Alþýðublaðið - 06.04.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.04.1960, Blaðsíða 8
X- FRÚ NOKKUR í Ameríku hefur fengið skilnað frá manni sínum af ]>ví að hann hafðj m. a. í mótmælaskyni vegna matargerðar hennar notað steiktan kjúkling sem fótbolta og kastað harð- steiktu buffi í andlit henni. ☆ Hans heim í ÞAÐ er komið vor. Sólin færist kýmileit upp á himin- inn, og einhver hefur heyrt lóuna syngja. Gamla fólkið segist þó allt eins búast við páskahreti, en ungu stúlk- urnar skipta sér ekkert af því og sveifla sér í sumarpils um um göturnar. Litli strákurinn hérna á myndinni hefur heldur eng- ar áhyggjur af páskahreti. Hann nýtur bara hvers sól- argeisla, sem á hann skín og ' vefur utan um sig posanum, ef dregur fyrir. Það kemur kannski ekki heldur neitt páskahret í Ameríku, — en þar býr hann núna. Hann hefur aldr ei séð fósturjörðina, og er hánn þó rammíslenzkur í allar ættir og sonarsonarson ur .Einars Bénediktssonar, skálds. Hann heitir Hákon O. Benediktsson. Og í júní ætlar Manhi að koma heim er von juni-- með pabba og mömmu, — og fara i sólbað, — ef sólin þá skín . . . mWWWMWWMMWWW ÉG VTLDI óska að ég fengi að dansa við yður alla nóttina, sagði hinn ástfangni dansherra við dömu sína. — Já, þá lærðuð þér kann skj að dansa, svaraði hún kuldalega. ☆ fiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiMiiiiiimiiimiiimiiiiH EF til vill efizt þér um sannleiksgildi spádóma og gerið lítið úr þýðingu merkja og tákna, en les allra og hún byrjar hvorki né endar á ákveðnum stað. Ef hún sést greinilega, gefur það til kynna sérstaka vel- gengi-hæfileika, en það fer eftir lengd línunnar, — hve þessi velgengni viðkorn- andi persónu verður langvar andi. vandræðum þeim, kunna að lenda greinar út frá lín' til kynna, að vii beri hlýjar, innilef ingar í brjósti til einnar persónu. ið — yður til gamans —, hvað einn af þekktustu ,spámönnum“ Breta segir . . . Venusarbeltið: Þessi lína er oft í þeim lófum, þar sem engin hjartalína er sjáanleg. Fólk, sem hefur Venusarbelt ið í lófa sér, er venjulega fremur viðkvæmt og stund- um mjög taugaveiklað. Ef Höfuðlínan: Gc lína á að hafa u] með líflínunni og ] an beint og ógre: handarjaðarinn í á liðnum. Vel hjartalína táknar, komandi hafi næm — ákveðnar skoc ■ ■ ORLOGIÍ AÐ SJÁ fyrir óorðna hluti er list ekkert ný af nál- inni. Áðurfyrr, þegar fólk var yfirleitt trúhneigðara á dularfull fyrirbæri og forn- eskju, var framtíðarspá yf- irleitt ekki véfengd, — en nútíminn er tortrygginn á slíka hluti, sem ekki er unnt að sanna með rökstuddum staðhæfingum. En samt sem áður munu margir innst inni trúa því, sem í daglegu tali er kæruleysislega talið til hjátrúar og hindurvitna, og fjöldi fólks víða um heim eyðir bæði tíma og orku til þess að reyna að þræða hina krókóttu vegi dulspekinnar og rýna fram í hið ókomna. Lófalestur hefur lengi ver ið iðkaður til þess að sjá fyr- ir óorðna atburði í lífi fólks og eins til þess að grafast fyrir um, hvaða persónuein- kennum og eiginleikum það er gætt. oOo í hægri lófa eru skráðir hinir óorðnu hlutir. í vinstri lófa eru persónueinkennin og eiginleikarnir, sem með- fæddir eru, og línur vinstri lófa eru því stöðugt þær sömu og óumbreytanlegar. Stundum breytast.aftur á móti línur hægri handar eða jafnvel hverfa alveg. Þetta stafar af því, að þessar línur sýna, hvað fólk hefur sjálft gert úr hinum meðfæddu eiginleikum, og hvað líklegt má teljast að það geri í fram íðinni. Á teikningunni eru sýndar allar aðallínur hægri lófans, en ekki nándarnærri hver lófi mun markaður ölí- um þessum línum. prýðilega dómgrei Innsæislínan: Þe ekki í hverjum ] gefur til 'kynnj þröngsýni. Þeir, þessa línu geta ve: hleypidómafullir LESIÐ það sjálf: A - örlagalínán, B - hamingjulínan, C * Venusarbeltið, D - hjartalínan, E - höfuðlínan, F - innsæ- islínan, G - líflínan, H - áhrifalínan, I - heilbrigðislínan, J - giftingarlínan. um þessum línum. „Fullkom in“ hönd er mjög sjaldgæf. í Það skyldi því ekki undra nokkurn mann, þott hann komist að raun um, að lófi hans er ekki markaður öll- En merking línanna er stuttu máli þessi: Örlagalínan: Þessi lína er stundum kölluð Satúrnusar- lína, hún segir fyrir um hepþni eða hrakföll í starfi og daglegu lífi. Hamingjulínan: Þessa línu er ekki að sjá í lófum línan er mjó á köflum get- ur það bent til móðursýki. Hjartalinan: Þeir, sem hafa mjög vel markaða hjartalínu, bera yfirleitt mjög heitar óg innilegar til- finningar í brjósti til þeirra, sem þeim falla í geð. Þeir geta verið mjög kreddufast- ir en ákaflega alúðlegir. — Þeir geta í flestum tilfellum bjargað sér sjálfir út úr um sinum a monm efnum, en þar me sagt að þeir hafi a. fyrir sér. Líflínan: Ef greinileg, djúp o táknar það langt næmt líf. Áhrifalínan: Þi lína sést í lófa, tá að viðkomandi er byggður líkamlegc an er einnig grein það sérstaklega g stríðsmenn í lífsb hrausta, heilbrigg hinir langlífu hafa ur í hendi sér. Heilbrigðislínan lína sést ekki of fullorðins fólks, yi eins í lófum ungli að sextán ára aldi sést í lófum fulorð ir það til þess, af andi sé einn af t lifir hátt, en ef g< lína er líka í lófar ir það til sterkar: byggingar og góðs Giftingarlínan: i og skýrleiíka þess er yfirleitt unnt upp úr um tilfinnii komandi persónu hliðargreinum og : línunnar má nokki hve mörg og alv: arævintýri viðkOír sóna kann að lendi ir hafa að sjálfsö slíka línu). 0O0 Þetta eru grund ur lófalestursins. söguð er mikið ko: reynslu og túlkun g 6. apríl 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.