Ameríka - 11.02.1874, Síða 11

Ameríka - 11.02.1874, Síða 11
27 þangað, sem liann ætlar sjer, hvort sem heldur er karl, kona eða unglingur. Og enn stendur önnur stofnun f sambandi við „Casle Garden“, þar sem allir þeir, er stansa vilja um lengri eða skemmri tíma í New-York fá atvinnu í, við hverja þá vinnu, sem á við þeirra hæfi, börn sem nokkuð geta jafnt og karlar og konur, að eins ef þeir nenna að vinna, Arið 1869 var tala þeirra, sem þar fengu atvinnu um lengri og skemmri tfma: 34,517 eldri og yngri, beggja kins. við allskonar iðnað og aðra vinnu. Svipuð móttökuhús fyrirEmigranta einsog „Castíe Gard- en“, eru á öllum megin járnbrautarstöðvum, og fá Emi- grantar ]*ar húsnæði og fæði J—3 daga á rneðan þeir eru að koma sjer fyrir, ef þeir ætla að setjast að í því fylki eða ríki. 8. Ráðleggingar. Norskur maður sem lengi hefir verið í Ameríku og er orðinn ernbættismaður þar, hefir geíið löndum sfnum (Norðmönnum) egtirfylgjandi heilræði: „Gæti menn sín fyrir svikurum þeim, er reyna að svíkja menn og tæla með fagurgala og fögrum loforðum, en fylgi ráðum vagnstjórans eða þýðandans, eða hinna virkilegu Emigrations agenta*. „Það sem menn þarfnast á leiðinni upp í landið, t. a. m. mat til ferðarinnar, skyldu menn kaupa í borg þeirri er maður kemur fyrst til áður en farið er á stað með vagnlestinni; því nógar eru þær búðir, krær og menn á leiðinni er reyna að hafa af Emigr. í kaup- um og sÖlum.“ „Fari maður á brautum þeim, setn farangur manna á að merkjast um (checkes) á vissum stöðvum, skal maður vandlega spyrja þýðandann, hvar þetta eigi að gjörast og svo gæta þess, að það sje gjört; því annarskostar getur mað- ur annaðhvort misst farangurinn eða haft mikla lyrirhöfn fyrir að fá hann aptu“. „ITafi maður peninga, er skiptaþarfí innlenda (ame- ríkanska) mynt, verður maður að vera varkár og einkum gæta sín fyrir þeim, sem mjúkt og ákaft bjóðast til að vera milligöngumenn hvort sem um peninga eða víxla-

x

Ameríka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.