Fréttablaðið - 16.05.2001, Page 16
16
FRÉTTABLAÐIÐ
16. maí2001 MIÐVIKUBACUR
Mest seldu geisla-
diskarnir í Bretlandi:
Stelpur á
toppnum
tónust Það keraur ekki á óvart að
stöllurnar í Destiny’s Child skuli
verma fyrsta sæti breska vinsældar-
listans aðra
vikuna í röð.
Þriðja plata
þeirra, Survi-
vor, er nýkom-
in út og þær
eru duglegar
að senda frá
sér smáskífur
með mynd-
böndum og öðru tilheyrandi. Platan
kemur í kjölfarið á samnefndri smá-
skífu, sem er fallin niður í níunda
sæti smáskífulistans. Það er því ef-
laust stutt í að þær stöllur yfirgefi
toppinn.
|TOPP 10 j BRETLANPll
Q Survivor
•v Destinýs Child
No Angel
Dido
Q Hotshot Jk,
:... sha88Y....._________________
o
o
o
ö
o
o
o
Createst Hits (ný)
Eddy Grant
Wingspan: Hits & History
Wings
Rise
Gabrieile
lust Enough Education To Perform
Stereophnonics
Not That Kind
Anastacia
Qþ
Ultimate CoU
Bijly Joel
Hybrid Theory
Linkin Park
Dido, sem þekkist ennþá best á
því að hafa sungið með rappfýrnum
Eminem í laginu Stan, er í öðru sæti
aðra vikuna í
röð. Platan
hennar, No
Angel, er í ljú-
fari kantinum
og hefur hlot-
ið mjög góðar
viðtökur beg-
gja vegna AtL-
antshafsins.
Enda kom hún á markað þegar vin-
sældir lagsins Stan með Dido og
Eminem voru í algleymi.
Bassabarkinn Shaggy er í þriðja
sæti með plötu sína Hotshot. Kappinn
var fæddur í Kingston á Jamaica og
hefur gefið út
fimm breið-
skífur. Fyrsta
lag hans, Oh
Carolina, kom
honum á kort-
ið en upp á
síðkastiö hef-
ur hann notið
gífurlegra
vinsælda í Bandaríkjunum og Evr-
ópu með smáskífunni It Wasn’t Me.
Nú er komið að breiðskífunni, sem er
alls staðar á uppleið.
Eddy Grant kemur beint inn í
fjórða sæti listans með safnskífu
með bestu smellunum. Hún ber nafn-
ið Greatest Hits. Svipaða sögu er að
segja um Wings, sem kemur beinf itin
í fimmta sæti listans. Platan
Wingspan: Hits & Hístory spannar
sögu hljómsveitarinnar.
Söngkonan Gabrielle er á hægri
niðurleið f sjötta sæti. Hljómsveitin
Stereophonics er einnig á niðurleið.
í áttunda sæti er söngkonan
Anastacia, sem hefur slegið í gegn í
Evrópu með djúpa og mikla rödd
sína. íslendingar hafa einnig fallið
fyrir hinu staðlaða útliti hennar og
lagagerð. Smáskífan I’m Outta Love
hefur selst eins og heitar lummur og
nú virðist platan hennar, Not That
Kind, ætla að feta í sömu fótspor.
