Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.05.2001, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 10.05.2001, Qupperneq 1
PENINGAR Gengið til baka bls 7 og 10 ► MENNING Holdið er sá möndull sem allt snýst um bls 19 ► FISKVERKAFÓLK Eg hef enga samúð með sjómönnum bls 13 ► TILBOÐ MÆNAÐARINS Vikuferðir til BENIDORM 39.980 kr. m/sköttum, m.v. 2-4 / íbúð brottfarir 23. eða 30. maí. F^rdaskrifstofh Réykjatrikzw Sími: 552-3200 iuiviv.ferd.is FRETTABLAÐIÐ 13. tölublað - 1. árgangur FlfyiMTUPAGUR Sjómenn á teppið Verkfall Forysta Farmanna- og fiskimannasam- bandsins og Sjó- mannasambands íslands er í dag boðuð á fund Árna MatKiesen, sjávarútvegsráðherra, til að ræða um stöðuna í sjómannaverkfalli í kjölfar samninga vélstjóra. Sjó- menn telja að yfir vofi hótun um lög á verkfallið. bls. 12 IVEÐRIÐ í DACI Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Fimmtudagurinn 10, maí 2001 o RFYKIAVÍK Suðaustan 5 til 8 m/sek, skýjað með köflum. Hiti 7-12 stig. ■ VINDUR ÚRKOMA HITI ísafjörður © 5-8 skýjað Q 12 Akureyri O 3-5 léttskýjað Q 17 Egilsstaðir O 8’13 skýjað Q 15 Vestmannaeyjar (3 5-8 skýjað Q 12 Hver fær Skálholt? kirkian Kirkjuráð kemur saman til fundar í dag að ræða ráðningu nýs rektors Skálholtsskóla. Átök standa um hvort skipa eigi Guðmund Ein- arsson eða séra Bernharð Guð- mundsson í embættið. FRÉTTASKÝRINGj bls. 12 ► Vélstjórasamningar: Samningurinn er skemmdarverk Hverjir eru bestir? knattspyrna KSÍ mun í dag tilkynna niðurstöður könnunar meðal þjálf- ara og fyrirliða bestu knattspyrnu- liða landsins á því hvaða lið eru sigurstranglegust í Landssíma- deildinni, en keppni í henni hefst í næstu viku. í blaðinu í dag spá gamalkunnir fótboltakappar í kom- andi tímabil. bls. 14 , 1KVÖLDIÐ í KVÖLD| Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 (þróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 19 Útvarp 21 Tökum gamla simann upp i nýjan Íslandssími Hatrammt andrúmsloft eftir vélstj órasamning Sjómenn kallaðir til sjávarútvegsráðherra. Þeir búast við lagasetningu á hverri stundu og sumir vilja frekar fresta verkfalli en sitja uppi með vélstjórahlutinn. Ríkisstjórnin er í viðbragðsstöðu. sjómannadeilan „Við setjum engin tímamörk en þetta er mjög erfitt,“ sagði Davíð Oddsson forsætisráð- herra, þegar Fréttablaðið spurði hann í gær hvort ríkisstjórnin hygg- ist hafa afskipti af deilu sjómanna og útvegsmanna. Sérstaklega í ljósi þess hversu illa samninganefndir Farmannasambandsins og Sjó- mannasambandsins hafa tekið samn- ingi Vélstjórafélags íslands og LÍÚ. Davíð sagðist vonast til að samning- urinn hvetti aðra menn til að semja. Þegar hann var spurður hvort hann vildi útiloka lagasetningu, sagði hann að ekki væri hægt að svara þannig spurningu, en bætti við; „við höfum ekki rætt þetta.