Fréttablaðið - 16.07.2001, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 16.07.2001, Blaðsíða 14
14 FRÉTTABLAÐIÐ 16. JÚIÍ2001 MÁNUDACUR Tour de France: O'Grady með forystu "~| HJÓLREIÐAR I Ástralinn Stu- ™ art O'Grady náði aftur for- ystunni á Tour de France í gær þegar hann lenti í 5. sæti á áttunda keppnisdegi. Hollendingur- inn Erik Dekker sigraði áttunda legginn, sem var 222,5 km. O'Grady hefur nú fjögurra mínútna forskot á Frakkann Francois Simon. ¦ Manchester United: Samið við Beckham knattspyrna Samkvæmt breskum fjölmiðlum hyggjast forráðamenn Man. Utd. bjóða David Beckham nýjan 5 ára samning sem metinn er á um 3,2 milljarða króna. Beckham verða boðnar tæpar 10 milljónir í vikulaun, en auk þess mun hann fá prósentur af söluvarningi sem merktur er hon- um og er talið að sú upphæð geti numið allt að 140 milljónum á ári. Peter Kenyon, stjórnarformaður Man. Utd., sagði að samningurinn við Beckham yrði síðasta stóra verkefni stjórnarinnar á undír- búningstímabilinu og samkvæmt því er ljóst að Man. Utd. hyggst ekki kaupa fleiri leikmenn fyrir komandi leiktímabil. ¦ Alþjóða ólympíunefndin: Olympíuleikarnir 2008 verða í Peking Ólympíuleikar Alþjóða ólympíu- nefndin ákvað á fundi sínum í Moskvu á föstudaginn að Ólymp- íuleikarnir árið 2008 yrðu haldn- ir i Peking í Kína. Peking hlaut 56 atkvæði, Toronto 22, París 18 og Istanbúl 9 í leynilegri kosn- ingu sem fór fram á fundinum í Moskvu. Peking sótti um að fá að halda leikana í fyrra en þegar kosið var um það fyrir sjö árum stóð Sidney í Ástralíu uppi sem sigurvegari, en borgin fékk 2 at- kvæðum meira en Peking. Alþjóða ólympíunefndin telur að Ólympíuleikarnir verði til þess að bæta ímynd Kína og opna landið frekar fyrir um- heiminum. Þá telur nefndin að leikarnir muni einnig leiða til bættra mannréttinda í landinu og hraða félagslegum og efna- hagslegum endurbótum í land- inu. Niðurstaðan var vafalaust vonbrigði fyrir talsmenn borg- anna sem ekki voru valdar, en fyrirfram var talið að Toronto og París myndu veita Peking hvað harðasta keppni. Möguleikar Toronto dvínuðu hins vegar eftir ummæli sem Mel Lastman borgarstjóri lét falla við blaðamann fyrir sköm- mu síðan. Lastman sagðist óttast að fara á fund ólympíunefndar í Afríku þar sem hann sæi sig fyr- ir sér ofan í potti með sjóðandi vatni og frummenn dansandi í kring. í dag mun nefndin kjósa eft- irmann Juan Antonio Samar- anch, sem verið hefur formaður hennar síðastliðin 21 ár. Kóreu- maðurinn Un-yong Kim er tal- inn líklegur eftirmaður Samar- anch. ¦ HÆTTUR Juan Antonio Samaranch hættir sem for- maður Alþjóða ólympíunefndarinnar í dag. IA upp í annað sætið Breiðablik hefur aðeins fengið eitt stig út úr síðustu átta leikjum. Sigurður Grétarsson segist ekki hafa verið ósáttur við leik sinna manna