Fréttablaðið - 16.07.2001, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 16.07.2001, Blaðsíða 13
H- MÁNUDAGUR 16. júlí 2001 FRETTABLAÐIÐ 13 BÖRN í IDOMALANDI. NÍCERÍU Barn í bol merktum hinu alíslenska Sláturfélagi Suðurlands varð á vegi íslensks hjálpar- starfsmanns í afskekktu héraði í Nígeríu. Þorpið heitir Iga Okpaya. jafnvel heilu akrana með handverk- færum. Samgöngur og fjarskipti eru með minnsta móti á svæðinu og segir Baldur marga hafa lítil kynni haft af hvítu fólki. Þannig hafi eldra fólkið í fyrstu kallað hann „father," en tak- mörkuð kynni þeirra af Evrópubúum hafa verið í gegnum trúboð kaþólsku kirkjunnar. Baldur veit ekki til þess að íslendingar hafi sent föt til Níger- íu og segir líklegt að bolurinn hafi ratað í þorpið í gegnum verslun með notuð föt úr evrópskum söfnunum. ¦ I til Patreksfjarðar eða áætlunarflug á Bíldudal sem er í 1/2 tíma aksturs- fjarlægð frá Patreksfirði," segir Heimir Már. Framtíð flugvallarins á Patreksfirði er að hans sögn í óvissu. í síðasta mánuði hafi einungis rúm- lega 100 farþegar farið um völlinn en tæplega 500 á Bíldudal og mánuð- ina þar á undan hafi farþegafjöldinn verið enn minni. Heimir Már vísar því á bug sem fram hefur komið að sparnaðurinn við lokun flugturnsins nemi 100.000 kr. „Það kostar mun meira að fá mann að sunnan til að leysa af í sum- arleyfi," segir hann. Einar Örn Einarsson rekstrar- stjóri og einn eigenda flugfélagsins Jórvíkur sagði að leiguflugi yrði haldið úti til Patreksfjarðar meðan á lokun turnsins stæði. „Okkar flug er fyrir viðskiptavini en ekki fyrir flug- málastjórn," sagði Einar. Við erum eina flugfélagið á íslandi sem er í áætlunarflugi og er ekki ríkisstyrkt þannig að okkur finnst þá ekki of mikið að við fáum þjónustu á flug- vellinum. Einar bendir á að Patreks- fjarðarflugið þjóni íbúum sunnan Patreksfjarðar og mun lengra sé fyr- ir þá að aka til Bíldudals. Einar Örn segir farþegafjölda til Patreksfjarð- ar hafa aukist hægt og sígandi síðan í maí þegar áætlunarflugið hófst að nýju en ekki hafði þá verið flogið áætlunarflugi þangað síðan í nóvem- ber. ¦ |LÖGREGLUFRÉTTIR| Brotist var inn á veitingastað í Vesturbæ Reykjavíkur í fyrr- inótt. Þjófarnir klipptu á lás á áfengisgámi og unnu ýmis eigna- spjöll á staðnum. Málið er í rann- sókn Ekið var á gangandi vegfaranda á mótum Pósthússtrætis og Hafnarstrætis aðfaranótt sunnu- dags. Vegfarandinn var fluttur á sjúkrahús en ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur. Arekstur varð á mótum Njarð- argötu og Sóleyjargötu undir morgun í gær. Lögregla og sjúkra- bifreið voru kvödd á staðinn og voru farþegar úr bílunum fluttir á slysadeild. Önnur bifreiðin var gjörónýt eftir óhappið og þurfti að f jarlaegja báða bílana með drátt- arbifreið. Lögreglumönnum á vakt £ mið- bænum var á sjöunda tímanum í gærmorgun tilkynnt um meðvit- undarlausan mann á Lækjartorgi. Hann reyndist vera með áverka á höfði og var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. Ekkert er vitað nán- ar um málið. Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar á Selfossi var að- faranótt sunnudags erilsöm í upp- sveitum Árnessýslu og þrír teknir grunaðir um ölvun við akstur. Hundur beit unglingsstúlku í andlitið á tjaldsvæðinu á Flúðum á laugardagskvöld. Stúlk- an var flutt með sjúkrabifreið til Reykjavíkur. Gestur launaði gestrisni með því að hafa á brott með sér eigur gestgjafa sinna þegar hann yfirgaf samkvæmi í Grafarvogi í morgun. Bílanaust opnar nýja verslun að Bíldshöfða 12 I C II Glæsileq till nunar 19 vegna í öllum útibúum Murray garðsiáttuvéSar á sérstöku tilboðsverði uvrnURR/w verð frá 18.900* stgr k> 3,5 HP, 50 cm sléttubreidd ÞOR HF REYKJAVÍK ¦ AKUREYRI REYKJAVÍK: Ármúla 11 - sími 568 1500 - AKUREYRI: Lónsbakka - sími: 461 1070 - www.thor.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.