Ameríka - 26.03.1874, Side 6

Ameríka - 26.03.1874, Side 6
38 ist mikil kolalög, enda er námagröptur þar mjög tíökað- ur og kola tekja hin mesta. Ur fljötinu St. John má veita vatni rjett um allt landið. Ilelsti bær er Gagetown. Allir partar hjeraðsins geta sðkt til St. John bæði sjó- leiðis og á járnbraut þeirri er gengur til Bandaríkjanna og liggur um suðurhluta þess. Þá kemur þar fyrir vestan : 11. S u n b u r y-hjerað, sem er 782,080 acres að stærð, og er | þess enn ónumin. íbúar eru 6,830. Sunnanvert við fljótið St. John er landið hæðótt mjög, en að norðan er það lágt og sljett; og eins og sljettur þessar ern afar víðáttu miklar, svo eru þær og frammúr- skarandi frjófsamar. Ilelsti bær er Oromocto. 8.000 acres af bezta akuryrkjulandi er geimt verðandi nýbyggj- urnm. Járnbraulin frá St. John til Bandaríkjanna liggur um suðurhluta hjeraðsins. vestur og út-vestur af hjeraði þessu, í St. Jolin dainum, liggur: 12. York-hjerað, sem er 2,201,600 acres að stærð og er um ^ þar af ónumið land. Ile'zti bærinn er Fredericton með 6000 íbúum. Bær þessi er aðsetur- staður stjórnarinnar í New-Brunswick, og því kallaður höfuðbær fylkisins. Hann stendur við St. John-fljótið 84 mílur í vestur frá mynni þess. Auk þess að fljótið er skipgengt fyrir stór gufuskip upp að bæ þessum, er járnbraut á milli hans og borgarinnar St. John. Iljerað þetta hefir nægð af ám, vötnum og skógum, mikinn arð af akuryrkju og landbúnaði. Á seinni árum hafa Engl- ar og írar nutnið þar mjög land og búnast vel, svo ný- lenda þeirra er í blóma. Auk járnbrautarinnar sem sein- ast var getið , liggja járnbrautir frá Fredericton svo að segja f allar áttir uin hieraðið þvert og endilangt bæði til Bandaríkjanna, bandafylkjanna og innanlandsbæa. 20,000 acres, af ágætlega Iöguðu Iandi fyrir nýbyggjara, er mælt og ætlað boinlínis aðflytjandi landnámsmönnum.. Innbú- ar hjeraðsins eru um 27,150. Vestur af nr. 12 er: 18. C a rleton-hjerað, sem er 700,000 acres að stærð og er að eins þ hluti þess ónumin. Ibúar eru fast að 20,000 og stunda þeir einkum akuryrkju; því gjör- vallt hjeraðið er afbragðsvel lagað til þess, og það svo,

x

Ameríka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.