Fréttablaðið - 07.06.2001, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 07.06.2001, Blaðsíða 13
Innritun fyrir haustönn 2001 er hafin. Skrifstofa skólans er opin virka daga kl. 8-16. Innritun lýkur 8. júní. Bóknám til stúdentsprófs: Félagsfræðabraut Málabraut Náttúrufræðibraut Nám á bóknámsbrautum leggur góðan grunn að fram- haldsnámi í félagsvísindum, hugvísindum, tungumálum, raunvísindum og fleiri grein- um. HG-hóPur Skólinn býður upp á sérstaka þjónustu á bóknáms- og list- námsbrautum fyrir nemendur með góðar einkunnir úr 10. bekk. HG - nemendur fá góða stundatöflu og geta flýtt námi sínu. Listnám: Fata- og textílhönnun Myndlist í listnámi, sem er 3ja ára nám, er unnt að bæta við áföngum til stúdentsprófs. Námið veitir góðan undirbúning undir framhaldsnám á listasviði og í hönnun. Kiörsvið - Miöq fiölbrevtt nám! Nemendur velja sér kjörsviðs- greinar merktar ákveðnum brautum. Flytja má greinar að ákveðnu marki á milli brauta. Kjörsviðin bjóða upp á mikla sérhæfingu og dýpkun í námi. Starfsnám: Markaðsbraut íþróttabraut Uppeldisbraut Viðskiptabraut í starfsnámi, sem er 2ja - 3ja ára nám, er einnig unnt að bæta við áföngum til stúd- entsprófs. Viðskipta- og markaðsbrautir veita undir- búning undir nám og störf í viðskiptalífinu en íþrótta- og uppeldisbrautir undirbúa nem- endur undir nám og störf að uppeldis-, íþrótta- og félags- málum. Almennt nám: Almenn braut Fyrir nemendur sem eru óá- kveðnir eða uppfylla ekki inn- tökuskilyrði inn á aðrar brautir. Tölvubúnaður. Nemendur fá greiðan aðgang að nýjum og fullkomnum tölvubúnaði í skólanum og fer mik- ill hluti kennslunnar fram með tölvum. Góð aðstaða til náms! í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ eru 550-600 nemendur og 60-70 starfsmenn. Skólinn starfar í nýju og glæsilegu húsnæði með góðum kennurum og full- komnum kennslubúnaði, s.s. öflugum tölvum og góðri lesaðstöðu. Vegna mikillar aðsóknar að skólanum er mikilvægt að allar umsóknir verði sendar í tæka tíð beint til Fjölbrautaskólans í Garðabæ, við Skólabraut, 210 Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga frá kl. 8.00-16.00. Símanúmerið er 520 1600. Netfang: fg@fg.is Þeir sem þess óska geta fengið send umsóknareyðublöð. Umsóknir þurfa að berast skólanum eigi síðar en 8. júní nk. Umsóknum skal fylgja staðfest Ijósrit af grunnskólaprófi. Nemendur með nám úr öðrum fram- haldsskólum þurfa að staðfesta það með viðurkenndum prófgögnum. Umsóknareyðublöð eru einnig á heima- síðu skólans. Heimasíða: http://www.fg.is Námsráðgjafar og stjórnendur eru til viðtals og aðstoða nemendur við námsval. Upplýsingar um inntökuskil- yrði á einstökum brautum eru á heimasíðu skólans. Hringið og fáið sendan upplýsingabækling um skólann! Skólameistari Fjölbrautaskólinn í Garðabæ við Skólabraut, 210 Garðabæ, sími 520-1600, fax 565-1957, vefslóð: http:www.fg.is, netfang: fg@fg.is II FIMIVITUDAGUR 7. júní 2001____________________________________________FRÉTTABLAÐIÐ________________________________________________________________________13^ Georgievski vill lýsa yfir stríðsástandi í landinu Makedónía: skopje.ap. Ríkisstjórn Makedóníu hef- ur