Fréttablaðið - 07.06.2001, Blaðsíða 10
7. júní 2001 FIIVllVtTUDAGUR
Innritun i Menntaskóíann í Reykjavík stendur yfir og lýfcw íösttsé.S.'júmí.
Nemendur velja um tvær megírmámsbrautir með
fjölbreyttum I0rsv|ðum:
Málabraut
2 nýmáladeildir
2 fommáladeildír
Náttúrufræðibraut
2 eðlisfræðideiidir
2 náttúrufræðídeildir
Sótt er um skólavist á sérstökum eyðublöðum,sem nemendur lö.bekkjar bafa
fengið með prófskírteínum sinum. fylgiseðili og staðfest Ijósritaf prófskírteini fylgi
umsókninni. Umsóknareyðublöð fást einníg í skóianum. Senda má umsóknir í pósti.
innritun í Menntaskóiann í Reykjavík er ekki lengur háð búsetu nemenda,því að
skipting Reykjavíkur í skólasvæði hefur verið afnumin.
Starfsfólk skólans leiðbeinir umsækjendum og tekur á móti umsóknum
mitlikl.löog 18.
Rektor
Borgarholtsskóli
BHS framhaldsskóli í Grafarvogi
Innritun nýnema vorið 2001
Fer fram í skólanum 5.-8. júní kl. 11-18.
í boði eru eftirtaldar námsbrautir:
1 1? k. n á m { i 1 ? i i 0 tj £ 11 f | p f ó f $
Félagsfræðabraut: Áhersla á félags- og hugvísindi. Góður grunnur að háskólanámi í félags-, uppeldis- og umönnunargreinum.
Náttúrufrœðibraut: Áhersla á stærð-, eðlis-, efna- og líffræði. Góður grunnur að háskólanámi í verkfræði, læknisfræði o.fl. greinum.
Tungumálabraut: Fjögur erlend tungumál í kjarna. Góður grunnur að há skólanámi í erlendum tungumálum og málvísindum.
1 L i s t u á m
Margmiðlunarhönnun: Listir og menning, myndvinnsla og margmiðlunarverk- stæði. Góður grunnur að námi í listaháskólum.
I líiináin MsífMiám
Bíliðnir: Réttindi til starfa í bíliðngreinum að loknu sveinsprófi og til náms í meistaraskóla.
Félagsliðabraut: Fagnám fyrir störf í félagsþjónustu- og uppeldisstofnun um með áherslu á sálfræði, uppeldi, umönnun og fatlanir.
Málmiðnir og pípulagnir: Réttindi til starfa i málmiðnum og pípulögnum að loknu sveinsprófi og til náms í meistaraskóla.
Upplýsinga- og Jjölmiðlabraut: Fagnám fyrir störf á fjölmiðlum og við upplýsingamiðlun í stofnunum og fyrirtækjum með áherslu á íjölmiðlatækni og vefsmíði.
Verslunarbraut: Fagnám fyrir störf í verslun- og viðskiptum með áherslu á rekstur, Qármál, tölvur og viðskipti.
1 A 1 e n n n á 111 f r n i
Almenn námsb. I og II: Nám fyrir þá sem ekki uppfylla inntökuskilyrði á ofan- greindar námsbrautir eða eru óákveðnir.
Upplýsingar um inntökuskilyrði á einstakar brautir eru á heimasíðu.
Borgarholtsskóli, v/Mosaveg, 112 Reykjavík. Sími 535 1700. Bréfasimi 535 1701.
Heimasíða: www.bhs.is
Menntaskólinn Kópavogi:
115 nemar útskrifaðir
útskrift 115 nemendur útskrifuðust
frá Menntaskólanum í Kópavogi síð-
asta föstudag. 72 þeirra útskrifuðust
sem stúdentar, 24 iðnnemar, tveir
matartæknar og tólf nemendur af
skrifstofubraut. Að auki brautskráð-
ust 28 ferðafræðinemar, sjö mat-
sveinar, sex nemar úr framhalds-
námi á skrifstofubraut og 46 leið-
sögumenn.
Við útskriftina voru þrír útskrift-
arnemar heiðraðir með viðurkenn-
ingu úr Viðurkenningarsjóði MK
sem stofnaður var af bæjarstjórn
Kópavogs 1993. Ármann Kr. Ólafs-
son, forseti bæjarstjórnar afhenti
stúdentinum Þórhildi Þorkelsdóttur,
matreiðslunemanum Steini Óskari
ÚTSKRIFT í DIGRANESKIRKJU
115 útskrifuðust á föstudag en alls voru
202 nemar brautskráðir frá WIK að
þessu sinni.
Sigurðssyni og matartæknineman-
um Margréti Kristjánsdóttur viður-
kenningarnar. ■
A MEÐAN ALLT LÉK f LYNDI
Dipendra, til vinstri, ásamt fraenda sinum, Paras Shah, einkasyni hins nýkrýnda forseta,
Gyanendra. Shah verður nú sjálfkrafa að krónprinsi í Nepal.
Nepal:
Deila vegna brúðar
orsök fjöldamorðs
reuters Nepalski krónprinsinn,
Dipendra, sem lést á sunnudaginn eft-
ir að hafa legið í dái í þrjá daga, er nú
talinn hafa myrt foreldra sína og fleiri
meðlimi nepölsku konungsfjölskyld-
unnar áður en hann skaut sjálfan sig,
vegna deilna sem orðið höfðu vegna
vals hans á brúði. Þetta er haft eftir
einu skyldmenni, sem þð var ekki í
kvöidverðaboðinu örlagaríka þegar
Dipendra hóf upp skothríðina. Hinn
nýkrýndi konungur Nepal,
Gyanendra, bróðir Dipendra, hefur
verið harðlega gagnrýndur fyrir að
hafa sagt að skotárásin hafi orðið
vegna þess að sjálfvirka hríðskota-
byssan sem notuð var hafi farið óvart
af stað. Er hann af mörgum talinn
hafa misst trúverðugleika sinn sem
konungur vegna þessara ummæla, en
hann hefur verið afar óvinsæll í Nepal
eftir að hann tók við embættinu. ■
Alþjóðleg geimstöð:
Ný áhöfn
tekur við
ceimstöð Lokaæfingar nýjustu áhafn-
armeðlima alþjóðlegu geimstöðvar-
innar (ISS), eru hafnar, en fyrsta för
þeirra til stöðvarinnar er áætluð í
júlímánuð.i. Áhöfnina skipa einn
Bandaríkjamaður og tveir Rússar og
hafa þeir verið við æfingar og undir-
búning í meira en tvo mánuði. Ekki er
þó víst að áætlanir um brottför stand-
ist þar sem tæknilegir örðugleikar
hafa komið fram í vélarmi sem kom-
ALLT í HIMNALAGI
Áhafnarmeðlimir glaðir á brun við æfingar
í Star City, æfingasvæðínu sem staðsett er
rétt fyrir utan Moskvu.
ið var fyrir af núverandi áhöfn geim-
stöðvarinnar í síðasta mánuði og gæti
förin því tafist fram í ágúst. ■