Ameríka - 11.02.1874, Page 13
29
10—12 ára börn eru viss aö vinna fyrir sjer, sjeu þau
heilbrigð, og sjeu þau eldri, eru þau betri eign en marg-
ir dollars, af því vinnulaunin eru svo geysi há.“
„Menn sem eru fátækir, æftu ekki að taka sjerland
strax, heldur setja sína fáu skildinga í tryggan banka,
ganga f vist eitt ár með konu og börn, (sem víða er hægt
að fá) kynna sjer vinnuaðferðina, landið og landsháttu,
taka svo nokkrar ekrur að ári liðnu, en reyna að vera
hyggnir í vali landsins, og munu þeir þá naumast iðrast
þess, að hafa farið til Ameríku“.
„Gæti menn sín fyrir hinurn svonefndu „Runnere®
l’eir þekkjast á því, að strax og vagnlestin stansar eru
þeir til taks með vagna og bera ógnarlega umhyggju fyr-
ir Emigröntum að þeir ekki þurfi að ganga og bjóða á-
kaft að keyra þá og farangur þeirra til járnbrautarhúss-
ins eða móttökuhússins, en hlýði maður á fagurmæli þeirra
(þeir babla vanal. dönsku eða þýszkn) og þiggji boð þeirra
keyra þeir sjálfsagt til einhvers vertshúss, setn er miður
gott, og þar eru Emigrantar sviknir og fjeflettir. Nei,
slíkum köllum skal maður vísa frá sem snarast og ganga
heldur til inóttökuhússins, sem manni er ætíð vísað til og
fá sjer vagn leigðan, (sem ekki býðst) til að keyra far-
angur sinn þangað. —- Þar er maður óhultur fyrir svikum“.
„Gesígjafahús eitt í Milwaukee heldur einn slíkann
„Runner“, danskan, dóna — húsið heitir „Preussis-
cher Hoff“ — sem ber skilti á brjóstinu og segist vera
Emigrationsagent, en et að er gáð, er nafn vertshúss-
ins á skiltinu en er ekkert agents teikn“.
„Sjerhver sem kemur til Amerfku ætti strax að gefa
hlutaðeigandi embættismanni til kynna, að hann ætli að
gjörast borgari í Bandaríkjunum, eða Bandafylkjunum (ef
hann er f Canada) og leysa út þau skjöl er með þarf;
því að gjörast borgari allar manni margra rjettinda þeg-
ar í stað, og eptir eins árs dvöl fær maður meiri
rjettindi og eptir 5 ára dvöl (í Wisconsin) öll borgara-
leg rjettindi, sjemaður myndugur (21 ára), er maður kem-
ur fyrst“.
„Loksins skulu Emigrantar myntir á, að engin get-