Fréttablaðið - 16.07.2001, Blaðsíða 17
^T
MÁNUPAGUR 16. júlí 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
17
m
Th
KRINGLUa
SNÐRRABRAUT 37. SIM1 551 1584
Sýnd kl. 5 og 8.20
CRQCODILEPUNDEEINLA kl.6,8,og jÖPg
MEMENTO
kl.8ogl0.15|fffl
POLEMON 3 (isttal)
~mm
opr;K»o/-\rtiMM
EVOLUTIC'- i
Sýnd kl. 6, 8 og 10
ÍTHE ANIMAL
kl.6, 8oglO
HVERFISGÖTU SÍMI 551 9000 www.skifan.is
n 1 1
*#yit - ¦:-.
A. ý w
\ V m ^kr á'* M :
m wl ^ i
: .A:.iyfeí'«Æ ' *
i/UWLÉM
Sýnd kl. 6, 8 og 10
IRÍDDUMÉR kl.6,8ogTol ¦
ÍDR.DOOLITLE2 kl. 6,8, oglO
|SPYKIDS kl.6
|ONE NIGHT AT McCOOL'S kl.8og!0
Glerlistamaðurinn Dale Chi-
huly, sem sýndi á Kjarvals-
stöðum fyrir ári, opnaði búð í Las
Vegas fyrir helgi.
Chihuly er von-
góður um að hún
eigi eftir að slá í
gegn hjá þeim 36
milljónum ferða-
manna sem sækja
borgina heim ár-
lega. í búðinni eru
litrík listaverk
hans á sölu fyrir 2500 til 60 þús-
und dollara. Einnig selur hann
þrykk og plaköt fyrir eitt þúsund
dollara og meira. Chihuly segist
ekki ætla að opna fleiri búðir á
næstunni. „Þetta var tækifæri
sem ég greip. Ég kann mjög vel
við Vegas og nú hef ég afsökun til
að koma hingað oftar," sagði Chi-
huly á opnuninni.
Tennisparið Steffi Graf og
Andre Agassi eiga von á sínu
fyrsta barni um miðjan desember.
„Þetta eru
skemmtilegir tím-
ar. Við erum hepp-
in að hafa fengið
þessa gjöf," sagði
Agassi. Ekki er
vitað hvort þau
ætli að ganga í
hnapphelduna á
næstunni. Agassi
var giftur leikkonunni Brooke
Shields frá 1997 til 1999. Eftir
giftinguna hrapaði hann niður í
141. sæti á styrkleikalista en þeg-
ar hann byrjaði með Graf stuttu
eftir skilnaðinn kom hann, sá og
sigraði á Opna franska meistara-
mótinu. Hann er nú á toppi styrk-
leikalistans. Graf lagði tennis-
spaðann á hilluna eftir
Wimbledon árið 1999.
Gömlu rokkararnir í Metallica
og rapparinn Dr. Dre hafa
dregið kærur á hendur Napster
til baka. Metallica hefur sam-
þykkt að láta lög sín í tónlistar-
skráaskiptiforritið þegar lögleg
útgáfa þess fer í loftið í lok sum-
ars. „Við komumst að niðurstöðu
Unglingastjarna komin á sviðið:
Leikur Brad Majors
leikhÚS Leikarinn Luke Perry,
sem flestir þekkja sem Dylan
McKay úr Beverly Hills 90210
sjónvarpsþáttunum, er að gera
góða hluti á sviði á Broadway.
Perry leikur Brad Majors í
Rocky Horror Show og treður
sér í netasokkabuxur, háa hæla,
korselett og sokkabönd á hverju
kvöldi.
„Sviðsleikur er það hreinasta
í leiklistinni," sagði Perry. „Ég
varð að vita hvort ég væri enn-
þá nógu góður til að standa mig
vel á sviði. Ég geri mér samt
grein fyrir því að það eru fimm
leikarar í sýningunni sem
myndu eflaust standa sig betur í
hlutverki Majors. Þess vegna
gef ég mig allan fram." Honum
virðist ganga vel og hann hefur
fengið prýðisdóma fyrir frami-
stöðuna.
Eins og í myndinni eru skilin
milli áhorfenda og leikara óljós
og eru gestirnir hvattir til að
láta í sér heyra. Perry lenti illa í
því á dögunum þegar einn hópur
öskraði í sífellu brandara um
hlutverk hans í Beverly Hills.
