Alþýðublaðið - 06.04.1960, Blaðsíða 15
I
Venjuleg vilja þeir allt ann-
aS11. Skyndi'lega hló (hún. hátt..-
„Það má nú segja að þú lítur
út ein3 og fuglahræða! Þú
missir alla þína vini‘‘.
„Ég á enga“.
„Þú átt Andrew“.
„Ó, Beryl, Andrew . . .
hann er bara Andrew. Hreint
og bei'nt geggjaður, en inn-
dæll samt og það er ekki
!hægt að taka hann alvarlega.
Ég get það að minnsta kosti
ekki. Auk þess sagði' ég þér í
gær að Andrew fær aldrei að
sjá mig svona, ekki' ef ég get
komið í veg fyrir það“.
„Mér þætti' gaman að sjá
framan í hann ef hann sér
þig svona“!
Gherry leit á klukkuna. ,,Ef
ég hleyp ekki vterð ég of
sei'n og það má ég ekki svona
fyrsta daginn.“
„Það sama verð ég að segja
annars verður þetta minn síð
asti dagur hjá „Aggie“, sagði
Beryl og stóð á fætur.
Þær flýttu sér út úr íbúð-
inni og niður að neðanjarðar-
járnbrautinni við hornið. Þær
fóru saman úr við Picadilly en
þar klappaði Beryl á öxlina á
Gherry, óskaði henni góðs
gengið og hvarf í mannfjöld-
ánn. Cherry fór út í Charling
Cross og tók sporyagn yfir
Strand til City.
Hún sat við skrifborðið á
fremri skrifstofu herra
Bonds, þegar hann kom inn
klukkutíma seinna. Hún
hafði ekkert að gera.
„Góðan daginn,“ sagði
hann glaðlega. „Eg ,er seinna
á ferðinni en venjulega í dag.
Eg kem hingað venjulega á
slaginu tíu, en í dag varð ég
of seinn.“
Hún braut heilanp um það
hvort langa Ijósa hárið í
frakkakraga hans hefði eitt-
hvað með það að gera að hann
kom of seint eða hvort það
væru leyfar frá kvöldinu áð-
ur. Bf það var frá því þenn-
an morgun, þá mátti nú segja
að hann hæfi ástarlíf sitt
snemma dags! En, sagði
Cherry svo alvarleg við sjálfa
sig, kannske var hanp giftur
og konan hans hafði kyatt
hann blíðlega. Það var eng-
in ástasða til annars en að
álíta að hann ætti konu, já,
hann var svo fallegur og að-
laðandi, að það hefði verið
einkennilegt, ef hann hefði
ekki átt konu. En værj þann
giftur, vorkenndi Cherry kon-
unni hans.
„Eru einhver skilaboð?“ —
spurði hapn með uppgerðar
kæruleysi.
„Em einhver skilaboð?“
spurði hann með uppgerðar
kæruleysi.
„Ungfrú Standisþ hefur
hringt þrisvar og frú Stevens
tvisvar. Báðar báðu yður um
að hringja til þeirra.“
„Takk. Eg ætla að lesa
bréfin, svo þarf ég að biðja
yður um að skrifa fyrir mig
nokkur bréf.“
„Pósturinn er á skrifborð-
inu yðar, herra Bond.“
Síminn hringdi aftur og
hún tók heyrnartólin af.
Hann snéri sér við og
hvíslaði:
„Segið að ég sé ekki kom-
inn!“
„Já, herra Bond.“
í þetta skipti þekkti hún
rödd ungfrú Standish, hún
var reiöileg núna.
„Því miður, herra Bond er
ekki kominn ennþá.“
,,Er það ekki?“ Cherry. var
viss um að ungfrú Standish
trúði henni ekki. „Hvenær
eigið þér von á honum?“
„Eg býst við að hann komi
hvenær sem er.“
„Eruð þér símastúlkan?“
„Nei, nýi einkaritarinn“.