hótað því að hún muni lýsa yfir stríðsástandi í landinu eftir að al- banskir uppreisnarmenn myrtu fimm makedónska hermenn og særðu sjö í skæðustu árás uppreisn- armanna þar í landi í sex vikur. Átök- in stóðu yfir í alla gærnótt á hæðun- um fyrir ofan bæinn Tetovo í norð- vesturhluta Makedóníu, þar sem fjöl- di fólks af albönskum uppruna er hvað mestur í landinu. Ljubco Georgievski, forsætisráð- herra Makedóníu hefur kallað eftir auknu herafli og neyðarliði til að bæla niður uppreisnaröflin, en hann hefur lengi reynt að komast að sam- komulagi við uppreisnarmenn, en án árangurs. Javier Solano, sem sér um utan- ríkismál hjá ESB, fordæmdi morðin sem framin voru, en hvatti rikis- stjórn Makedóníu hins vegar til að lýsa ekki yfir stríðsástandi, annars væri hætta á að málið lenti í höndum öfgamanna, sem myndi alls ekki bæta núverandi ástand í landinu. Verði stríðsástandi lýst yfir landinu gefst forseta landsins, Boris Tra- jkovski, leyfi samkvæmt makedónsk- um lögum, til að ráða landinu eins og honum hentar og kjósa þá ríkisstjórn sem hann vill. í byrjun maímánaðar lögðu makedónskir stjórnmálamenn til að lýst yrði yfir stríði í landinu, en Vest- urveldin gripu þá í taumana og sögðu að stríðsyfirlýsing myndi gera sam- band fólks af albönskum uppruna í landinu sem er í minnihluta og slav- neska meirihlutans, ennþá verra og að líkur á varanlegum friði myndu þ.a.l. minnka til muna. SLEGIÐ A LÉTTA STRENGI Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna Donald Rumsfeld hitti makedónskan starfsbróður sinn, Vlado Buckovski i Skopje. Javier Sola- no hefur hvatt þá til að lýsa ekki yfir stríði. O/ /c afsláttur af hraðframköllun gegn þessum rniða." íiD MIÐBÆJAR MYNDIR cn 03 *o aþjálfa hafa ilega aftur úr Miðbæjarmyndir, Lækjartorgi Pósthólf 505, 121 Rvk - Símar: 561 1530 & 562 0202 - Email: photos@netcafe.is I sveitarfélaga. Birgir Björn Sigurjónsson segir samninganefnd bjóða 50% launahækkun á samningstímanum LAUNIN HAFA DREGIST AFTUR ÚR Þroskaþjálfari í 30 ár og 114 þúsund króna mánaðarlaun! Miðbæjarmyndir eru fluttar! BOÐIÐ UPPÁ SÚPU Til að vekja athygli á kjara- deilu sinni buðu þroskaþjálf- ar uppá súpu við Ráðhús Reykjavíkur í gær ir sé ekki fyrr en nú allra síðustu daga a. sem merkja megi samningaviðleitni s- hjá Reykjavíkurborg, segir hinsvegar ir að málið sé ekki svona einfalt. í fyrsta ið lagi er prósentutala ekki eina raunhæfa viðmiðið við gerð samninga, þegar laun eru mjög lág, auk þess sem samsetning hóps þroskaþjálfa í Reykjavík og í öðr- um sveitafélögum sé ólík. Það sé mun stærri hópur í Reykjavík sem lendi í byrjunarlaunum. Kjarasamningar eru gerðir með tilliti til ákveðinna starfs- heita, sem lenda í mismunandi launa- flokkum og þessi starfsheiti eru til staðar í mismunandi miklum mæli eftir því um hvaða hóp ræðir. ■ Miðbæjarmyndir hafa flutt starfssemi sína í nýtt og betra húsnæði að Lækjartorgi MIÐBÆJARMYNDIR Filma fylgir kiukkustunda- framköllun á 35mm filmu APS framköllun Gerum við gamlar og skemmdar myndir Setjum myndir á tölvudiska Gerum pappírsmyndir eftir skyggnum n AP/BORIS GRDANOSKI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.