úti í Eyjum, þrátt fyrir tap. knattspyrna Skagamenn komust upp í annað sæti Símadeildarinnar í gær með 1-0 sigri á FH í Hafnarfirði. Hjörtur Hjartarson skoraði mark ÍA strax á 4. mínútu og þar við sat. FH- ingar misnotuðu vítaspyrnu á 20 .mínútu leiksins. Breiðablik er komið í alvar- lega fallhættu eftir tap gegn ÍBV úti í Eyjum. Vestmanneying- ar sigruðu 1-0 og skoraði Atli Jó- hannsson mark ÍBV á 66. mínútu eftir stungusend- ingu frá Mark Goodfellow. Með sigrinum komst ÍBV í þriðja sæti deildarinnar með en Breiðablik situr í 9. 6 stig og hefur liðið SIGURÐUR GRÉTARSSON Þjálfari Breiðabliks segir ekkert annað en sigur koma til greina í næsta leik liðsins sem er gegn Fram. 17 stig sæti með aðeins fengið 1 stig úr síðustu 8 GÓÐUR Retief Goosen sigraði á Opna skoska golfmótinu um helgina. Opna skoska meistaramótið: Goosen í hörkuformi golf Suður-Afríkubúinn Retief Goosen sigraði á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem haldið var í Loch Lomond um helgina. Goosen, sem kemur til íslands í lok mánaðarins til að taka þátt í Canon-mótinu, virðist vera í hörkuformi um þessar mundir en fyrir um mánuði síðan sigraði hann á Opna bandaríska meistara- mótinu. Goosen mun því mæta vel síemmdur á Opna breska meist- aramótið sem hefst á Royal Lyt- ham á fimmtudaginn. Goosen lék hringina f jóra á 268 höggum eða þremur höggum minna en Daninn Thomas Björn sem varð í öðru sæti á mótinu. Goosen fékk rúmar 50 milljónir króna fyrir sigurinn á mótinu. ¦ NAGRANNASLAGUR WMwjt - Wmm á Hlíðarenda miðvikudaginn 16. júlí 2001 kl. 20:00 Snæðið kvöldverðinn fyrir Ieik beint af grillinu á Hlíðarenda gegn vægu verði. leikjum. Sigurður Grétars- s o n , þjálfari Breiða- bliks , sagðist a 1 1 s e k k i v e r a ósátt- ur við leik sinna greiddi knöttinn í netið. Dóm- arinn hefði hins vegar talið að leikmaður Breiðabliks hefði brotið á Birki. Sigurður sagði að vissulega v æ r i g e n g i liðsins í s í ð - ust u m a nn a úti í Byj- um og að liðið hefði ef eitthvað væri verið betri aðilinn í leiknum. Það hefði skapað sér nokkur góð færi sem hins vegar hefðu ekki verið nýtt. Þá hefði liðið skorað mark sem dæmt hefði verið af þar sem dómarinn hefði talið að brotið hefði verið á Birki Kristinssyni markverði ÍBV. Sigurður sagði að Birkir hefði líklega rekist utan í leik- mann ÍBV og þar af leiðandi misst boltann fyrir fætur eins leikmanna Breiðabliks sem af- EYJASIGUR ÍBV sigraði Breið- blik 1-0 úti í Eyjum í gær og skaust þar með upp í annað sæti deildarinnar, en Breiðablik er komið í bullandi fallbaráttu. Landsmótinu lokið: HSK sigraði í stigakeppninni FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR HSK SÍgraðÍ stigakeppni héraðssambanda Landsmóti UMFÍ, sem lauk á Egils- $* stöðum í gær, með " 1.881 stig. UMSK varð í