Fréttablaðið - 03.07.2001, Page 19

Fréttablaðið - 03.07.2001, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 3. júlí 2001 FRÉTTABLAÐIÐ --------1"9 Sýning um Vilhjálm Stef- ánsson opnuð í Gimli: A ferð um heiminn sýningar Á sunnudaginn, sem var þjóðhátíðardagur Kanada, var sýn- ingin Heimsskautslöndin unaðslegu: Arfleifð Vilhjálms Stefánssonar opn- uð í New Iceland Heritage Museum í Gimli í Manitoba. Við opnunina fluttu meðal annars ávörp Dr. Jón Haukur Ingimundarson frá Stofnun Vil- hjálms Stefánssonar og Neil Bardal kjörræðismaður íslands í Gimli. Girnli er fyrsti viðkomustaður sýn- ingarinnar erlendis en á næstu árum verður hún sett upp víðar í Kanada, LANDKÖNNUÐURINN Sýningin Heimsskautslöndin un- aðslegu: Arfleifð Vilhjálms Stef- ánssonar sem fslendingar fengu að njóta á síðasta ári hefur hafið göngu sína um heiminn. og einnig í Bandaríkjunum, Danmörku og Finnlandi. Sýn- ingin er samstarfsverkefni Stofnunar Vilhjálms Stefáns- sonar og Dartmouthháskóla í Hanover, New Hampshire, Bandaríkjunum. Sýningin er einnig liður í samstarfsverk- efnum Akureyrarbæjar og Reykjavíkur menningarborg- ar 2000 og hefur notið fjár- stuðnings frá íslenska utan- ríkisráðuneytinu. ■ Sungið og dansað af hjartans lyst Það var mikið fjör á sviðinu á síðustu sýningunni á Syngjandi í rigningunni fyrir sumarfrí. Við eigum mikið af hæfileikafólki sem bæði getur sungið og dansað en ég hefði vilja sjá dansarana meira í takti hvern við annann. Þórunn naut sín sérstaklega vel í hlutverk- inu og var bráðskemmtileg lævís ljóska. Ekki er annað hægt en að minnast á móður hennar, Sigríði Þorvaldsdóttur, sem átti þarna dansnúmer ásamt tveimur karl- leikurunum. Hún var frábær og hlaut dynjandi lófatak fyrir. Selma er ótvíræð hæfileikamanneskja í dansi og söng og það sama má segja um Frey og Stefán Karl. Áhorfendur á fyrstu bekkjunum voru ekki öf- undsverðir þegar vants- gusurnar gengu yfir þá en fyrir okkur hin var þetta hin besta skemmtun. Kolbrún Ingibergsdóttir Syngjandi í rigningunni____________ Leikstjóri: Sveinn Kjartansson Höfundar: Comden/Green/Brown/ Freed Aðalleikarar: Rúnar Freyr Glslason, Þórunn Lárusdóttir, Stefán Karl Stefánsson, Selma Bjömsdóttir. Sýnt í Þjóðleikhúsinu LIFANDI OG SKEMMTILEG SÝNING orðum STELLA SIGURGEIRSDÓTTIR Hún sendi sextíu manns tölvupóst og bað um tuttugu orð frá hverjum. veitir vernd, það sem er fyrir innan haggast ekki, eins og notað var á múmíurnar í gamla daga. Svo er líka gaman að láta þennan nýja mið- il, Internetið, vinna á móti býflugna- vaxinu sem er aldagömul tækni í málverki.'1 ■ og hannyrðum. Sýningin í Efstabæ hef- ur verið endurgerð. Þar má sjá hvernig tvær fjölskyldur bjuggu i húsinu um 1930, þar af önnur barnmörg. íslenskar þjóðsögur og ævintýri er þema sumarsýningarinnar sem opnuð hefur verið í Safni Ásgríms Jónssonar við Bergsstaðastræti 74 í Reykjavík. Á sýningunni sem stendur til 1. september eru margar af frægustu þjóðsagnamynd- um listamannsins. Þar má einnig sjá vinnustofu, heimili og innbú hans. Önnur af sumarsýningum Listasafns Reykjavíkur - Kjarvalsstaða ber nafnið Flogið yfir Heklu. Sýningarstjóri er Ein- ar Garibaldi Eiriksson myndlistarmaður og prófessor við Listaháskóla íslands. Á sýningunni getur að líta mismunandi myndir Heklu sem sýndar verða hlið við hlið. Sýningin stendur til 2. september. Hin sumarsýningin er í miðrými Kjar- valsstaða og ber hún yfirskriftina 1461 dagur. Þar