Alþýðublaðið - 06.04.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.04.1960, Blaðsíða 7
SKELLUR FYRIR BOTVINNIK ÞEGAR við Tal vorum á leiðinni að skákstáðnum fyrir sjöttu skákina spurði hann mig í hálfgerðu ga’mtii: „Hve lengi skyldi heiihsmeistarinn halda mér utan mottunnar, eins og sttmdum gerist hjá glímumönnum?“ En ekki hafði verið leikið mörgum leikjum, þegar í ljós kom, að í þessari skák myndi áreið- anlega „renna blóð“. Botvin- nik beitti enn þeirri uppá- haldsaðferð sinni — að gefa Tal ekki færi á leikfléttum, jafnvel ekki í hinni flóknu Kóngsindversku vörn. Að þessu sinni tókst Ríguhúanum þó af djúpskyggni að undir- búa dulbúna leikfléttu á báð- Um vængjum, og varð nú Botvinnik neyddur til þess að berjast í „návígi“. Heims- meistarinn, sem ekki sá fvrir brodd leikfléttunnar í 26. leik, tapaði liði og síðan skák- inni sjálfri. Svo mikinn æs- ing vakti skákin í áhorfenda- salnum, að sökum hávaða urðu stórmeistararnir að tefla lok skákarinnar í lokuðu her- bergi á bak við leiksviðið. Þetta var sannarlega skellur hjá Bótvinnik. Og staðan er nú 4:2 Tal í hag. Hvítt: Botvinnik. Svart: Tal. 1. c4—Rf6 2. Rf3—g6 ' 3. g3—Bg7 ’ 4. Bg2—0-0 5. d4—d6 6. Rc3—Rbd7 Fríverzlun Framhald af 16. síðu. aðeins 10 af hundraði utanrík- isviðskipta svæðisins. Búizt er við að auknar markaðshorfur muni ýta undir þróun land- búnaðar og iðnaðar og auka möguleika á erlendri fjárfest ingu.. Á fundi með blaðamönnum í Upplýsingaskrifstofu Samein- uðu þjóðanna í Buenos Aires sagði Raul Prebisch, fram- kvæmdastjóri Efnahagsnefnd- ar SÞ fyrri Mið- og Suður- Ameríku (ECLA), að nefndin hefði únnnið að því undanfar dn tvö ár að koma á shku efna hagssamstarfi. Löndin sjö, sem hafa und- irritað sáttmálánn ,eru Ar- gentína, Brasilíá, Chile, Mexí- kó, Paraguay, Perú og Uru- guay. Bólivía hefur einnig tek ið þátt í umræðúnum, en hef- ir ekki enn undirritáð sáttmál ann. Þetta ríki hefur hins veg ar fengið fjögra mánaða frest til áð ákveða hvort það vill vera einn af „stofneridum“ fríverzlunarsvæðisins. Öðrum ríkjum 1 Mið- og Suður-Am- eríku er heimil þátttaka í frí- verzlunarsvæðiriUj og fjögur þeirrá sendu áheyrnarfulltrúa á: fundinn í Montevido: Col- omhíá, Ecuador, Guatemala og Venezuela. 7. 0-0—e5 8. e4—c6 9. h3—Db6 10. d5—cxd5 11. cxd5—Rc5 12. Rel Þetta er ný leikáætlun í þess- ari þekktu stöðú. hér leikið 12. Hel, en það er ætlun hvíts með hinum nýja leik að ryðja úr vegi bezt stað- setta manni svarts á drottning- arvæng, leika síðan biskup til „e3“ og ná þrýstirigi á drottn- ingararm svarts, með það í huga, að færa sér í nyt hið tak- markaða athafnafrelsi svarta biskupsins á „g7“. 12. —Bd7 13. Rd3—Rxd3 14. Dxd3—Hfc8 15. Hbl—Rh5 16. Be3—Db4 17. De2—Hc4 18. Hfcl—Hac8 19. Kh2 Nú er hernaðaráætlun hvíts orðin augljós. Hann ætlar að tryggja sér hagstætt endatafl með því að leika 20. a3—Db3 21. Dbl!, en Tal fór út í þessa stöðu, af því að hann hafði und irbúið eftirfarandi leikfléttu: 19. —f5 20. exf5—Bxf5 21. Hal—Rf4!! 22. gxf l—exí t 23. Bd2—Dxb2 24. Habl—f3!! 25. Hxb2 Þetta er vendipunktur skákar- innar. Hvítur yill hréinlegá refsa hinum djarfa andstæð- ingi og halda manninum yfir, en útreikningar Tals reynast ná lengra fram í tímann. Rétt var að leiká 25. Bxf3—Bxbl 26. Hxbl—Dc2! 27. Hcl—Db2!, með þrátefli. 