Alþýðublaðið - 06.04.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.04.1960, Blaðsíða 5
Oberlander borinn sökum BONN, 5. apríl (NTB). ~ Theo- dor Oberlander, flóttamálaráð- lierra Vestur-Þýzkalánds vísaði í dag harðlega á bug ásökunum Kússá um að hann hafi stjórn- að fjöldamorðum í Ukrainu á Btríðsárunum. í tilkynningu, Bem í dag var send frá ráðu- heyti hans segir að ásakanirn- ar séu upplognar og styðjist í engu við staðreyndir. Tilefnið var birting skýrslu Opihbérrar nefndar í Moskvu, sem birt var í dag, þar sem skýrt er frá framburði tíu vitna, sem telja að Oberlánder Iiafi framið stríðsglæpi. For- maður nefndar þessarar sem falið var það verkéfni að kanna mál Oberlánder var hinn „frægi“ líffræðingur Lysenko. Formaður hinnar alþjóðlegu nefndar, sem kannað hefUr málið, Hollendingurinn Zwart, telur útilokað að Öberlánder Ihafi stjórnað fjöldamorðum þeim, sem Rússar segja að hann Norræna æskulýðs- vikan NORRÆNA æskulýðsvikan, sem ungmennafélögin á Norð- lirlöndum hafa staðið að undan- farin ár, verður haldin í Viborg í Danmörku dagana 13.—20. júní næstkomandi. Ungmennafélag íslands beit- ír sér fyrir hópferð á mótið og hvetur ungmennafélaga til þátttöku. Þéir ungmennafélágar, sem vilja sækja þetta æskulýðsmót Norðurlanda, eru beðnir að til- ikynna skrifstofu Ungmennafé- lags íslands þátttöku fyrir 1. maí næstkomandi. Skrifstofan veitir nánari npplýsingar Um mótið, dagskrá þess og ferðakostnað. Atómbomban ný hafi skipulagt. Zwart segir að þessi herferð gegn Oberlánder sé áróðursbragð hjá Rússum til þess gert að einangra Þjóðverja innan Atlantshafsbandalagsins. ÚT er komin ný ljóðabók, Atómbomban spxingur, eftir Eafn lí. Sigmundsson. Bókin er gefin út í 500 tölusettum og órituðum eintökum. í bókinni eru 74 ljóð og stök- ílr, flest órímað. Þetta er fyrsta ljóðabókin, sem höfundur gef- lur út. Atómbomban springur er 36 fels. að stærð í litlu broti. Prent ssmiðjan Edda' h.f. prentaði. Albanir fella Grikkja MOSKVA, 5. apríl (NTB). — Albánskir landamærávérðir hófu í dag skothríð á gríska landámæraverði og felldú einn þeirra, að því er T'ass-frétta- stofan skýrir frá, én hún hefúr upplýsingar þessar frá Tirana, höfuðborg Albaníu. Utanríkisráðherra Albaníu hefur tilkynnt Dag Hammar- skjöld, aðalritara Sameinuðu þjóðanna um málið. Segja Al- banir að grísku landamæra- verðirnir hafi farið hálfan kíló meter inn á albanskt land- svæði. sprengmgr 4» MÁlMEY, 5. apríl (NTB). — Mjög aukin gcislun mældist í Málmey í dag, en ekki er talið að hún standi í sambandi við kjarnorkusprengingu Frakka s. 1. föstudag, og er talið að þetta stafi frá kjarnorkutilraun, sem ekkert hefur verið til- kynnt um. wwwwwwwwwtwww JÓHANNESARBORG, 5. apríl (NTB-AFP). — Einn blökku- maður var drepinn og tveir særðir et lögreglan hóf skot- hríð á hóp 1000 blökkumanna í Lamontville, skammt frá Durban, á þriðjudagskvöld. Búizt er við auknum óeirðum er líðúr á kvöldið. Fyrr um daginn var svartur lögreglumaður drepinn og tvéir hvítir lögreglumenn særðir auk nokkurra blökku- mánna, er kom t’l átaka í Ny- artga í Höfðanýlendunni. Lög- reglan ók um göturnar í bryn- vörðúm bílum, blökkumenn, sem neituðu að fara til vinnu sinnar réðust á lögreglumenn- ina, sem þá hófu skothríð. Þetta er að minnsta kosti skýr- ing ýfirvaldanna en viðstaddir segja, að göturnar hafi verið mannlausar er lögreglan kom á vettvang, réðist inn í hús blökkumanna og rak þá út á göturnar með svipuhöggum. Flestir blökkumenn komu til vinnu í dag í Suður-Afríku enda sverfur matarskortur að þéim. Öryggissveitir lögregl- unnar .háfa auðsjáanlega feng- ið skipun um að berja og skjóta hvern þann, sem sýnir minnsta vott andspyrnu. Andrúmsloft öryggislevsis og kvíða ríkir í Suður-Afríku bæði meðal hvítra manna og svartra. Rikisstjórnin hefur hvað eftir annað lýst yfir, að hún muni nota allar nauðsyn- legar aðferðir til þess að binda enda á ástandið. Mikill fjöldi blökkumanna flytur