Ameríka - 26.03.1874, Side 12
44
lögin íremur þunn. f>ar er og fundiS: járn, kopar, „Antimoni-
nm“, ,,Brúnsteinn‘l og margar fleiri málmtegundir, sem mikið
verð er f.
Vinnulaun, skattar og skdlar.
Hin vanalegustu vinnulaun, ásamt fæði, eru um mánuðinn,
(að meðal tali um árið): Vinnumafcur fær hjá bændura 10 —16 doll.
Vinnukona sömuleibís 4—6 doil., Skdghöggvari og vibarteigj-
ari 1S—26 doll., Jarbræktarmabur, á dag: 75 cent til 1 doll.
25 cent, Múrari og steinleggjari án fœbis um daginn 2—3 doll.
Hús-timburmafcur 1 doll. 50 cent til 2 doll. 25 cent, Málari
1 doil. 50 eent til 2 doll., Bakari 1 doll. 20 ct. til 1 d 50 ct.
Milnusmiður 1 doll. 75 ct. til 2 doll.. Skipasmiísur 1 doll. 20
ct til 1 doll. 50 ct., Söblasmiður 1 doll. 25 ct. til 1 doll. 75
ct., Sútari 1 doll. 20 ct til 1 doll. 50 ct.
þeir sem vinna vib járnbrautirnar fá 1 doli. 10 ct. á dag
árið um í kring. þar ab auki fá þeir sem vinna hjá River du
Laup-fjelaginu í aukaþóknun, efca gefins: land meb fram braut-
inni 30 acres fyrir 1. árs, 60 acr. fyrir 2. ára og 100 acr fyrir 3.
ára þjónustu. þessa kosti gefur fjelagið, eptir skilmálum, sem
stjórnin hefir gjört við það, og er þa& svo sem í raóti því, að
þafe fær mikinn fjárstyrk hjá stjórninni til brautargjörfearinnar
og mikife land Ifka.
þó vinnulaun þessi sjeu lægri í tölum, en vífeaat gjörist í
Bandaríkjunum, þá eru þau þafe ekki í rauu og veru , heldur
þvert á móti hærri, þá er þess er gætt, afe allar lífsnaufesynjar
eru mefe mikife vægara verfei í N.-Brwick en þar og skattar f.
pörtum lægri. A& öíru leyti vísutn vjer lesaranum til þess sem
í 1. tolubl. er sagt um Canada yfir höfufe, og sjer í lagi um
þafe sem þar er sagt um: stjórnarform og þingskipun, póst-
skipun, lög og rjett, trúarbragfeafrelsi og skóla, afe því vifebættu
sjerstaklega fyrir New-Brunswiek, afe þar ganga árlega 120,000
doll. úr fylkissjófenum til menntunar þiófeinni, efcur til hins al-
menna háskóla fylkisins, undirbúningsskóla fyrir kennaraefni og
alþýfeuskólanna frá efsta að lægsta stigi. Allir hafa frían afe-
gang og fría kennslu á öllum þessum skólum, og eins og þeir
eru svo frjálsir sem verfea má, svo er kennslunni mjög svo
hælt í þeim öllum.
Pjelag8lífife í New-Brunswick.
Í N.-Bwick er þjófelíf, efea fjelagslíf og menntun svipafeog
f Englandi, er hvortveggja á rót sína afe rekja til í fyrstu,
nema hvafc þafc er í sumu tilliti frjálslegra og afe því leyii frá
brugfcife, sem efelilega leifcir af því, afe fylkife er í þessu mikla
menntalandi, Ameríku, þar sem ekkert er svo rígbundife fornum