Alþýðublaðið - 06.03.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.03.1960, Blaðsíða 8
 Allt háa lofti Úr skólanum KENNSLUKONAN var að kenna nemendum sínum umferðarreglurnar og þeim til varnaðar sagði hún þeim sögu af dreng, sem ekki hefði sýnt næga gætni í umferðinni. — Og nú liggur hann á sjúkrahúsi með brotinn fót, endaði hún söguna. — Eru nokkrar fyrir- spurnir? spurði hún svo. Lítill strákur rétti upp hendina. — Fröken, sagði hann. — Haldið þér, að ég gæti feng- ið lánað hjólið hans, meðan hann liggur á sjúkrahúsinu? ÞAÐ urðu dálagleg læti í Metropolitanóperunni í New York um daginn. Eng- inn vissi sitt rjúkandi ráð, allt komst í háaloft og allt það . . . og vegna hvers? Jú, — það hafði verið aug lýst að sýna ætti Tristan og Isold en einmitt, þegar til átti að taka, hringdi „Trist- an“ og sagðist vera kvefað ur. Nú eru aðeins 15 menn í veröldinni, sem geta sungið Tristan, — en svo heppilega vildi til, að þrír þeirra voru einmitt staddir 1 New York um þessar mundir. Þetta frétti óperustjórinn, og hringdi hann auðvitað til þeirra allra í snatri og með öndina í hálsinum. — En vei, ó, vei, þeir neituðu all- ir sem einn á þeirri forsendu að þeir væru kvefaðir. Að lokum var þó á það sætzt, að þeir syngju sinn þáttinn hvor þessir þrír. Is- olde eignaðist þannig þrjá kvefaða Tristana þetta kvöldið, og þótti það tíðind um sæta í New Yorkborg. Skrifsfofum. árið 2000 Æ, ÉG VILDI óska þess að ég væri tveir litlir hvoip- ar, sem gætu leikið sér sam- an. — Carl-Gustav Lindstedt. + BRIGITTE BARDOT hef ur látið innrita litla son- inn sinn í háskólann í Iowa árið 1978. Hin forsjála Brig- itte sendi umsóknina þegar • í nóvember í þeirri fullvissu að barnið yrði strákur. ÞANNIG verður hinn venjulegi skrif- stofumaður klæddur árið 2000 að áliti hr. tízkukóngs í Lundúna borg. í jakka úr svörtu nælonsatíni, röndóttum þröngum buxum í rauðbláu næ- Iontjullvesti, í skyrtu úr nælon og silki og í svörtum nælonsokk- um. í regnhlíf inni er komið fyrir litlu sendi tæki, eða talstöð, sem harin ’gétur notað til að komast í samband við skrifstofuna hve- nær sem er. ’ Nókkurs konar smellur festa búxurn- ar við vestíð,— um öðruvísi hnappa er ekki að ræða. ÞJÓÐVERJAR vilja einnig vera með — í tízkusköpun. — Þótt um það megi eflaust deila. hvort þeir séu eins smekklegi'r og Frakkar ög ítalir, skað ar ekki að sýna ykkur þeirra hugmyndir. T. d. tvídfrakki. svartur og hvítur með svört- um bryddingum í háls, a ermum og a vosum. í miðið er gaberdin- frakki'. — hugmyndin er fengin frá Texas, segja þeir, —og yzt til hægri er ungmey í skyrtublússukjólnum, sem enn virðist muni ætla að vera í tízku þetta sumarið. úr Blekslettu ÚT er komið blað, sem nefnist Blekklessan. Þetta er þó alls ekki réttnefni, því að iblaðið er alveg klessulaust og vel frá geng ið. Blaðið flytur að sjálf- sögðu fjölda merkra greina. teikningar, þrautir og spurningar. Útgefendur eru í Miðbæjarskólanum. Fyrst er ritgerð eftir Benedikt Si'gurðsson um Gretti Ásmundsson. — Þar eð okkur þótti þessi ritgerð svo stuttorð og gagn orð. ákváðum við að birta hana hér orðrétta: „Grettir Ásmundsson var uppi ír fornöld. Hann viar sonur Ásmundar hæru langs og Ásdísar. Þau bjuggu á Bjargi í Miðfirði. Hann var mjög ódæll í æsku. Seinna var hann dæmdur útlægur fyrir mannvíg. Hann lifði í út- legð lengst allra íslendinga, tæp tuttugu ár. Hann glímdi eitt sinn við draug, sem hét Glámur og réð nið urlögum hans. Síðustu ár útlegðarinnar dvaldist hann í Drangey og Illugi bróðir hans með honum. I Drangey dó eldurinn einu sinni, og þá synti Grettir í land og sótti eld. Grettir var sterkastur allra íslend- inga og hinn mesti kappi. Loks kom Þorbjörn öngull með mikið lið oe drap Gretti og IHuga í Drang- ey“. — Þetta er snarlega að gera langa sögu stutta . ; . (myndir voru með ritgerð- inni'). Síðast í ritinu er þessi rökfræðisaga. . „Pröfessorinn í rökfræði: Gleraugun mín eru horfdn. Þar af leiði'r að annað hvort UR GRETTISSOGU. hefur þjófur stol-ið þeim eða þá að enginn þjófur hef • ur stolið. þeim. Ef engi'nn þjófur hefur stölið þeim,. þá væru .þau ekki'-horfin. Þar af leiðir, að þjófur hef ur stolið þeim. Hafi nú þjófur stoíið þeim. þá hef- ur hann 'annað hvort þurft þeirra með éða hann’ héfur WIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII, II, |,|||„„„H ............................iMlMnlMlMlliiiiMMlliiilllMMiiiiiMiiliiMiiiluiiliMllluiiiuiifniiliiiMMliiiiiiiiillMMi.....míiimiMiiiiiimiiiiiiiiiimmm ekki- þurft þeiíra hefði hann þá át þeim? Þar af ’ hann hefur þux með. En, ef ha þurft þeirra með hann ekki getað þau voru. Þar af þjófur hefur el þeim. óg hér eru þáð sé ég. En hx ég séð það? Til geta séð það, — í hafa gleraugun í Þar af leiðir, að é á nefinu. iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin SÁLFRÆÐIPRÓFESS- ORINN, sem frægur var hérumbil um víða veröld, átti dóttur réttra fjögurra ára. Móðir hennar vildi koma henni á barnaheimili, þar sem lágmarksaldurinn var firnm ár. Hún fór með dóttur sína til forstöðukon- unnar og bað hana að leyfa dótturinni að gangast undir próf með fimm ára börnun- um, — hún hefði áreiðan- lega þroska til þess. — Við skulum nú sjá, — sagði forstöðukonan . . . — Heyrðu litla mín, segðu nú eitthvað við mig, — ein- mitt það sem þér dettur fyrst í hug. Litla stúlkan leit á móður sína með stórum barnslegum augum sínum og sagði: Mamma, heldurðu, að konan vildi, að ég setji fram mál mitt í rökfræðilegum forsendum, — eða segi bara eitthvað út í bláinn? Og þar voru þ ig hjálpaði rökfr, um til að finna j aftur“. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimi Bæði at HÉR er eitthvað : nýjasta nýtt frá 1 landi. — Þessi ný; ar hún fyrst var i kaupenda myndu Þegar sýnt vai rifin af honum líka . . . g 6. marz 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.