„Eg skil. Gleymið ekki að
skila til hans að ég hafi
hringt.“
Carol
Ungfrú Standish hlaut að
vera ein af mörgum vinkon-
um Michael Bonds. Hún fór
hjá sér, þegar hún bankaði að
dyrum hjá honum og lét hann
fá skilaboðin.
Og af roðanum á andliti
Michael Bond skildi hún, að
hann var jafn feiminn.
„Skrattinn sjálfur,“ sagði
hann móðgaður. „Allt í lagi,
látið mig fá samband.“
Cherry lokaði dyrunum
milli skrifstofanna og settist
hafði yerið búin að hringja
tvisvar áður en hann kom.
En herra Bond hafði sennÞ
lega hringt til hennar sjálfur
meðan hann sendi hana eftir
kaffi, því að þegar hún kom
aftur með kaffið, bað hann
hana um að panta borðið, sem
hann hefði venjulega á C-ap-
rice klukkan eitt.
„Segið að ég vilji hafa rós-
ir á því ungfrú Blake. Dökk
rauðgr rósir.“
Hún óskaði þess að hann
hefði sagt ljós rauðar, því
það lá aðeins ein merking í
dökk rauðum rósum.
„Vitanlega, herpa Bond.“
Hún borðaði miðdegisverð
í smáveitingarhúsi við horn-
ið og hugsaði til hans á Cap-
rice. Skyldi hann vera með
frú Stevens? Klukkan hálf
fimm átti hann að tala við
tvo menn. En klukkan hálf
fimm biðu hans tveir óþolin-
„Hann kemur eftir augna-
blik,“ sagði hún róandi.
Herra Collingwood leit á
klukkuna. „Eg gef honum
kortérsfrest.“ Svo leit hann
á hana áhugasamur. „Eruð
þér ný hér?“
„Já, þetta er minn fyrsti
dagur hér.“
„Hvað skylduð þér verða
lengi hér?“ tautaði hann
hugsandi.
„Því segið þér þetta?“
Hann yppti öxlum. „Herra
Bond skiptir oft um einkarit-
ara.“
„Eg skil ekki hvers vegna.
Mér finnst hann mjög aðlað-
andi maður.“
Herra Collingwood hló. —
,Kannske er það þess vegna.‘
Hann leit aftur rannsakandi á
hana eins og hann velti því
fyrir sér, hvort nokkrar líkur
væru á því að húsbóndi henn-
ar yrði hrifinn af henni. Svo
yppti hann aftur öxlum og
„Eg skal segja honum það
urn leið og hann kemur. „Hún
lagði símann á. „Það var ung
frú Standish.“
„Eg bjóst við því.“ Hann
gekk til hennar og hallaði
sér fram á skrifborðið. „Heyr-
ið þér mig, þegar hún hringir
aftur, getið1 þér þá ekki sagt,
að ég hafi sk.roppið frá og
verði sennilega ekki meira
við í dag?“
„Vitanlega, herra Bond.“
Hún hringdi fimm mínút-
um seinna. Cherry sagði
henni skilaþoðín og hún
heyrði að konan- dró anqUmn
þungt. Svo sagði hún ákveð-,
in: „Segið herra Bond, áð ég
verði að tala við hann!“
„En ég var eimnitt. að
segja yður, að hann fór héð-
an fyrir fáeinum mínútum
síðan. Hann verður ekki við
í dag.“
„Ekki það? Segið hónum
að ég sé í símaklefanum beint
á móti skrifstofu hans. Eg sá
hann fara inn fyrir fá®inum
mínútum síðan.“
Cherry hikaði.
„Segið honum það,“ endur-
tók ungfrú Standish, rödd
hennar sem hafði verið svo
róleg í fyrstunni var nú orð-
in skörp og greinilega mál-
lýzkuleg. „Þér getið bætt því
við, að ef hann vilji ekki tala
við mig, komi ég til hans þá
þegar.“
við ritvélina sína og með eins
miklum hávaða og henni var
unnt, byrjaði hún á bréfi til
móður sinnar.
