Alþýðublaðið - 06.04.1960, Blaðsíða 4
„HVER vinnui’?" Hversu oft
þessj spurning hefur verið lögð
íyrir mig, veit ég ekki, en til
þess að hsett yrði að „kvelja11
mig með slíkum spurningum,
skrifaði ég grein í eitt af Rígu-
felöðunum, þar sem ég gerði
grein fyrir spádómum mínum
Um einvígið Botvinnik—Tal.
Aðalspáin var fólgin i því, að
sá ynni, sem á úrslitááfanga
einvígisins gæti þving.að eigin
skákstíl upp á andstæðinginn.
.Því verður ekki á móti mælt,
að að undantekinni fyrstu skák
inni hefur Botvinnik tekist að
tfá fram „sínar stöður“, og að-
: eins hin afþurða meistaralega
vörn Tals, sem kom ýmsum á
óvart, gat komið í veg fyrir, að
Botvinnik ngeði frumkvæðinu í
sínar hendur, bað er, tæki for-
ystuna. í einvíginu.
Skákvinir Ríguborgar, sem
lásu grein mína, eiga nú eftir
að' fá svar við nýrri kveljandi
spurningu. „Að hve~ miklu
leyti tekst Botvinnik að þvinga
Tal undir vilia sinn?“ Þannig
fór bað og í fimmtu skákinni,
að Tal reyndi að sjálfsögðu að
ná sókn. en Botvinnik varðist,
og skyndilega kom í liós, að Tal
varð að fara að syipast um til
þess að geta bjargað sér á
„þurrt land“!
Þetta gerðist þannig:
Hvítt: Tal. Svart: Botvinnik.
1. e4—c5
Botvinnig velur Caro-Kann
vörn, og ekki að ástæðulausu,
það er mjö.» erfitt fyrir hvítan
að brjóta niður svarta virkið.
2. d4—d5
3. Rc3—dxe4
4. Rxe4—B£5
5. Rg3—Bg6
6. Rge2
Aðalhugmynd þessarar leiðar
er að skapa sem fyrst bótanir
á punktinn „e6“
6. — e8
7. h4—h6
8. Rf4—Bh7
9. Bc4—Rf6
10. De2
Þetta er harla algengt í þessu
einvígi —Tal býður Botvinnik
upn á peð, en heimsmeistarinn
hafnar.
10. —Bd6
Auðvitað ekki 10. —Dxd4,
vegna 11. Bxe6—fxe6 12.
Rxe6.
11. Be3
Tal hugsaði lengi um þennan
leik, en að lokum komst hann
að beirri niðurstöðu, að fórn á
,.e6“ stæðist ekki, þar sem að
hægt er að svara 11. Bxe6 með
11. -0-0!
11. —Rbd7
12. Rgh5—-Rxh5
13. Rxb5—Hg8!
Þessi yfirlætislausi leikur er
roiög góður, þar sem hann
stöðvar sókn hvíts í fæðingunni
14. g4!?
Hefu.r Tal misst þolinmæðina?
Eftir skákina sagði hapn m.ér,
sð hér hefði hann komist að
þeirri niðurstöðu, að það væri
alls ekki hægt að brjóta niður
svörtu stöðuna, og, hann hefði
1-á ákveðið að flækja taflið. En
einnig í betta sinn var árang-
urinn ekki góður. Eðlilegra
hefði verið að leika 14. 0—0—0.
14. —Dc7!
15. g5—Bg6
Ekki dugði 15. —Be4. 16. Hgl
—Bh2?’vegna 17. Bf4!
16. 0-0-0—-0-0-0
17. Rg3—hxg5
18. Bxg5—Bf4t!
19. Bxf4—Dxf4t
20. De3—Dh6!
21. Bd3—Bxd3
22. Hxd3—Rb6
Botvinnik teflir mjög fallega.
Með hverjum leiknum sem .Jíð-
ur, er sem hann klemmi Tal
fastar í skrúfstykki. Það er
furðulegt, að Tal skyldi ekki
fallast hugur; að hann skyldi
ekki finna hjá sér innri löng-
un til að „bíða dauð.ans11.
23. Dxh6
Ef til vill hefði verið betra að
leika 23. b.3, til þess að opna
ekki g-íínuna fyrir andstæð-
inginn.
23. —gxh6
24. Hf3—f5
25. Hel—Hd6
26t. c3—Hg4
27. Re2—Rd5!
Þannig stýrir Botvinnik fram-
hjá rifi einföldunarinnar; 27.