“ __4-'... Heimildarmenn segja að ríkis- stjórnin sé í við- bragðsstöðu og til lagasetningar geti komið hvenær sem er. Samninganefnd- ir sjómanna hafa verið kallar á fund sjávarútvegsráð- herra fyrir hádegi í dag. Árni M. Mathiesen sjávar- útvegsráðherra vildi ekkert tjá sig um stöðu mála þeg- ar Fréttablaðið ræddi við hann. —►— Samninganefnd- armaður sem rætt var við sagði að ef stefndi í lagasetningu á grundvelli vélstjórasamningsins kæmi vel til greina að hætta verkfallinu og fara frekar á sjó með síðasta samning en fá hinn nýja vélstjórasamning yfir sig. Fullyrt er að ákveðinn hluti sjó- manna muni lækka í launum sam- kvæmt nýja samningnum. Auk þess segja menn að í hann vanti heil ósköp, svo sem alla útfærslu á fisk- verðshækkunum og þeir segja „Það er Ijóst að samningstíminn er mjög langur, og að slysa- tryggingarnar eru algjörlega óásættanlegar, lífeyrissjóður af kauptryggingu er óásættanleg- ur og við mun- um aldrei semja þannig." Sævar Gunnarsson. Sjá nánar á bls. 12. samninginn varla vera vinnuplagg. Verði sett lög í dag eða næstu daga koma þau í veg fyrir að samningur- inn komi til atkvæða. Hinn mögu- leikinn er sá, það er ef ekki semst, að bíða þar til vélstjórar hafa greitt at- kvæði og að því loknu verði sett lög. Þá verður Alþingi farið í sumarfrí. Samninganefndarmenn innan Sjó- mannasambandsins og Farmanna- sambandsins vanda Helga Laxdal ekki kveðjurnar og segja samning hrikaleg mistök. Þegar verkfallinu var frestað snemma í apríl voru rökin þau að mikil verðmæti væru að fara for- görðum, það er vegna loðnunnar, og nú er bent á karfann á Reykjanes- hrygg. sme@frettabladid.is Sharon segir Arafat ekki viðræðuhæfan: 14 ára piltar myrtir jerúsalem. æ Tveir 14 ára Gyðingar voru grýttir til dauða á Vesturbakk- anum, en þeir höfðu skrópað í skólan- um og skroppið í útilegu. Lík þeirra fundust illa útleikin í helli í gær og var Palestínumönnum kennt um morðin. Sama dag særðist þriggja mánaða gömul palestínsk stúlka þeg- ar ísraelskir hermenn gerðu skotárás á flóttamannabúðir á Gazasvæðinu, fáeinum dögum eftir að fjögurra mánaða palestínsk stúlka lét lífið í sprengjuárás ísraelsmanna. Móðir barnsins sagðist hafa verið ein heima með dóttur sinni þegar skothríðin reið af. ísraelskir hermenn fóru þris- var sinnum inn á palestínsk yfiri’áða- svæði í gær. Ariel Sharon forsætisráðherra ísraels sagðist í gær hafa fyllst við- múm spilar af hugsjón SÍÐA 16 ► BARNAMORÐIN HALDA ÁFRAM Ættingi annars 14 ára piltsins brestur I grát við jarðarförina í gær. bjóði við fréttirnar af láti piltanna tveggja, og gerði Jasser Arafat leið- toga Palestínumanna ábyrgan. Við Arafat væri því ekki lengur unnt að ræða um friðarmál. ■ KR enn og aftur SÍÐA 14 ► SÆVAR GUNNARSSON FORMAÐUR SJÓMANNASAMBANDSINS Hann er einn þeirra sem gagnrýnir formann Vélstjórafélagsins harkalega. Hann segir ekki koma til greina að hann skrifi undir samning eins og þann sem vélstjórar gerðu | PETTA HELST | Vonir um að mynda þjóðstjórn í Makedóníu dvínuðu mjög í gær, þar sem albanskur stjórn- málaflokkur krefst þess að árásum á vopnaða albanska íbúa í Kosovo verði hætt áður en viðræður hefj- ast. bls. 2. Síðdegis í gær var bensínið ódýr- ast á sjálfsalastöð Orkunnar á Smiðjuvegi, en þar kostaði lítrinn af 95 oktana bensíni 91,40 krónur og lítrinn af dísilolíu 42,60. bls. 2. Kristnihátíðin á Þingvöllum í fyrra kostaði 341 milljón króna, og er það innan fjárlaga. Það jafngildir um 11.000 kr. á hvern þeirra 30.000 gesta sem þangað lögðu leið sína, samkvæmt opinberum tölum. bls. 2.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.