Ameríka - 26.03.1874, Side 11

Ameríka - 26.03.1874, Side 11
43 og 456 b. rógur. Þess ber og að geta, að allar korn- tegundir eru þar hvað þyngri en víðast annarstaðar í Can- ada og norðarhluta Bandaríkjanna, og er það þakkað hin- um djópa og sjcrlega feita jarðvegi. F i s k i v e i ð a r. Fiskiveiðarnar við strendur N.-Brunswick eru betri og meiri en á nokkrum öðrum stað f Ameríku, og svo grunnt, að dýpstu fiskimið eru í landsýu þó landið sje fiaít, er það mest þ o r s k u r er menn leggja stund á að veiða og verka á ýmsan hátt, svo og s ý 1 d og m a r k- ríll og fl. Svo að segja allar ár og vötn er þar og full af s i 1 u n g i og 1 a x i og er veiði sú stunduð með kunnáttu og mikilli heppni. Fjarskamikið af allskonar fiskitegundum er flutt það- an á alla helztu markaði í Bandaríkjunum. Vestindíunum og Suður-Atneríku. Arið 1870 voru fiskivörur seldar frá Canada fylkjunum fyrir 17 milljónir dollars. Svo þykja fiskiveiðarn- ar meðfratn strönduin Canada landa áríðandi fyrir Bandarík- in, að Bandamenn hafa með samningum við Breta, reynt að ná hlutdeild í þeim, enda eru það nú frá 8—1100 fiskiskip stærri og minni úr Bandaríkjunum, sem þangað fara ár- lega til fiskiveiða, en flest þó austur fyrir New-Foundland á hin afarmiklu grunnmið þar. Eigi vitum vjer til að h á k a 11 a v e i ð i sje stund- uð í N.-Brunswick, nje frá öðrum stöðum í Atneríku, en þó ætlum vjer sönnu næst, að hákall gangi bæði suður með New-Foundlandi að austan og inn í St. Lawrence- flóann (sem er haf mikið) og það jafnvel all nærri strönd- um N.-Brunswick, og höfum vjer til marks um þetta, að 2 ferðamenn hafa það eptir fiskimönnum bæði í N.-Br,- wick, og N.-Foundland, að þeir telja það þann eina ó- kost við þorskveiðina, að veiðarfæri þeirra sjeu mjög skelt af einhverjum fiski, er þeir halda helzt að muni vera fiskur sá, er þeir nefna: „Hai£í, en þetta komi iðulegast fyrir um vor og öndverð sumur. Málmategundir. í N-Bwick er yfirfljótanleg nægb af kolurn, en v!ða eru

x

Ameríka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.