Fréttablaðið - 03.08.2001, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 03.08.2001, Blaðsíða 24
FRETTABLAÐIÐ SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00 Ritstjórn: 515 7515, símbréf: 515 75 06, rafpóstur: ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - símbréf 515 75 16 - rafpóstur auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 20 VlÐ SEGJUM FRÉTTIR Fréttavefurinn á VÍSÍI'.ÍS Fyrstur með fréttirnar Öílícelsuperstore OPIÐ VIRKA DAGA KL 8-18 Skeifunni 17, 108 Reykjavík Furuvöllum 5, 600 Akureyri Sími 550 4100 Tæknival Bakþankar Steinunnar Stefánsdóttur ,,Að vera eða vera ekki heima“ Þegar verslunarmannahelgin nálgast er ég alltaf fegin blessuðum tímanum sem stöðugt líður og gerir mann eldri. Það sama á reyndar við þegar líður að gamlárskvöldi og 17. júní. Ég held að þessir þrír árlegu við- burðir hafi verið þeir sem hvað mestum óróa ollu í unglingslíf- inu. Hin endalausa spurning um hvert ætti að fara, feginleikinn þegar það var loksins settlað og svo, því miður allt of oft, von- brigði vegna þess að væntingar til viðburðarins voru svo miklar að raunveruleikinn átti í mesta vanda með að standa undir þeim. Reyndar var auðvitað oft mjög gaman, því má ekki gleyma. VERSLUNARMANNA- HELGINreyndist mér eigin- lega um megn þannig að ég var á unglingsárum alltaf fús til að taka að mér vinnu um þá helgi þrátt fyrir þá nagandi tilfinningu að vera að missa af einhverju. Þetta leiddi til þess að það varð vani að vera alltaf heima um verslunar- mannahelgina. Þessar helgar eru nú orðnar nokkurs konar hátíðir í mínu lífi, heimahátíðir sem ég vil helst ekki missa af. Andinn í borginni um verslunarmanna- helgina er einstaklega vinalegur. Allt er í hægagangi og fáir á ferli. Við liggur að menn heilsist á göt- um úti, eins og tíðkast þegar fólk hittist á fjöllum. NÚ HLAKKA ÉG aiitaf tii verslunarmannahelgarinnar (og gamlárskvölds líka en 17. júní snertir mig ekki sérstaklega - því miður) og dagurinn í dag er engin undantekning, þrír heimadagar framundan og engin skipulögð dagskrá. Veðrið skiptir engu máli. Ef vel viðrar er hægt að dunda í garðinum eða fara í gönguferðir og ef veðrið verður leiðinlegt er hægt leggjast í góða bók og vídeó. Síðast en ekki síst ætla ég að njóta samvista við fjölskylduna. Á hinn bóginn vona ég að vel viðri á þá sem ætla að leggjast í ferða- lög. Þeim óska ég góðrar ferðar. ■ OPEL^ - þýskt eðalmerki - 1800 vél 125 hestöfl 15” Qpel álfelgur raídrifin sóllága ABS-hemlalrerfi ijóskastarar í framstuðara geisiaspilari með fjarstýringu í stýri hraðastillir (cruise control) vindskeið skyggð afturljós öryggislo ftpúðar rafdrifnar rúður rafs týrð i r/ upph i taðir ú tisp egl ar fjarstýrðar samíæsingar velti- og aflstýri sporcinnrétting og margt fleira NY EYJA. NYJAR TEGUNDŒ. NYJAR HÆTTUfí FRUMSÝND í DAG UM LAND ALLT,

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.