Gamla kempan Billy Joel kemur
með reglulegu millibili fram á sjón-
arsviðið. Hann á þriðju safnplötuna á
listanum, Ultimate Collection. Þá
fylgir hljómsveitin Linkin Park hon-
um fast á hæla með plötuna Hybrid
Theory. ■
HÁSKÓLABÍÓ
HAGATORCI, SIMI 530 1919
Þar sem allir salir eru stórir
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
ÍTHE MEXICAN kl. 530, 8 og 10.30
THIRTEEN DAYS Íd.10
!BILLY ELLIOT kl.8
THE GIFT
k). 5.45
STATi
uuuuwta
muammt
CltUtUCt
nttifurmunmuM
HlTHtMK
m uutLiutr
UJJUUaSIUHUU
Hmnrmi
imtartntu
Mutma
Sýnd kl. 5.45 8 og 10.15
Flt MilNniIR
LALLIJOHNS
kl. 6,8.30 og 10.30
Synd kl. 3.40, 5.55, 8 og 10.20 | -
IPOKEMON 3 (isl. tal) kl.4og^H Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10
MEMENTO kl. 8.10 og 1030|jv,T| IMISSCÖNGENIAUTY kL 3.40,5.50,8 ogToTl 1] Hl
Ithewayofthegun kl. 5.40, 8 og 10.20IH Itraffic kl. 10.30|H
íthirteen days kl. 5.30 0g8|HI |the little vampire kl.3.50|HS
|NÝI STtLLINN KEISARANS (isl. talj kujPI EL DORADO (l$L tal) . . .. kl.3.50|H|
FRÉTTIR AF FÓLKI
Edda Heiðrún Backman leikkona
ætlar að skipta um vettvang
næsta vetur og hefur sagt upp
samningi sínum við
Þjóðleikhúsið þar
sem hún hefur ver-
ið fastráðin. Hún
ætlar að starfa
sjálfstætt og meðal
annars verður hún
á fjölunum í Borg-
arleikhúsinu næsta
vetur. Edda hefur
komið víða við á farsælum ferli sín-
um og m.a. leikið með Leikfélagi
Reykjavíkur, Hinu leikhúsinu og
Frú Emilíu.
Jennifer Lopez ætlar ekki að láta
þar við sitja að leika í bíómynd-
um, sýna tískuföt og syngja tónlist.
Hún ætlar heldur
betur að hasla sér
völl í sjónvarpi á
næstu mánuðum.
Hún verður með
nokkra þætti um
tónlist á banda-
rísku NBC-sjón-
varpsstöðinni
næsta haust, en
sjónvarpsstöðin hyggst að auki
framleiða sjónvarpsþáttaröð um
fjölskyldu hennar og hverfið sem
hún ólst upp í sem er í Bronx í New
York. Fyrir áratug lék Jennifer
Lopez reyndar í sjónvarpsþáttum,
þannig að hún er ekki alveg ókunn-
ug sjónvarpi.
I^gær staðfesti japanska keisara-
fjölskyldan formlega að krón-
prinsessan Masako sé barnshafandi,
mánuði eftir að
rréttirnar spurðust
fyrst út. Masako er
sögð vera komin
þrjá mánuði á leið
og ætti barnið því
að fæðast seint í
nóvember eða byrj-
un desember. Átta
ár eru frá því
Masako gekk í hjónaband með
Naruhito erfingja krúnunnar. Þessi
langa bið eftir erfingja hefur vakið
ótta með Japönum um að keisara-
ættin deyi út, og ekki er það til að
einfalda málin að samkvæmt nú-
gildandi lögum geta einungis synir
keisarans tekið við af honum. Verði
barnið stúlka má búast við að há-
værri umræðu um að breyta þeim
lögum.
LOKAÐ
FJÖLHÆFUR PILTUR
Frosti vinnur i sænsku
húsgagnaverlsuninni
Ikea og trommar í
harðkjarnahljómsveit-
inni Klink.
:• f
Myndin 5005003360 vakti miklar deilur:
/nilega geðtrufl
stuttmynpir Fyrir skömmu var stutt-
myndakeppnin 2001 Rammi haldin
á vegum Hins hússins og Skjás 1.
Sigurmyndin í ár er heimildamynd-
in 5005003360 eftir Frosta Runólfs-
son. Þótt Frosti hafi verið með kvik-
myndadellu frá unga aldri er mynd-
in frumraun hans í
—- kvikmyndagerð.
