Ameríka - 26.03.1874, Page 13

Ameríka - 26.03.1874, Page 13
45 vana, ekkert f þeim járnklóra einveldislslegs dfrelsis, aS ekki verfci ab iosna og hrífast inn í hinn dmótstæfiilega straum freis- is og framfara, og sem efclilega — segjum vjer aptur — leibir af því af) lifa í þvf iandi, þar sem bóndinn á sjálfur á- býlisjörb sfna, eignast landib fyrir ekkert og tekur einn allan arlbinn af erfi&ismunum sínum og tilkostna&i og fær hvortveggja 100 fallt endurgoldif) af örlæti náttúrunnar, þar sem allir eru jafn rjettbornir og engin fær einkarjettindi fyrir öbrum, en all- ir menn, hverrar trúar sem eru, njótasömu rjettinda og standa jafnt undir vernd iaganna, og þar sem landslag og loptslag eins og haldast í hendur a& framlei&a úr jör&unni næg& allskonar bezta gró&a hennar, þar sem óblífc náttúruöfl, — svo sem eld- gos, hafís og ýmislegt brig&Iyndi náttúrunnar t. a- m. hör& vetrarve&urátta og fre&i& frór/, þá er sumarblí&a og i&græn jör& skyldi vera — ekki ey&ileggja á einum vetri e&a vori þa&, sem bóndinn hefir me& súrum sveita sínum afla& á mörgum árum, sjer og hyski sínu til vi&urværis, e&a eyfcileggur a& meira e&a minna leyti hinar glæsilegustu vonir manns aö afla sjer þess me& ör&ugri og langri sjósókn. Innbúarnir í N.-Br.wick eru yfir höfwfc heilsu-hraustir, stetkir, hugvitssamir og framkvæmda meun miklir. Hvervetna ry&ur menntuninn sjer fram meira og nieira. 1 sjerhverri ný- lendu þar, er pósthús, dagblöfc, skóli og kirkja. Landifc er afceins a& því Ieiti nýtt, a& þa& hefur enga sögu nje sagnir (Traditioner). Emigrantinn frá Noregi, Svíþjófc, Danmörku, Englandi, Frakklandi og hverju ö&ru landi í Noríurálfunni kemur þar til þess iands, er hann einkis saknar í, a& því er menntun snertir, en veríur þess brátt var, a& þa& er Iaust við ýmsa galla á fjelagslífinu, lögunum og búsýslunni, erfö&urland hans hefur, og gjörir lífi& einatt súrt þar. Innflytjandinn getur, eptir eigin vild og kunnáltu sinni, valifc sjer atvinnuveg: vi& verzlun, i&na& e&a akuryrkju og búnafc. í borgunum getur hann fengi& atvinnu vi& hverskonar i&nafc, sem tí&kast í Norfc- urálfunni og fær þar vinnu sína langtum betur borga&a en á&- ur; bann getur fengi& fasta og stö&nga atvinnu vi& brauta- lagnafc; hann getur keypt vi& sanngjörnu ver&i meira e&a minna yrkta jörfc hafi hann peningaráfc, e&a, sem fleiri hafa gjört og orfcib velmeigandi menn fyrir, fengifc álitlegt landpetti hjá stjórn- inni fyrir alls ekkert, af frjófsamasta landi, sem til er á meg- inlandi Ameríku, og hvar sem hann svo sezt a& í fyikinu, hefir hann aufcveldann afcgang a& hinum beztu markö&um me& vörur sínar. þar eru frískólar fyrir alla. |>ar er algjört trúarbrag&a- frelsi, og engin stjórnarkirkja, en eru þó nægar kirkjur og klerkar og trúrækni hin mesta.

x

Ameríka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.