sýnir Grétar Reynisson verk- efni sem hann hefur unnið að frá 1. jan- úar 1997 og sér ekki fyrir endann á enn. Þetta er vaxtarverkefni af þeirri tegund sem á ensku væri kallað „work in progress." Sýningin stendur til 19. ágúst. Ljósmyndasafn Reykjavíkur hefur opn- að sýninguna Henri Cartier-Bresson í Grófarsal, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Sýnd eru verk þessa franska Ijósmynd- ara sem nú er á tíræðisaldri og hefur oftast verið kenndur við stílinn „hið af- gerandi augnablik". Sýningin er opin virka daga frá kl. 12-17 og um helgar kl. 13-17 og stendur til 29. júlí. Ari Magg sýnir Ijósmyndir á Atlantic í Austurstræti og er þetta er fyrsta einka- sýning Ara. Þema sýningarinnar á Atlant- ic er íslenski fáninn. Gengið er inn frá Austurvelli. 1 Byggðasafni Hafnarfjarðar standa yfir sýningarnar Blóðug vigaferli og Götulíf vikinganna í York . Um er að ræða tvær sýningar, annars vegar endurgerð á götu í víkingaþorpi þar sem hægt er að sjá fólk við vinnu sína og hins vegar sýn- ingu sem heitir „Skullsplitter" á frum- málinu, þar má sjá beinagrind og haus- kúpur vikinga sem féllu í bardögum. Á sýningunni eru raunverulegar líkamsleif- ar sem geta valdið óhug. Sýningin er opin alla daga frá 13-17, kostar 300 krónur, frítt fyrir börn, unglinga og ellilíf- eyrisþega. Miðinn gildir einnig í hin hús safnsins. Sýningarnar standa til 1. októ- ber. í Sjóminjasafninu í Hafnarfirði stendur handverkssýning Ásgeirs Guðbjartsson- ar. Frá 1. júní er Sjóminjasafnið opið alla daga frá kl. 13 til 17. Sýningin stendur til 22. júlí. Ljósmyndasýning grunnskólanema stendur yfir í Gerðubergi. í vetur hafa þeir unnið undir handleiðslu hugsjóna- mannsins Marteins Sigurgeirssonar og afraksturinn hangir á veggjum Gerðu- bergs. Sumar myndanna eru Ijóðskreytt- ar aðrar segja sjálfar allt sem segja þarf. Opnunartími sýningar er virka daga frá 12 til 17 og stendur sýningin til 17. ágúst. MYNDLIST_______________________________ í Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5 stendur leirlistarsýningin Neriage Postu- lin. Listamaðurinn er Nanna Bayer frá Finlandi og beitir hún svo kallaðari neri- age aðferð við gerð leirmunanna en sú aðferð er japanskrar ættar. Yfirlitssýning Errósafnsins stendur í Listasafni Reykjavikur, Hafnarhúsi. Unnar Örn Auðarson hefur opnað sýn- ingu í galleri@hlemmur.is, Þverholti 5. Á sýningunni er Unnar að vinna með hluti úr sínu daglega lífi, eins og mat, heimili og íþróttir, sem hann hristir saman og býr til eina heild. Sýningin stendur til 15. júlí og er opin fimmtudag til sunnudags frá kl. 14-18. Fjórir listamenn hafa opnað sýningu í Nýlistasafninu. Þeir eru Daníel Þorkell Magnússon í Gryfju, Ómar Smári Kristinsson á palli, Karen Kirstein í forsal ogPhilip von Knorring í SÚM- sal. Stella Sigurgeirsdóttir hefur opnað sýningu i Hafnarhúsinuhafnarmegin, i sýningarsal (slenskrar grafíkur Tryggvagötu 17. Sýningin ber yfirskriftina Portrett landslag - tuttugu orð. Verkin eru tv/víð og eru unnin í Imageon filmur og býflugnavax. Sýningin stendurtil 15. júlí og er opin fimmtudaga til sunnudag kl. 14-18. Sýning á verkum kalifornisku listakonun- nar Karenar Kersten, sem hún kallar Alls staðar, stendur yfir á Mokka-kaffi. Sýningin stendurtil 14. júlí. Gunnar Gunnarsson sýnir 27 málverk frá árunum 1994-2001 í Veislugalleríinu og í Listacafé í Listhúsinu í Laugardal. Sýningin er opin alla daga frá kl 9-19 og