Ameríka - 26.03.1874, Side 15

Ameríka - 26.03.1874, Side 15
47 {æiast af hyllibofium til ab fara langt norfnr í landif, til Iít- ils bæar, sem Rosseau nefnist og vera mun nálægt Mus- koka-vatninu. þeim var sagt ab þar gætu 40 karlmenn feng- \b atvinnu vif háu kaupi vib sögunarmiinu, en er þangab kom, gátu ab eins 10 einhleypir menn fengib atvinnu vii) hana. Nd fdr flokkurinn aí> tvístrast. Sumir fengu sjer þar ýmist fasta vist eöa lausa atvinnu, abrir tóku land og fóru þegar aí> búa en nokkrir hjeldu aptur til baka og komu sjer fyrir í litlum bæ skammt fyrir vestan Toronto og líilur þeim vel, hafa gdia atvinnu og hæla mjög veburblífcunni , fegurf) náttúrunnar og fdiki því er þar býr, og yfir höfufe láta þeir mikib vel af fdlk- inu í Ontario. Fáeinir settust ab f Toronto og lífur vel, en af þeirn sem búa norbur í og hjá Rosseau höfum vjer lítið frjett og vitum heldur ekki til ab brjef hafi komif) ‘frá þeim sífean þeir settust þar ai>; en þaf> hefirmafur sagt oss, sem riokk- uf> þekkir til, ab þar muni landif) vera heldur hrjdstugt, et>a í hib minnsta örfmgt af> rækta og vetrarríki nokkui t, og því muni stjdrnin hafa látib byggja þar hús og rybja nokkrar acres (sjá 1. tölubl. 14. bls.) til ab gjöra hib lakara landið abgengilegra fyrir Etnigranta, sem annars hefbi seinna byggst, en þar ætlar sami mabur ai) muni vera gób veifei í ám og vötnum, Til skýringar ýmsum, sjerstökum atribum tökum vjer tipp smákafla úr nokkrum brjefum dagsettum fyrr og síiar i októb. f á. ,,— — Hrikavexti náttúrunnar (í Canada) og fegub verbur ekki lýst meb orbum svo lesaranum finnist eins til um og þeim er sjer þab meb eigin augum; ab sama skapi er skraut og fegurb allra stdrbygginga, eigi einasta f borgunum heldur víb- ar. — — þab mundu landar heima kalla gdia hásumarvebur- áttu , sem hjer (í Ontario) hefir verib í haust til þesea _________ __<*, ,,— — Hjer (í Ontario) er fæbi nokkub dýrt ef til búinn matur er keyptur. þab kostar vanal. 3 doll. um vikuna og þurfum vib tvö ekki meira ab leggja fyrir okkur. Sá er mun- ur ab búa matinn til sjálfur þd jafngóbur kostur sje; því fæst af efni í mat er dýrt. — — Vib höfurn 3 herbergi og subu- áhald (kogindretning) og er leigan 1 doll. um mánubinn— — “. — 24. Agúst silgdum vib upp Lawrene-fljdtib og höfbum Cuehec á hægri en New-Bruswick á vinstri hönd, þd Quebec fylkib sje fagurt land ab sjá, þá er New-Brunswick þab mikiu fremur ab norbanverbu, eba þab er vib gátum sjeb af því. þar eru háir hálsar eba jafnvel fjöll meb nokkub djúpum dölum á milli og líkist ofurlítib Islandi, nema hvab þab er mikib fegurra land. þar eru miklir skógar ebur skdgbelti milii fagurra, ib- grænna grassljetta — —“ »— — Brunswick er þab fegursta, ab því er jeg gat sjeb þab norban til, er jeg hefi sjeb af Iandi hjer, og verbur þó ekki annab sagt, eu allt

x

Ameríka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ameríka
https://timarit.is/publication/100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.