Alþýðublaðið - 06.03.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.03.1960, Blaðsíða 9
m Svefnlyf g®p óþekkf Það er alkunna, að ef for eldrarnir rjúka til og grípa barnungann sinn jafnkjótt og eitthvað skræmt heyrist í honum á nóttunni,. er krakkinn góður með að vakna alltaí á sama tímá, byrja að orga, rífa upp for eldrana, og allt endar með þeim ósköpum, að enginn veit sitt rjúkandi ráð . . . Læknir nokkur í Eng- landi hefur fundið upp ráð gegn þessu. Hann tekur smá börnin á sjúkrahús, heldur þeim þar í þrjá daga. A hverju kvöldi gefur hann þeim inn sterkan svefn- skammt, svo að þau sofa eins og steinar alla nótt- ina. — ( Á þrem nóttum venjast þau af ósómanum. Þá sendir hann þau aftur heim til for eldranna, -—, barnið er orð- ið svo gott sem nýtt, — og pabbi og mamma geta byrj að að nýju með uppeldið. Svefnlyfjakúr þessi er ekki talinn ráðlegur, nema samkvæmt.yfirumsjón lækn is. með. Því t að stela leiðir, að ft þeirra nn hefúr þá hefur séð. hvar leiðir,’að cki stolið þau ekki, rernig gét þess að rerðégað' i nefninu. ■g hef þau au. Þann- æðin hon- gleraugun EKKI er öll vitleysan eins óg ekki eru allar kon- ur eins . . . Þær myndu varla gera þetta hérna, að ganga með bréfdúfu á hvirflinum. En þetta gera þær í Tyrklandi, og þykir fínt. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiii fyrir þá, sem eru með bíladellu. Þetta er Renault-bifreiðaverksmiðjunum í Frakk- ja gerð vakti svo gífurlega hrifningu, þeg- sýnd almenningi, að aragrúi væntanlegra ðu biðröð fyrir framan sýningarstaðinn. r, hvílíka athygli bíllinn vakti, — var önnur hliðin til að innri dýrðin sæist Einnar krónu álagning HANN er ekki svo galinn þessi karl. Myndin var tekin af honum, þar sem hann var að höggva til þrepstein við Amager torg í Kaupmanna- höfn. Hann blístraði fjörugt lag undir öllu saman, •— og það sagð ist hann gera til að hlífa taugum vegfar- enda. „Þrátt fyrir allt er blístrið mitt skárra en hamarshöggin“, sagði hann. „Auk þess er þetta ódýr skemmt un. — Ég tek aðeins einni krónu meira á hv ern „blístur-met- er“ , iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiH Lífið er ekk- AUMINGJA Soraya en orðin dálítið súldarleg enda ekki að undra eins og sorg irnar og sútin sækja sífellt á hana. Það er ekki eitt heldur allt, sem mæðir á þeirri konu. Um daginn var hún á Pal ace gistihúsinu í Saint Mor- itz og reyndi að drekkja sorgum sínum í skíðasnjó. — Þá hringdi síminn einn morguninn. Þegar hún heyrði að óskað var eftir viðtali við hana frá Teher- an hoppaði hjartað í brjósti hennar af kátínu og ein- lægri gleði, ■—- en það var stutt gaman. Hún heyrði að eins stranga rödd eins hirð siðameistara keisarans, sem bað hana að gjöra svo vel og fara af hótelinu, þar eð syst- ir keisarans, Fatima prins- essa væri á leið þangað, en ekki væri talið viðeigandi, að þær hittust. Soraya hrökklaðist orða- laust burt og til Saint-An- ton í Austurríki, en þar leiddist henni svo hræði- lega, að hún rauk heim til Köln. Þá tók þó ekki betra við, því að foreldrar henn ar hnakkrifust daginn út og daginn inn út af því, að faðir hennar hafði farið til ínýjaj þrúðkaupsíng I Tö« beras, » «o þa5 Þóttá mó0a beonai; ba£» yerið bæð) óviðeigahdi og óþarft. Soraya flúði til Múnchen. SORAYA Sumarleyfið Höfum skipulagt sumarleyfisferðir eins og undanfarin ár um Skotland, Danmörku, Þýzka land, Sviss, Frakkland og Ítalíu. Talið við oss í tæka tíð, ef þér viljið njóta ferðalagsins. Kjörorð vort er: Örugg þjónusta og mest fyrir peningana. Skrifstofa vor verður fyrst um sinn aðeins opin kl. 5—6 síðd. % FerSaféíagið ÚTSÝN Nýja Bíó, Lækjarg. 2. — Sími 2 35 10. Sænskar rafknúnar saumavélar í tösku með Zig-Zag fæti, kr. 3,683.00 — Barnavagnar, enskir Pedigree, verð kr. 2.400.00 — Barnakerrur, verð frá kr. 465,00 —< Gólfteppi 2x3 m., verð kr. 1S85,00, — Gólfteppi 3x4 m., verð kr. 3.442.00. — Gólfdreglar, ull og hampur, 70 cm. pr. kr. 112,90 — 90 cm. pr. kr. 156,90 — Bómullarvefnaðarvara, fjölbreytt úrval. j Kaupfélag Hafnfirðinga Strandgötu 28. — Sími 50959. óskast í Söluturn við Langholtsveg — Vinnutími kL 12,30 — 6,30 daglega. Upplýsingar á Laugpteig 37. Rúmteppi Gardínubúðin Laugavegi 28 Húnvetningar! Húnvetningafélagið í Reykjavík hefur ákveðið að gangast fyrir parakeppni í Bridge, fyrir félagsmenn sína. — Spilað verður 3 kvöld næstu 3 þriðjudaga í Framsóknarhúsinu og hefst kl 8,30 öil kvöildin, Þátttaka er bundim við að annar aðilinn sé félagsbundinn. Tekið á móti þátttökuíilkynningu í síma 32860 til mánudagskvölds. : Skemmtinefndin. Alþýðublaðið 6. marz 1960 Q

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.