„Þegar við kom- Þ6 nokkrar deilur
um inn var hann hafa orðið í kjölfar
búinn að hengja myndarinnar er
upp eitthvert hún sýnir veikan
mann, sem segis:
heita 500500336C,
brjótast inní versl-
tæki og sat þarna un'
í makindum." . En
kom þetta allt til?
* „Ég var að fara að
heimsækja vin minn á Hverfisgöt-
unni þegar ég varð var við að mað-
ur labbaði framhjá mér. Hann var
bersýnilega geðtruflaður, maður sá
það alveg. Hann labbaði inn í óriafn
greinda búð. Ég vissi að hann ætts
ekkert að vera þar inni en sem ég
stend fyrir utan búðina og er að
kalla á vin minn, sem býr í sama
húsi, býður hann mér inn.“ Frosti
þáði ekki boðið í fyrstu en fór þess
drasl, var með
Rás 1 í botni f
gömlu kassettu-
í stað í smá hjólreiðartúr. Þegar
hann kom aftur þremur tímum
seinna var maðurinn enn staddur í
búðinni. „Ég stökk þá upp og náði í
Guðna félaga minn og við ákváðum
að kíkja niður á manninn og spjalla
aðeins við hann.“
Frosti var með kvikmyndatöku-
vél á sér, en hann er trommari í
hljómsveitinni Klink og vinnur að
heimildamynd um hljómsveit sína.
Hann lætur því myndavélina sjald-
an frá sér. ,,Þegar við komum inn
var hann búinn að hengja upp eitt-
hvert drasl, var með Rás Tí botni í
gömlu kassettutæki og sat þarna í
makindum. Við spjölluðum við
hann en þegar hann fór að verða
undarlegur ákváðum við að fara
út.“ Þeir ákváðu samt að kíkja aftur
á manninn. „Þá sé ég að Securitas
er komið, löggan og eigendúr búð-
arinnar. Þetta varð siðan heljarinn-
ar saga. Upphaflega átti þetta ekki
að vera nein mynd en þar sem ég
var með myndavélina á mér, ákvað
ég bara að taka þetta upp. Þá sá ég
hvað þetta var rosalegt efni og
klippti það saman. Ég ákvað að
senda myndina f keppnina og svo
bara vann ég.“ Frosti fékk 300 þús-
und króna, þriggja flagna kvik-
myndaupptökuvél í verðlaun.
En sagan er þar með ekki öll því
myndirnar úr keppninni voru sýnd-
ar á Skjá 1 við misgóðar undirtekt-
ir „Ég átti að vera búinn að fá öll
leyfi og þess háttar. Ég gerði allt
sem í mínu valdi stóð til að hafa upp
á eiganda búðarinnar en ekkert
gekk. Ég sagði þeim uppi á Skjá 1
að við þyrftum að setja móðu yfir
andlitin en þáttastjórnandinn hafði
bara klukkutíma til að vinna efnið
og ákvað bara að sýna það eins og
það var. Þetta kom svolítið flatt
uppá eiganda búðarinnar að fi-étta
af sér f sjónvarpinu og það varð allt
vitlaust í kjölfarið. Hann ætlaði að
kæra Skjá 1, vildi fá að sjá eintak af
rayndinni og eitthvað. Þétta er mik-
il saga! Hitt húsið var síðan að hóta
ölhi illu og sagðist ætla að svipta
mig titlinum. Ég sé samt ekki alveg
hvernig þau ætla að fara að því.“
Frosti hefur sfður en svo lagt árar í
bát þrátt fyrir lenda í smá mótbyr
og er að verða búinn með tökur á
heimildamyndinni um Klink. „Hún
kemur öll saman bráðum. Svo hyg-
gst ég gera fullt af hlutum með
þessa rándýru myndavél mfna.“ ■
Frábært!!
Kom í kring átaki
fyrir vannærða
7 nemendur."
Mia langar ekki í
eplið mitt. Viltu
það, Nabbi?
Enn verið að fylla út
hóskólaumsókn, Fífa?