öðru sæti með « 1.732,5 stig og ÚÍA í% því þriðja með 1.463 I stig. Tugþrautarkappinn ^mt' Jón Arnar Magnússon setti nýtt landsmótsmet í langstökki, þegar hann stökk 7,78 metra. Lengst stökk hann 7,85 en þá var of mikill meðvind- ur. Hann sigraði ein- nig í stangarstökki og 110 metra grinda^ hlaupi. Sunna Gests- dóttir vann fern gullverðlaun og setti þrjú lands- mótsmet. Hún setti met í langstökki þeg- ar hún stökk 5,94 metra, þá hljóp hún 100 metrana á 12,38 sekúndum, sem einnig er met og var í boðhlaupssveit Skagfirðinga sem setti met í 4x100 metra hlaupi, en sveitin hljóp á 48,96 sekúndum. Sunna sigraði einnig í 400 metra hlaupi. Guðrún Bára Skúladóttir ,#.. vann þrenn gullverð- laun. Hún sigr- aði í 800, 1.500 og 3.000 metra hlaupi. Jón Arnar, Sunna og Guðrún Bára voru því stigahæstu einstaklingarnir í frjálsum íþróttum, en hvert þeirra hlaut 30 stig. Þórey Edda Elísdóttir sigraði í stang- arstökkskeppninni, sem fór fram á Vilhjálmsvelli. Þórey Edda stökk 4,31 metra en fell- di í þrígang 4,51 metra. ¦ LANDSMÓTSMET Jón Arnar Magnússon, setti nýtt landsmótsmet (langstökki þegar hann stökk 7,78 metra. leikjum búið að vera slæmt en að augljós batamerki hefði ver- ið í leiknum úti í Eyjum. Aðspurður um orsakir þessa slæma gengis sagðist Sigurður ekki getað bent á einhvern einn orsakaþátt, þó hefði honum fundist sem sjálfstraust sinna leikmanna hefði verið lítið í leikjunum gegn Val og Kefla- vík. Næsti leikur Breiðabliks er þann 29. júlí gegn Fram í Laug- ardalnum. Sigurður sagði að ekkert annað en sigur kæmi til greina í þeim leik, en að eflaust hugsuðu Framararnir eins enda á svipuðum slóðum í deildinni. ¦ Símadeild karla: 10. umferð: ÍBV-Breiðablik 1-0 FH-ÍA 0-1 Keflavík-Crindavík kl. 20 Valur-Fram kl. 20 SÍMADEILD KARLA LEIKIF U J T MÖRK STIC 18 Fylkir 9 b i 1 14:5 (A 10 5 2 i 15:9 7:8 17 17 (BV 10 b 2 i FH 9 4 i 1 9:7 15 Keflavík 9 4 2 i 14:13 14 14 11 Valur 9 4 2 i 11:10 8:10 KR 9 i 2 4 Grindavík Breiðablik 6 10 i 2 0 1 3 7 9:9 8:17 9 7 4 Fram 9 1 1 / 8:15 Símadeild kvenna 8. umferð: Þór/KA/KS-Grindavík 2:1 KR-Stjarnan 2:0 Breiðablik-Valur 1:0 FH-ÍBVl:! SÍMADEI LD KVENNA LEIKIt u I T MÖRK 26:8 STIG 19 Breiðablik 8 b 1 1 KR 8 b U 2 41:9 18 17 Ibv 8 b L 1 31:9 Stjarnan 8 i 1 4 7:12 10 10 Crindavík 8 i 1 4 9:25 Valur 8 2 2 4 15:12 8 FH 8 l 1 b 6:21 7 Þór/KA/KS 8 1 0 / 5:44 3 . deild karla 9. umferð Tindastóll-KS 3:1 KA-Þróttur 1:0 Stjarnan-Dalvfk 1:1 Víkingur-Þór 3:0 Leiftur-(R 4:2 1. DEILD KARLA LEIKII U j T MÖRK STIG 20: 19 ; 16 14 : u : 12 10 9 7 2 KA 9 b 2 1 23:8 24:10 Þór Ak. 9 b 1 l Stjaman 9 4 4 14:9 Þróttur 9 4 2 i 11:10 Vikingur 9 i 4 3 l 3 5 16:20 12:15 14:20 9:23 Tindastóll 9 i Le'rftur 9 i 1 Ir Dalvík 9 9 1 2 b 1 2 6 KS 9 U 2 7 5:20

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.