum og áttu Emigrantar frítt á móttökuhúsi þar eins og ann- arstafear, en lögfeu á stafe þafean sífela kvölds, þess 28. á- gúst og áfram vestur alla nóttina til aptureldingar. þá stans- afei vagnlestin allt í einu, sem kom til af því, afe hjól bilafei í 1) I Giasgow bættust nokkrir Islendingar vife frá Sufeur- og Austurlandi.

x

Ameríka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.