Hann er orðinn langþreyttur á
slíkum bröndurum þar sem
UPPRISA PERRY
„Fólk heldur að ég sé algjör tepra. Þá kem ég á háum hælum og í netsokkabuxum og
það neyðist til að taka orð sín til baka."
hann lék í þáttunum í tæpan
áratug. Perry lét sig samt hafa
það þetta kvóld og hélt andlit-
inu. „Ég veit ekki hvort ég leik
nokkru sinni aftur £ svona þátt-
um. En ég sé ekki eftir neinu." ¦
sem er góð fyrir aðdáendur, tón-
listarmenn og höfunda," sagði
Daninn Lars Ulrich, trommari
Metallica. Þeir kærðu Napster
þegar forritið var á hátindi vin-
sælda sinna í fyrrasumar. Napst-
er hefur legið niðri frá 2. júlí og
fer ekki í loftið fyrr en nýja út-
gáfan er fullbúin.
Mel Gibson leikur bónda í nýj-
ustu mynd M. Night
Shyamalan, Signs. Tökur á mynd-
inni hef jast rétt
hjá Philadelphia í
september. Eftir
leit að tökustað
varð gamall
bændaskóli fyrir
valinu. „Það vita
allir að Mel Gib-
son er að koma og
stelpurnar bíða
æstar," sagði nemandi við skól-
ann. Gibson leikur bónda sem
uppgötvar undarleg merki í
ökrum sínum. Yfirmenn skólans
hafa miklar áhyggjur af því að
tökuliðið eigi eftir að fara illa
með akrana en samningur kveður
á um að skilja verði við þá í lagi.
Shyamalan hefur áður gert mynd-
irnar The Sixth Sense og Unbr-
eakable. Þær voru báðar teknar í
Philadelphia.
UNDIR GEISLANUM
Mun betri
en súfyrri
Júlíus Guðmundsson er líklega
þekktastur fyrir það að hafa
verið 50% af þéttasta ryþma-
sessioni landsins í Deep Jimi.
Núna er hann bara Gálan. Júlíus
spilar á öll hljóðfærin sjálfur, sér
um upptókur og hvaðeina sem
viðkemur plötunni, líkt og hann
gerði á fyrstu plötu Gálunnar,
Fyrsta persóna eintala. 220971-
3099 er ónnur plata Gálunnar og
er mun betri en sú fyrri. Gripur-
inn er ekki gallalaus því þarna er
að finna óeftirminnileg lög en
meirihlutinn er mjög góður.
Þetta væri pottþétt tíu laga plata
í stað fimmtán. Lögin Keflvískar
nætur, Þú hugsanir, Ég og
Martröð um draum eru framúr-
skarandi og textar gálunnar eru
CALAN:
220971-3099
mjög góðir og sniðugir, sem því
miður er ekki algengt í íslensku
poppi. Júlíus er misfær á hin
ýmsu hljóðfæri en þekkir sín
takmörk og tekst vel til á öllum
sviðum. Nokkur vel valin
trommubreik ættu sérstaklega
að gleðja gamla Deep Jimi aðdá-
endur. í raun hefur þessi plata
alla kosti fimm stjörnu plötu, en
nokkur lög hefðu mátt missa sín
og því fær hún fjórar.
Karl Úttar Geirsson
TEGUND
VERÐ ÁÐUR VERÐ NÚ
SláttUVél -ARM 320 Í5S99- 11.200
SláttUVél -ARM 32 i22ö^ 17.600
SláttUVél -ARM 36 3Í2SO- 23.500
SláttUVél -ALM 28 loftpúða ^se^ 8.300
Orf -ART 23 GF ~a^90- 2.900
Orf -ART 25 GSA ^SðO- 3.900
Olf -ART 30 GSD ~5390- 7.600
Mosatætari -amr 30 ÍÍ390- 11.800
Greinaklippa -asg 52 12V ínm 14.500
Laufsuga -avs 1 12^90. 8.400
Greinakurlari -axt igoo 27^90. 22.200
Hekkklippa ahs4 15 ~S390. 6.800
Kedjusög -ake 3sob 15^90- 11.300
Sláum nú hressilega
af verðinu á garð-
áhöldum frá BOSCH
Líttu á verðið og
renndu svo við í
einum grænum.
Era1
BOSCH -er Mra!
HUSIÐ
BRÆBURNIR BRMSSON
Lágmúla 9,
sími 530-2801