nú úr borg otamr e neins unum út á þau svæði landsins, sem þeim eru ætluð. Miklar umræður um ástand- ið urðu á þingi Suður-Afríku í dag og spurðu talsmenn stjórrv arandstöðunnar hvort lögrCgl- unni hefði verið skipað aS koma fram af þeim ofsa, sems einkennt hefur aðgerðir henn- ar. Til dæmis var skýrt frá þvS að einn vörður hefði skotið barn í örmum móður sinnar eP hún reyndi að |lýja ógnarað- geyðir lögreglunnar._____ j CHICAGO, 5. apríl (NTB). Christian Hefter, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, sagði í Chicago í dag, að áætlun Banda ríkjamanná og Breta um að banna kjarnorkutilráunir sem hægt er að fylgjast með og hætta um leið neðanjarðartil- raunum um sinn, marki sögu- leg þáttaskil varðandi eftirlit með afvopnun. „Nú eiga So- GENF, 5. apr. (NTB-AFP). - 10 ríkja afvopnunarráðstefnunni í Genf var haldið áfram í dag án þess að tækist að Iosa hana úr sjálfhéldunni, sem hún nú ér komin í. í gær lýsti fulltíúi Sovétríkjanna því yfir, að stjórn sín gæti ekki fallizt á til- lögur Bandaríkjamanna og sak aði vesturveldin um að vilja ekki samkomulag í neinni mynd. Éaton, aðalfulltrúi Bandaríkj anna, sagði í dag, að stjórn sín liti svo á, að samningur um af- vopnun hlyti að byggjast á full komnu eftirlitskerfi. Jules Moch, fúlltrúi Frakka, lýsti yf- ir, að hann gæti hafið samninga umleitanir á grundvelli tillagna Sovétríkjahna. Fulltrúi Rú- meníu kvað áætlun vesturveld- anna um afvopnun í þrem á- föngum auka hættuna á styrj- öld, einkum og sér í lagi kjárn- orkustyrjöld. Éaton svaraði því til, að til- lögur Sovétríkjanna ef sam- þykktar yrðu, mundu gera smá- ríkin algerléga háð stórveld- unum, sem réðu yfir mestum herafla. vétríkin að spila út næst“, sagði Herter. Herter minntist á Berlín og sagði, að hinar síendurteknu hótanir Krústjovs í því iriáli gerðu ekki annað en gera erf- iðara fyrir um lausn. Hann kvað það áform vesturveldanná ð standa fast á rétti sínum í Bérlín á væntanlégum fundi æðstu manna. Herter sagði ennfremur að skipting Þýzkalands væri aðal- ágreiningsefnið í samskiptum austurs og vesturs. Hann minnti á að Krústjov talaði gjarnan um sjálfsákvörðunar- rétt ríkja í Afríku og Asíu en hann væri auðsjáanlega á móti sjálfsákvörðunarrétt til 17 milljóna íbúa Austur-Berlínar og Austur-Þýzkalands. Ekki fleiri tilraunir NEW YORK, 5. apríl. (NTB)„ — í hálfopinberri skýrslu, sem sendimenn Frakka hjá Samein- uðu þjóðunum hafa dreift með- al fulltrúanna þar, ségir a?> Frakkar muni ekki gerá fleiri íilraunir með kjárnorkuvópn. Fulltrúar Afríku- og Asíuríkj- anna ræddu þessa skýrslu á þriggja tíma fundi í dag þai* sem athugaðir voru möguleik- arnir á bví að fá Allsherjar- þingið kallað saman til þéss 8(5 ræða síðustu kjarnorkutilrauia Frakka í Sahara-eyðimörkinnh WWWWWUWHWWMWW Allt upp í 4100 fiska VESTMYJUM,— 5. apríl. — Hérna hcíur verið leiðindaveð- ur unclr arna aaga og lítið út- skot hjá bátum. Bátar voru þó almennt á ‘ jó í gær og var afli nokkuð góður, allt upp í 4100 fiska. í dag er fjöldinn allur af neíabátum úti, en munu aíla misjáfnlega. Er mjög erfitt fyr ir þá að athafna sig sums stað- ar a. m. k. —- Páll. De Gaulle iLondon LQNDON, 5. apríl. (NTB). DE GAULLE forseti Frakklands kom í opin- bera heimsökn til Eng- lands í dag og var honum vel fagnað af gífurlegum mannf jölda er hann ók inn í London. Götur og stræti vom þéttskipuð fólki er forsetinn ók við hlið Eliza- bethar drottningar í opn- um, gylltum Vagni til kon- ungshallarinnar. Þetta er í fyrsta skipti eftir barns- burðinn að drottningin kemur opinberlega fram. Vnr bæði hún og de Giaulle hyllt en forsetinn veifaði til manngrúans. Állar opinberar bygg- ingar í Lond.on voru skréyttar fánum og borð- um. Þetta er í fyrsta sinn að de Gaulle kemur til Bret- lands síðan 1944 og virtist hann vera í mjög góðu skapi. Með honum er kona Iians. Alþýðublaðið — 6. apríl 1960 g.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.