Alþýðublaðið - 06.03.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 06.03.1960, Blaðsíða 11
ÞAU URDUE 9 VANCOUVER, 4. marz (NTB- Reúter). — Heimsmeistara- keppni í listhlaupi á skautum er haldið hér í borg þéssa dag- ána. í parakeppni sigruðu Ölympíumeistararnir Bsl'bara Wagner og Paul Robert, Kan- ada, nr. 2 Maria og Otto Jelin, Kanada og nr. 3 Marika Kilius og Hans Jurgen Baumler, Þýzkalandi. — í kvennakeppn- inni sigraði Carol Heiss, USA með yfirburðum og í fimmta skipíi í röð, önnur varð Sjoukje Dijkstra, Hollandi, en hún er Evrópumeistari og í þriðja sæti var barbara Role, USA. í fréttum frá Ottawa segir, að Anna Heggtveit, Olympíumeist ari í svigi muni ekki geta keppt á Holmenkollenmótinu vegna meiðsla, en að sér. wwwmwwwMMmwwi ÞETTA er hið sigursæla kanadiska listhlaupapar, Barbara Wagner og Ro- bert Paul, sem urðu olym- píumeistarar í Squaw Valley fyrir nokkru. Á heimsmeistarakeppni í sömu grein í Vancouver í fyrradag urðu þau heims- meistarar. píufararnir koma til Osló Auk hraðhlaups á skautum verða ræður, listhlaup og flug- eldasýning. Sænska knattspyrnan af fullum krafti nú um helgina og verða háðir margir leikir dag. OSLÓ, 5. marz (NTB). — Norska olympíuliðið kemur hingað í dag. Á morgun verður háð skautamót á Bislet til heið- urs Olympíuförunum og mun konungur Noregs, Ólafur V. heiðra íþróttafólkið með nær- veru sinni. Á MYNDINNI eru þrjár sundstulkur, 15 enskar ara gamlar. Bretar gera sér miklar vonir með stúlk urnar á Olympiuleikunum í Róm. Þær eru þarna að æfa baksund, en þjalfan þeirra fullyrðir, að nauð- synlegt se fynr þa sem keppa í baksundi að syna jafnvægi og rolyndi. Em af aðferðum hans til þess na jafnvægi, að að er synda með vatnskrusir eins off myndm enninu synir Landslið Chile statt í Evrópu Landslið Chile er nú á leið Þjóðverjum, síðan eru það WMMMMMMMMMM%MW%M« Ánægjuleg heimsókn Á fimmtudagskvöldið var komu um 50 handknattleiks- menn og konur frá Keflavík í heimsókn til 'Vals, og léku nokkra æfingaleiki við Vals- félaga. Var heimsókn þessi end- urgjald á heimsókn Vals til Keflavíkur á dögunum. Eftir leikina hafði stjórn Handknatt- til Evrópu og mun þreyta þar nokkra landsleiki næstu vik- urnar. Fyrsti leikurinn verður gegn Portúgal í Lissabon á þriðjudaginn. Að þeim leik loknum verður farið til Parísar og leikið við Frakka 16. marz. ) Þriðji leikurinn verður í Stutt- gart 23. marz gegn Vestur- BÚDAPEST. — Ungverjaland hefur ákveðið að senda 308 í- þróttamenn og konur á Olvmp- íuleikana í Róm. Þetta til- kynnti yfirstjórn ungversku í- þróttasamtakanna nýlega. Það var einnig sagt í tilkynning- leiksdeildarinnar boð inni í fér j unni, að íþróttafólkið hefði æft lagsheimilinu og sátu það nær mjög vel og búizt er við góðum 100 manns. — Formaður Hand- árangri. knattleiksdeildar Vals, Jón Kristjánsson, stjórnaði hófinu cg flutti stutt ávarp, þar sem hann þakkaði Keflvíkingum fyrir síðast og ágætar móttök- ur, jafnframt því sem hann mæltist til framhaldandi sam- skipta á handknattleikssviðinu. Fararstjóri Keflvíkinganna þakkaði 'Val boðið og móttök- urríar og lýsti ánægju sinni með áframhaldi viðskipta. Auk þess sagði ritari Vals, Einar Björnsson, nokkur orð. Að hóf- inu loknu var sýnd litkvik- mynd, sem tekin var af Fær- eyjaför Vals á s. 1. sumri. En kvikmynd þessi er tekin af ein- um félaga Vals og er mjög glæsileg og skemmtileg heim ild um för þessa. STJÓRN HKRR hefur ákveð- ið að röð lei'kja sunnudaginn 6. mraz verði svona: 1. 2. fl A. a. KR-Ármann. 2. 3. fl. K. B. a. Vík.-Valur. 3. Mfl. K. 2. d. Vík.-Þróttur. 4. 2. fl. B. b. Fram-Valur. Þá hefur stjórnin ákveðið að flytja leik KR-Frám í 3. fl. karla B. a. af laugardeginum 12. marz, og fari hann fram á sunnudaginn 13. marz, sem 4. leikur um eftirmiðdaginn í stað l’eiks ÍR-FH 3. fl. K. B. B. í ENSKU kn’attspyrnunni í gær sigruðu Úlfarnir Manch. Udt. með 2:0 í geysispennandi leik. í hálfleik var staðan 1:0 fyrir Úlfana. Svisslendingar, en sá leikur fer fram I Bern 6. apríl og loks- leikur liðið gegn Belgíumönn- um 13. apríl í Briissel. Að lands leikjum þessum loknum held- ur liðið til Mílanó og keppir við félagið Internazionale 19. apríl. Alls fara 18 leikmenn í för þessa, sem verður hin erfið- asta. KnattspyrnusambanA Chile segir, að keppnisför þessi sé farin til að venja landsliðið við marga harða leiki meS stuttu millibili, en þannig verð- ur það á heimsmeistarakeppn- inni í Chile 1962. Auðvitað er hún rússnesk og heitir Gusakova. Sú ágæta dlama varð Olympíumeistari í 1000 m. skautahlaupi og mýrtd- in er einmitt tekin í keppninni, 1ETA - hrÝa g in- aw u 1223 Alþýðublaðið — 6. marz 1960 JJ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.