25. —fxe2 26. Hb3—Hd4! Á þessum sterka leik byggðist leikflétta Tals. 27. Bel—Be5t 28. Kgl—Bf4 29. Rxe2—Hxcl 30. Rxd4—Hxelt 31. Bfl—Be4 32. Re2—Be5 Framhaldið þarfnast ekki sér- stakra skýringa, Tal tefldi það nokkuð kæruleysislega, án þess þó að skemma gildi skákar- innar. 33. f4—Bf6 34. Hxb7—Bxd5 35. Hc7—Bxa2 36. Hxa7—Bc4 37. Ha8t—Kf? Einfaldara var 37. —Kg7 38. He8—d5. 38. Ha7t—Ke6 39. Ha3!—d5 40. Kf2—Bh4t 41. Kg2—Kd6 42. Rg3—Bxg3 43. BXc4—dxc4 44. Kxg3—Kd5 45. Há!T—c3 46. Ílc7—Kd4 í þessari stöðu fór skákin í bið, eri Botvinftig gafst upþ án frekara framhalds. ; Vortízkan PEÝSUFATATÍZKAN nær sér á strik í Reykja- vík þegar vorið kemur í loftið þó að það eigi enn- þá nokkuð í land á almann akinu. Hvernig hefði ykk- ur litist á hana, drengir, nýkomftá í káupstáðinn í sínu fínasta pússi fyrir 50 árum? Hún og baksvipur- inn á fylgdarmanninum er úr Gagnfræðaskóla, Aust- urbæjar. (Ljósm.: Sveinn Þormóðsson). ÍWWWMWWVWWWWWMW" Bergvík 45'/* tonn KEFLAVÍK, 4. apríl. — Afli var ágætur hjá bátúnum uöl heiginá, sérstaklega á láugar- dag. Þá vorri bátarnir alftiennt með 20—30 tonn, en aflahæst- ur var Bergvík með 45,5 torin. í gser var heldur tnihni afli, 10—20 tonn að jafnaði. Afla- hæstir voru Ólafur með 28 torin og Manni 20 tonn. Þá komu bátarnir Tjaldur og Ver, Sém eni saman með nót, inn á laugardaginn með 20 tonn. Allir bátar eru á sjó í dag; veður er gott. — H. G. Framhald af 1. síðu. stjóra voru send hótunarbréfin í janúar. Við réttarhöldin kærði Magn- ús eitt helzta vitni lögreglu- stjóra, lögreglumanninn, sem stendur á vakt í stjórnarráðinu og hefur unnið eið að því að hafa séð Magnús vélrita eitt hótunarbréfið, — fyrir að hann hefði undir höndum smyglað ■ áfengi. Rannsóknardómarinn lét grípa Íögregluþjóninn á vakt sinni og ennfremur gera húsleit heima hjá honum. Ekk- ert kom fram, sem staðfesti framburð Magnúsar í þessum efnum. Magnús Guðmundsson, lög- regluþjónn, er fæddur hinn 9. júní 1928 á Vatnseyri við Bat- reksfjörð. Hann er kvæntur og á börn. Hann hefur starfað ár- um saman í lögreglurini. 'Skammbyssan, sem fannst á Magnúsi er fremur lítil og er sjö skota. Magnús Guðmundsson hefur neitað öllum ákærum á hendur sér. — sem kæmu í ljós við rann- sóknina. Alþýðúblaðið spurði íög- reglustjóra hvort hann áliti málið mundi taka til fleiri em ■ eins manns, þannig að aðrir kynnu að hafa hviatt bréfrit- ara til hótana. Lögreglustjóri sagðist enga trú hafa á því. Lögreglustjóri sagði að lok- um, að vart þyrfti að lýsa þvj að mál þetta væri hið hörmu- legasta. Samkvæmt beiðni Magnúsar Guðmundssonar var Guðlaugui* Einarsson, hdl., skipaður verj- andi hans. Alþýðufolaðið hefur snúið sér til hans til þess að leita upplýsinga, en Guðlaugur hefur ekki talið sig geta skýrií frá neinu um málið. Tillaga Alþýðublaðið srieri sér til Sigurjóns Sigurðssonar, lög- reglustjóra í gær. Hann sagð- ist ekkert geta sagt um þetta mál. Það væri í dómsrann- sókn, eg hann hef ði engar upp íýsingar að gefa frekar en þær Framhald af 1. síðu. L „Tillögúrnar um 12 sjórriílna landhelgi geta ekki orðið grund- völlur málamiðlunar“, ságða bann, og hélt því fram, áð þær væru ekki nauðsynlear végna varnarkerfa ríkjanftá. Aftur ái móti kvað hann sex sjómílna landhelgi hentuga fyrir Nýja- Sjáland. t ÁÍþýðúbÍaðið — 6, aþríí 1960 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.