Fréttablaðið - 03.08.2001, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 3. águst 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
17
etóeci&lN
niiiTiiiiTiiiTniimiiiinumiirTTnTmo^-o
Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 v'™1
IDRIVEN kl. 5.50, 8 og 10.15||v"l
Ibrother kl. 5.45, 8 og 10.15|P,rel
|SPOT W-4|m
jPOKEMON 3(isLtaÍ) kl.3.45||vtt|
LAUOAflÁS
** ffh i
M
Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12
ISCARY MOVIE 2 kl.4,6,8, 10ogl2l
IÁNIMAL kl.4,6,8, 10ogl2|
Sýnd kl. 6, 8 og 10
lEVOLUTION kl6,8<nilo|
Tennisstjarnan Anna
Kournikova neitar því að hún
sé búin að gifta sig. Sögusagnir
hafa gengið um að
hún hafi gifst ís-
hokkýleikaranum
Sergei Federov
fyrir stuttu en í
yfirlýsingu sem
hún sendi frá sér
á heimasíðu sinni
neitar hún því.
„Ég sleppi því yf-
irleitt að tjá mig opinberlega um
einkalíf mitt. En ég get staðfest
það að ég er ekki búin að gifta
mig. Ég get ekki gert neitt meira
en ég vona að þetta svar bindi
enda á sögusagnirnar."
A ngelina Jolie er samkvæmt
Xinýjustu fréttum í barneigna-
hugleiðingum. líún ætlar að taka
sér tveggja ára frí frá leik í Tomb
Raider myndunum ef hún verður
ólétt. Þetta kemur þvert á sögu-
sagnir því hún hefur alltaf haldið
því fram að hún vilji ekki verða
ólétt, ætli frekar að ættleiða börn.
Þegar hún var spurð hvort eigin-
maður hennar Billy Bob Thornton
hefði íhugað að ættleiða barn utan
Ameríku sagði hún. „Við höfum
talað mikið um þetta og ég er viss
um að þið fréttið það. Það eiga all-
ir eftir að frétta það.“
Sean Connery, sem eitt sinn var
Herra Heimur og lék James
Bond, mun birtast í auglýsingum
fyrir Skoda. Að
sögn The Daily
Telegraph, mun
Skoda borga
Connery milljón
pund fyrir að aug-
lýsa nýju Octaviu
týpuna. Auglýs-
ingin gerist að
sjálfsögðu í Skot-
landi, þar sem hann keyrir um há-
lendið og stöðvar fyrir utan Eilan
Donan kastalan. Hingað til hefur
Connery verið tengdur Aston
Martin, sem James Bond keyrir.
á sýningartjöldum,
ósóttum viðgerðum tjöldum
nokkrum nýjum tjöld
og einum tjaldvagni
í DAG KL 14.00
VIÐ EYJARSLÓÐ 7, REYKJAVÍK
yatsen,/-
Líkt og alþjóð veit var Mariah
Carey lögð inná spítala og
sögn talsmanna var það vegna of-
þreytu. Kunningj-
ar söngkonunnar
sögðu hana hins-
vegar hafa reynt
að fremja sjálfs-
morð en nú hefur
Cindy Berger,
talsmaður Carey,
neitað þeim frétt-
um. Að sögn
Berger skar söngkonan sig á
glerbrotum rétt áður en hún fékk
taugaáfall. „Hún braut diska og
glös og það er ekki ólíklegt að
hún hafi stigið á þau,“ sagði
Berger. Hið meinta taugaáfall
kemur á versta tíma fyrir söng-
konuna en í apríl s.l. yfirgaf hún
Columbia útgáfufyrirtækið, þar
sem hún hóf feril sinn, og skrif-
aði undir milljarða samning við
Virgin. Carey mun að öllum lík-
indum ekki taka þátt í að kynna
kvimyndina Glitter sem hún fer
með aðalhlutverkið í.
Dularfullar
systur
Myndin The Virgin Suicides
er draumkennd mynd og
afar sérstæð. Sagt er af Lisbon
systrunum fimm, draumum
þeirra og harmi. Systurnar eru
hver á sínu árinu, 13 til 17 ára
en saga þeirra er sögð af aðdá-
anda þeirra, áratugum síðar.
Áhorfendur kynnast systrun-
um því aðeins frá sjónarhóli
drengjanna sem dást að þeim,
aðallega úr fjarlægð. Myndin
lýsir á átakanlegan hátt hvern-
ig foreldrar geta brotið niður
börn sín þótt það sé alls ekki
ætlunin heldur telji þeir sig
þvert á móti veita þeim skyn-
samlegt uppeldi og vita hvað
þeim er fyrir bestu. Þetta er
áhrifarík mynd og anda átt-
unda áratugarins er komið vel
tii skila. Leikurinn er jafn og
einstaklega góður og systurnar
THE VIRCIN SUICIDES:
Handrlt byggt á sögu Jeffrey Eugenides:
Sofia Coppola
Leikstjórn: Sofia Coppola
Aðalleikarar: James Woods, Kathleen Turner,
Kirsten Dunst, Josh Hartnett, Hanna Hall,
Chelsea Swain, AJ. Cook, Leslie Hayman
Sýnd I Háskólabfói
eru bæði þokkafullar og dular-
fullar. Þetta er áhugaverð
mynd sem fer gegn straumn-
um.
Stainunn Stafánsdóttlr
MTV tuttugu ára:
Margar kynslóðir
tónlistarmanna
sjónvarp Öll gömlu brýnin sem
voru í stanslausri spilun á MTV á
áttunda áratugnum fengu upp-
reisn æru og skemmtu sér með
nýstirnunum á tuttugu ára af-
mæli sjónvarpsstöðvarinnar á
miðvikudaginn. Hátíðin var
stjörnum prýdd og voru fjölmörg
skemmtiatriði. Billy Idol var einn
af hápunktum kvöldsins, flutti
Rebel Yell. Hip hop áranna var
minnst af Naughty by Nature,
Salt n’ Pepa, Run DMC, Method
Man og Didda Combs. Einnig
komu Jane’s Addiction, Aer-
osmith, Mary J. Blige, Janet
Jackson og Depeche Mode fram.
í tilefni af afmælinu gafst
tækifæri til að líta yfir farinn veg
og minnast þeirra tónlistarmanna
sem undu sér á öldum stöðvarinn-
ar en sukku jafnhratt og þeim
skaut upp á yfirborðið. Á níunda
áratugnum var aðaláherslan á
myndbönd, þá voru engir Jac-
kass, Celebrity Deathmatch eða
Real World þættir, þá voru líka
margar af unglingastjörnum
dagsins í dag enn í móðurkviði.
Mariah Carey átti að vera aðal-
númer kvöldsins en hún liggur
enn rúmföst. ■
UPPRUNALEGU KYNNARNIR
Þessi andlit birtust á skjánum á MTV öll kvöld fyrir 20 árum, J.J. Jackson, Nina
Blackwood, IVIark Goodman, Martha Quinn og Alan Hunter. Þau mættu á hátíðina, þar
sem fáir könnuðust við þau.