Alþýðublaðið - 01.04.1960, Síða 8

Alþýðublaðið - 01.04.1960, Síða 8
Engar frumb- ur - EINS og flestir færir rit- höfundar varð Sir James Barrie oft fyrir ásóknum ungra skálda, sem sóttu til hans ráð og leiðbeiningar. Eitt sinn kom til hans ungur maður og bað hann að lesa yfir 1500 síðna handrit að bók, sem hann hafði skrifað og stinga upp á hvaða titill hæfði. Sir James spurði unga manninn, hvort nokkuð segði frá trumbum og bá- súnum í bókinni. — Nei, hvers vegna spyrj- ið þér að því? Þetta er alls ekki þannig bók, sagði ungi maðurinn undrandi og særð- ur. ■ a|| — Gott, sagði sir James og rétti honum aftur hand- ritið. Þá legg ég til, að þér kallið bókina yðar: „Engar trumbur, — engar básún- ur.“ Hinn mibli meiistari er dálítið hlédrægur. Þeir semja og græða RICHARD Rogers og Os- car Hammerstein hafa sam- ið flesta þá ameríska söng- leiki, sem vinsælastir hafa verið, og sumir hafa verið sýndir árum saman bæði á Broadway í New York, — London og víðar um heim. Þeirra á meðal er Oklahoma — sem um þessar mundir er endursýnd í Gamla Bíói, — Carusel, — The King and I, — South Pacific og fleiri. — Rodgers er sá, sem semur tónlistina. (Hann situr á myndinni). wm illiiíii Siaíiíííáíísiwi miífimam ÞESSIR feðgar höfðu ver- ið átta daga undir rústunum í Agadir í Marocco eftir jarð skjálftann hroðalega á dög- unum, þegar þeim var bjarg að. Höfðu þeir hvorki neytt ung. Þau kynntust í nætur- tíma og auðvitað aldrei séð sólargeisla eða aðra ljós- glætu. Þeir voru og löngu búnir að missa alla von um MAÐUR nokkur kom inn á vínkrá og pantaði kokk- teil. Þegar hann hafði feng- ið hann, veiddi hann kokk - teilberið upp úr, setti þaS í sultukrukku og pantaði annan kokkteil. Sama sagan endurtók s.ig, hann pantaði kokkteilinn, — veiddi berið upp úr og setti það í sultukrukku. Þegar krukkan var orðin full, stóðu mörg kokkteil- glös óhreyfð á borðinu, en hann leit ekki við beim — greip aðeins sultukrukkuna — þakkaði fyrir sig og hracT- aði sér út. — Þetta er furðuleg hegð un, sagði barþjónninn við barmeistarann. — Nú, þetta er ekkerr furðulegt. Konan hans hefur bara sent hann út til þess að fá ber í kokkteilglösin fyrir kvöldsamkvæmið hjá þeim í kvöld. 25 alda gamall brunn- ur í Olympiu ÞESSI brunnur, sem fyrir stutt var uppgötvaður nálægt hinum forna íþróttaleikvangi í Olympiu í Grikklandi er 25 alda gamall og á að baki sér merkilega sögu. f þessum brunni svöluðu þorsta sínum hinir allra fyrstu keppendur Olympíuleikanna, og vatnið í honum er ennþá hreint og tært. ‘ ÁKVEÐIÐ hafð veita einum nei keypis skólavist nemandinn hljóta ins styrk frá hinu Meðal styrkun var óvenjufögur r Hún hafði staðiz með prýði, en vi skólastjórn, sem e ‘karlmönnum eing aði við að veita h- ihn, þar eð að á mátti búast við, ai sig fyrr en nokki Stúlkan var ki skólastjórnina og inn áttj að útsl henni, hvers ve væri við að vs styrkinn. „Vissulega hafií izt öll próf me sagði hann, „en h þér að þér gerið, eruð búnar hérm „Ég hafði nú bara hugsað mé heim,“ sagði unj og leit rjóð niður „en náttúrlega, e: g 1. apríl 1960 — Alþýðublaðið *

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.