Ameríka - 11.02.1874, Page 10

Ameríka - 11.02.1874, Page 10
26 línis lifa á því að svíkja vesfurfara á fölskum járnbrauí- ar-farbrjefum, og annar flokkurinn er sá, sem að vísu befir heimild til að selja farbrjef, en eru inargir hverjir að öðru leifi skeitingarlausir um, hvort farbrjefið komi hlutaðeig- anda að gagni eður ekki; því þeir gjöra sjer lítið ómak fyrir að vita vissu sína um það, hvort staður sá er inn- flytjandinn nefnir er í syðstu, nyrðstu eða vestustu rtkj- unum, en rnesti fjöldi bæja á samnefni í binum ýmsu ríkjum; þannig hefir það eigi all sjaldan komið fyrir, að menn sem keypt bafa farbrjef að þessum mönnum og ætluðu sjer til tiltekins bæjar t. a. m. í Maine liafa eigi vitað fyrri til en þeir voru komnir til samnefnds bæjar t. a. m. í Nebraska og svo framvegis, og hafa svo orðið að kaupa þar nýtt farbrjef til baka yfir meira en 1000 mílna Sangan veg. En slíkt kemur aldrei fyrir, kaupi maður farbrjef sín á „Castle Garden“, því járnbrautar-agentin þar stendur lagalega tll ábyrgðar fyrir innflutningsstjórn- inni af hvað litlu feili sem kemur fram af hússins hálfu við innfiytjendur. þegar hver innflytjanda flokkur hefir fengið sínjárn- brautar farbrjef, livort sem liann kaupir þau þar fyrst, eða hefir áður borgað þau til flutningsfjelagsins, sem sjó- farbrjefið ber ætíð með sjer, og sern í flestum tilfellum er það fyrirhafnar- og hættu minnsta, er flokkinum vísað til herbergja þeirra, er honum eru æíluð, og er vanalega hverju heimilisfólki (Familie) fengið svefnherbergi fyrir sig með nægilega mörgutn uppbúnum rúmum. Óll herbergin og salirnir eru rúuigóðir og jafnan haldið hreinum og loptgóðum, og þjónarnir mikið liprir við fólkið. í sambandi við „Castle Garden“ stendur önnur stofn- un. Þar er öllum veikum veitt móttaka á spítala sem þar er, svo og öllum þeim, sem eru svo efnalausir, að þeir geta ekki keypt járnbrautar-farbrjef, eða eru atvinnulaus- ir, og er hinum fyrri sjeð fyrir læknisbjálp og hjúkrun, en hinum síðari fyrir atvinnu, eptir sem hverjum hæfir, um Iengii eða skeininri tíma, svo sem útheimtist til þess, að hann geti safnað svo miklu sem þarf til að komast

x

Ameríka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.