Alþýðublaðið - 06.04.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.04.1960, Blaðsíða 12
STEÍNRUNNAR ELÐINGAR O.S.FR. Ef mjólk súrnar í þrumuveðri, stafar það ekki af rafmagn- inu, heldur af hinum þunga hita. Yísindamönnum kem- ur mjög illa saman um „kúlu-eldingar“. Sumir trúa á þær (20 sm í þvermál, 1— 2 m hraði á sekúndu við yf- irborð jarðar), en aörir af- neita þeim. „Steinrunnar eldingar'1 eru til, þegar eld- ingu lýstur niður á strönd og grefur sér holu í sand- inn, sem þá verður gler- kenndur viokomu. (Og mun ið eftir að snerta ekki við málmi í þrumuveðri og leita. ekki skjóls undir trjám, heldur halda kyrru fyrir í bílnum.) (Næst: Þrumur og hjátrú.) ☆ I>ar sem Frans og vinir hans eru að leita að þorpurunum þrem, taka_ þeir skyndilega eftir eldbjarmanum í fjarskd. „Þeir hafa kveikt í búðun- um!“ hrópar einn þeirra. „Nú er úti um okkur!“ „Já, ef dal- urinn er lagður í eyði, hvar eiga þeir þá að vera? „Einasta leið okkar er e'ftir vatninu,“ hrópar Frans, ,,við verðum að reyna að ná í bátinn aftur.“ nlaupandi. „Þú ert of seinn, litli minn,“ hrópar Carpenter hæðnislega, „þú ert að vísu sniðugur strákur, en þú nærð ekki í okkur.“ Þeir hlaupa til baka. En það er of seint, því að Carpenter og kumpánar hans hafa séð sér leik á borði að ná bátnum. Þeir eru einmitt að ýta frá landi, þegar Frans kemur KEILABRJÓTUR: Hvernig er I;ægt : teikná mynd eins og þessa, sem hér er að ofan í einu striki, það er að segja ao taka áldrei blýantinn uþþ og skera ekki sömu línuua oftar en einu sinni? (Lausn í uagiiók á 14v síðU). Er þetta alvarlegt, íæknir? 12 6- aprí! 1960 — Alþýðublaðð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.