sunnudaga kl. 12-17. Sýningin List frá iiðinni öld stendur yfir í Listasafni ASÍ. Á sýningunni eru sýnd öndvegisverk úr eigu Listasafnsins. Litið er til fyrri hlutar síðustu aldar og sjónum beint annars vegar að yngri verkum frumherjanna. Sýningin stendur til 12. ágúst. Sumarsýning Listasafns Sigurjóns Ólaf- ssonar ber yfirskriftina Hefð og nýsköpun. Þar má sjá úrval verka eftir Sigurjón frá þrjátíu ára tímabili, 1930- 1960. Safnið er opið alla daga milli klukkan 14 og 17, nema mánudaga. Sumarsýning Listasafns fslands nefnist Andspænis náttúrunni. Á henni eru eingöngu verk eftir ísendinga i eigu safnsins og fjallar hún um náttúruna sem viðfangsefni íslenskra listamanna á 20. öld. Verkin á sýningunni eru eftir ANDSTÆÐUR Bygging sem sem hýsir Kunsthalle, listasafn Vínarborgar og nýbyggingin sem hýsir nú- tímalistasafn borgarinnar mynda sterka andstæðu i safnahverfi Vinarborgar. Síðarnefnda safnið var opnað á föstudaginn. Námskeið í grasagarðinum: Að taka myndir af blómum námskeið Grasagarður Reykjavíkur í Laugardal stendur fyrir tveggja kvölda ljósmyndanámskeiði miðviku- daginn 4. júlí og mánudaginn 9. júlí kl. 20 - 22. Leiðbeinandi er Anna Fjóla Gisladóttir ljósmyndari og mun hún fara yfir grundvallaratriði ljósmynd- unar og gefa góð ráð um hvernig taka eigi ljósmyndir af plöntum. Skráning fer fram á skrifstofu Grasagarðsins í síma 553 8870 og er fjöldi þátttak- enda takmarkaður. ■ BLÓMSKRÚÐ í Grasagarðinum i Laugardal er mikið af falleg- um og sjaldgæf- um plöntum. Þar er því kjör- staður til að iðka plöntuljós- myndun. marga af helstu listamönnum þjóðarin- nar á nýliðinni öld, frá Þórarni B. Þorlákssyni til Ólafs Elíassonar. Opið frá kl. 11 til 17 alla daga nema mánudaga. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. Sýningin stendur til 2. september. Svipir lands og sagna nefnist sýning á verkum Ásmundar Sveinssonar sem opnuð var um helgina í Listasafni Reykjavíkur Ásmundarsafni. Á sýningunni eru verk sem spanna allan feril listamannsins og sýna þá þróun sem varð á list hans i gegnum tiðina. Safnið er opið daglega 10-16 og stendur sýningin til 10. febrúar á næsta ári. Norðmaðurinn Gisle Nataas hefur opnað sýningu á Mokka-kaffi við Skólavörðustíg. Sýninguna nefnir lista- maðurinn Eitt andartak og þrjár sam- ræður og fjallar hún um hreyfingu og rými. Ljós og skugga. Sambandið á milli mynda og samræðna og þau áhrif sem hlutirnir hafa á rýmið. Norðmaðurinn Gisle Nataas hefur opnað sýningu á Mokka-kaffi við Skólavörðustíg. Sýninguna nefnir listamaðurinn Eitt andartak og þrjár samræður og fjallar hún um hreyfingu og rými. Ljós og skugga. Sambandið á milli mynda og samræðna og þau áhrif sem hlutirnir hafa á rýmið. 1 p I L vv M 1 ■ ■ vv ■ mtmmmSk W' UTSALA á leikfimi- og sportfatnaði Russell Athletic - Freddy - Avia Mikið úrval af bómullarbolum verð kr. 995. ÉiraggBggL Verðdæmi verð áður verð nú Renndar hettupeysur 5.990.-/2.990. Bómullar jogginbuxur 3.990.-/1.990 Dömujakkar 6.990.-/2.990. Dömu buxur styttanlegar Herra hlýrabolir Dömu hlýrabolir 6.990.-/2.990.' 2.200.-/ 995.; 2.490.-/ 995.' 30% afsl. af öllum íþróttaskóm Komdu og gerðu góðkaup1. _________aHt fyrir kroppina HREYSTI Fæöubótarefni - Æfingafatnaöur - Rafþjálfunartæki Opiö kl. 9-18. Mán-föstud. Hófst í moraun LXLX Hverfisgö Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Opiðfrákl. 8.00-19.00

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.