„Eisku mamma. Eg er ný-
byrjuð í nýrri stöðu í dag,
hjá Michael Bond, sem rekur
heildsölu í City. Hann er
mjög aðlaðandi og það lítur
helzt út fyrir að allar konur
London séu að eltast við
hann, Eg held að það verði
bara skemmtilegt að vinna
fyrir hann......“
Og þannig hélt hún áfram,
þó hávaðinn frá vélinni yfir-
gnæfði aðeins til hálfs rödd
hans. Hún hugsaði með með-
aumkvun að þetta hlyti að
vera mjög leiðinlegt fyrir
hann —hennar fyrsta dag.
Loks sagði smá smellur
henni, að hann hefði lagt
símann á. Hún leit út um
gluggann og sá, að dyrnar að
símaklefanum voru opnaðar.
Glæsileg ljóshærð kona kom
út. Hún var í þröngum svört-
um kjól og með minkaslá yfir
öxlunum. Hún leit upp til
gluggans og gekk svo yfir
götuna,
„Eg ætla að lesa yður
nokkur bréf fyrir núna, ung-
frú Blake,“ sagði herra Bond
og opnaði dyrnar.
Cherry tók blokk og"'blý-
ant og velti því fyrir sér hve
langur tími liði, unz síminn
hringdi á ný. Frú Stevans
móðir menn. Klukkan fimm
hringdi hann.
„Eg verð ekki meira við í
dag, ungfrú Blake. Eg hef
annað að gera. Er nokk-
uð sérstakt að gera?“
„Því miður er ég hrædd
um það. Herra Larson er hér.
Þér ætluðui? að tala við hann
klukkan fjögur, segir hann.
Og herra Collingwood bíður
hér líka. Þér ætluðuð að tala
við hann kiukkan hálf fimm.“
„Skrattinn sjálfur. Því
gleymdi ég alveg.“ Hana
langaði til að spyrja hann
hvort frá Stevens hefði korn-
ið honum til að gleyma því.
Hún hefði sjálfsagt átt að
minna hann á það, en henni
hafði ekki fundizt hún hafa
unnið nægilega lengi til þess.
„Jæja, þá er víst bezt að
ég komi,“ sagðj hann ófús-
lega. „Biðjið um afsökun og
segið að ég komi alveg strax.
Segið að ég hafi haft annað
að gera.“
„Sjálfsagt.“
Hún gekk fram í biðstof-
una, og sá að hepra Larson
var farinn og hafði skiljð eft-
ir þau skilaboð, að hann
hefði annað að gera en að
bíða allan daginn eftir herra
Bond. Og hún fann það á sér
að herra Collingwood færi
sömu leið, ef herra Bond
kæmi ekki fljótlega.
tók upp blaðið, sem hann
hafði verið að lesa í.
Cherry gekk inn á skrif-
stofu sína meðan hún velti
því fyrir sér hvernig fyrri
einkaritarar herra Bonds
hefðu litið út og hvort þær
hefðu sagt upp af sömu ástæðu
og hún hafði farið frá herra
Jackson. Henni fannst það ó-
sennilegt því engin kona hefði
getað staðizt hann þó hann
hefði hegðað sér eins og herra
Jackson . . . hún hefði a.m.k.
ekk getað það sjálf. En slíkt
myndi aldrei koma fyrir hana
sjálfa, hugsaði hún hálf leið
og festi hárnál, sem hafði losn
að í hnakkahnútnum.
7,
Beryl beið eftir Cþerry i
forstofunni, þegar húp kom
heim nokkrum vikum seinna.
„Ég hef verið að svipast um
eftir þér,“ hvíslaði hún. ,,An-
drew er að verða vitlaus inn
í stofu. Hann hefur fengið
nýja stöðu og vill að þið hald-
ið það hátíðlegt.“
A-lþýðublaðið — 6. apríl 1960