—Hxh4 28. Rf4—Kd7. 29. Rg6
—Hh5 30. Re5t—Ke7 31. Hgl
—Hg5 32. Hhl
28. Hhl—Hd8
29. Hg3!
Til þess að eiga auðveldara með
að verja veikustu blettina, er
mikilsvert að skipta upp á öðr-
um hróknum.
29. —Hxg3
30. fxg3—Hg8
31. Kdl—Hg4
32. Kel—Kd7
33. Kf2—He4
34. Hel—Kd6
35. Rcl!—Hxel
36. Kxel—c5!
37. Ke2—cxd4
38. cxd4—Rf6
Tal hefur gert það sem hann
Framhald á 14. síðu.
62% meiri afii
Grindavíkurbáta
GRINDAVÍK, 4. apríl. — Afli
Grindavíkurbáta, sem eru 26 að
tölu, var í marzlpk orðinn rúm-
lega 10 þúsund lestir. Afla-
hæstur er Þorbjörn með 728,8
lestir í 65 róðrum. Musi heild-
arafli bátanna vera um 62%
meiri en á sama tíma í fyrra.
Aflaskýrslan til 1- apríl lítur
annars þannig út:
1. Þorbjörn 728,8 lestir í 65
róðrum. 2. Hrafn Sveinbjarn-
arson 696,7 lestir í 64 róðrum.
ÁTTUNDA skákin í einvíg-
inu var tefld á fimmtudaginn
og fór í bið í tvísýnni stöðu. —
Við fyrstu sýn virtist Tal hafa
betra tafl, en yið nákvæmia
rannsókn kom í ljós, að Bot-
vinnik átti ýmsar vinningsleið-
ir. Sú varð og raunin á föstu-
daginn.
Níunda skákin var tefld á
laugardaginn og veitti Botvinn
ik Caro-Kann vörn. Tal kom
enn einu sinni á óvart með'
mannsfórn og þegar skákin fór
í bið hafði hann fimm peð á
móti þrem peðum og riddara
Rotvinniks. Þrátt fyrir erfið-
leika við íain 'hættulegu peð
Tals, tókst Botvinnik ,að vinna
skákina í 58 leikjum.
Botvinnik hfeur því unnið 2
síðustu skákir og er staðan nú
5:4 Tal í vií.
3. Arnfirðingur 687,5 lestir í 64
róðrum. 4. Sigurbjörg 664,8 lest
ir í 60 róðrum. 5. Máni 629,7
lestir í 61 róðri. 6. Faxaborg
611 lestir í 60 róðrum. 7. Flóa-
klettur 577,2 lestir í 59 róðrunj.
8. Áskell 555,7 lestir í 59 róðr-
um. 9. Sæljón 555,7 lestir í 53
róðrum. 10. Vörður 495,9 lestir
í 58 róðrum, 11. Sæfaxi 487,8
lestir í 58 róðrum. 12, Ársæll
Sigurðsson 457,6 lestir í 34 róðr
um. 13. Hafrenningur 442,9 lest
ir í 54 róðrum. J.4. Guðjón Ein-
arsson 441,3 lestir í 52 róðrum.
15. Hannes Hafstein 411 lestir
í 59 róðrum. 16. Dux 383,5 lest-
ir í 56 róðrum. 17. Þorsteinn
331,5 lestir í 45 róðrum. 18.
Óðinn 283,2 lestir í 37 róðrum.
19. Fjarðarklettur 221,2 lestir I
17 róðrum. 20. Fróðaklettur
221 lest í 16 róðrum. 21. Stella
162,7 lestir í 32 róðrum. 22. Þor
katía 126,6 lestir í 9 róðrum.
Minni bátar:
23. Ólafur 122 lestir í 44 róðr
um. 24. Gullþór 101,2 lestir f
41 róðri. 25. Sigurvon 89,5 lest-
ir í 41 róðri. 26. Arnartindur
65 lestir í 29 róðrum.
' FRUMVÖRP um steinsteypt
an veg frá Reykjavík til Kefla-
víkur og Sandgerðis hafa kom-
ið fram á hverju þingi undan-
farin ár. Eitt slíkt frumvarp
liggur nú fyrir alþingi, og hef-
ur Benedikt Gröndal flutt við
það þá breytingartillögu, að
leggja skuli tvöfalda akhraut
milli Reykjavíkur og Hafnar-
fjgrðar.
1 4 6. apríl 1960 — Alþýðublaðið