Fréttablaðið - 10.08.2001, Síða 1

Fréttablaðið - 10.08.2001, Síða 1
=!= ÖRYGGISMIÐSTÖÐ ÍSLANDS HEIMAGÆSLA Sfmi 530 2400 % FRETTABLAÐIÐ TYNPA UTIHATÍÐIN Börnin vilja oft gleymast ( í látunum 'J --- bls 22 ÚTLÖNP i M m #** Barnaklám hringur upprœttur bls 4 76. tölublað - 1. árgangur FOSTUDAGUR Íslandssími skilar VÞÍ í dag VERÐBRÉFAMARKAÐUR Frestur íslands- síma til að skila Verðbrérfaþingi ís- lands útskýringum varðandi þrjú atriði sem snerta umdeilt hlutaf járútboð fyr- irtækisins rennur út í dag. Stjórn Verðbréfaþingsins mun svo f jalla um málið á fundi sínum þann 14. þessa mánaðar. Þrjár leiksýningar leikhús Það er nóg um að vera í leikhúsi í borginni í kvöld og haldn- ar Sýningar á Fröken Júlíu i Smiðj- unni, Hedwig í Loftkastalanumog E í Tjarnarbíó. VEÐRIÐ í DACI Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Föstudagurinn 10. ágúst 2001 REYKJAVlK Vaxandi suðaus- tanátt; 8-13 m/s og rignir síðdegis. Hiti 6 til 13. stig VINDUR ÚRKOMA HITI fsafjörður Q 5-8 Rigning Q13 Akureyri Q 0-2 Skýjað Ql3 Egilsstaðir Q 0-2 Skýjað Ql3 Vestmannaeyjar © 8-13 Rigning Ql7 Hinsegin grín CRÍN Mina Hartong verður með uppistand í Kaffileikhúsinu í kvöld í tilefni Hinsegin daga kl. 21. Lionsmenn segja sís sýning Sýning á myndum úr SO ára starfi Lions-hreyfingarinnar verður opnuð í Soltúni 20 í kvöld kl. 20. Tveir leikir í 1. deild fótbolti Tveir leikir verða í fyrstu deild karla í knattspyrnu í kvöld kl. 19. Á Dalvík mæta heimamenn ÍR og í Garðabæ tekur Stjarnan á móti Víking. Stjarnan þarf að sigra til að halda stöðu sinni í toppbaráttunni. IKVÖLDIÐ í KVÖLDI Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 Iþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 65,5o/o NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð af foreldrum yngri barna? Meðallestur á virkum dögum meðal foreldrar barna 12 ára og yngri. HEIMILD: FJÖLMIÐLAKÖNNUN PWC JÚNÍ/JÚLÍ 2001 70.000 elmB- 70% • .5 - ru ivvn i ilji uuuvmunnjvn.uijnrj n nLumuuivl | !5 TIL 67 ARA LESA FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI SAMKVÆMTjj KÖNNUN PRICEWATERHOUSECOOPERS FRAiCILI 2001. j; Mannskæð sprenging af völdum 23 ára palestínumanns á veitingastað í Jerúsalem í gær: 15 létust og 90 sárir eftir sjálfsmorðsárás jerÚsalem. ap. Að minnsta kosti 15 manns létust og nærri 90 særðust í sprengingu á veitingastað í mið- borg Jerúsalem um hádegisbilið í gær. Talið er að um sjálfs- morðsárás hafi verið að ræða. Að sögn björgunarstarfsmanna voru að minnsta kosti 5 hinna látnu börn. Árásin er sú næstmann- skæðasta á þeirri 10 mánaða löngu ofbeldishrinu sem gengið hefur yfir Miðausturlönd, en þann 1. júní lést 21 maður í sprengingu á skemmtistað í Tel Aviv. Að sögn lögreglunnar í ísrael bentu allar kringumstæður til þess að árás- armaðurinn hefði kveikt á sprengjunni inni á veitingastaðn- FÓRNARLAMBI BJARCAÐ Rétttrúaðir gyðingar flytja særða konu af vettvangi sprengjuárásarinnar í Jerúsalem í gær. NIKOLAJ GORBATSJOV VAR HÉR Á FERÐ! Stanislav Smirnov við minnismerki um leiðtogafundinn þar sem á rússnesku stendur að Nikolaj Sergejevitsj Gorbatsjov hafi hér átt fund með Bandaríkjaforseta, Ronald Reagan. Á innfelldu myndinni til vinstri bendir Stanislav á hvar stendur Nikolaj en ætti að standa Mikhail. Hann heitir Mikhail en ekki Nikolaj: Rangt nafn Gorbatsjovs við Höfða nafnarugl Mikhail S. Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkj- anna, er rangnefndur Nikolaj á rússneskri áletrun á minnismerki leiðtogafundarins 1986 sem af- hjúpað var við Höfða í árslok 2000. Stanislav Smirnov, sem er rúss- neskur að uppruna en íslenskur ríkisborgari, var bent á vitleysuna af rússneskum ferðamanni nú á dögunum. Stanislav starfar stund- um sem leiðsögumaður og hafði í ferð um Reykjavík bent þeim á hið sögufræga hús. „Skömmu síðar fóru nokkrir úr hópnum að Höfða til að skoða staðinn nánar. Þeir ráku augun í nafnaruglið og sögðu mér frá því. Ég fór því sjálfur á vettvang og kannaði málið,“ segir Stanislav sem finnst nafnaruglið bera vott um ótrúlegt kæruleysi af hálfu aðstandenda verksins. Hildur Kjartansdóttir, sem er móttökustjóri Reykjavíkurborgar og hafði forgöngu um gerð minnis- merkisins, kom af fjöllum þegar Fréttablaðið hafði samband við hana. Hún segir textana hafa ver- ið marglesna yfir áður en þeir voru höggnir í steininn. Enginn hafi heldur bent henni á þessa villu þrátt fyrir að margir Rússar um sem var yfirfullur auk þess fjöldi fólks var á gangi fyrir utan staðinn. Jasser Arafat, leiðtogi Palest- ínumanna, fordæmdi sprengju- árásina í gær sem og allar athafn- ir sem valda tjóni meðal óbreyttra borgara. Samtökin Heilagt stríð lýstu í gær ábyrgð á verknaðinum á hendur sér og sögðu árásina, sem framkvæmd hafi verið af 23 ára gömlum karlmanni, vera „hluta af okkar svari við morðum veiklund- aðra einstaklinga," sem ísraelar hafa borið ábyrgð á. Bættu þeir við að búast mætti við fleiri sprengingum á næstunni. ■ | ÞETTA HELST | Eftirlitsstofnunar EFTA hefur breytt byggðakorti fyrir ís- land. Ekki er ekki lengur heimilt að veita styrki til fjögurra sveit- arféíaga á Suðurnesjum. bls. 2. Neslistinn á Seltjarnarnesi vill byggja hjúkrunarheimili á landfyllingu út af Eiðisgranda. bls. 12. Islensk st jórnvöld undirbúa greinargerð til landgrunns- nefndar SÞ um mörk landgrunns íslands utan 200 sjómílna. bls. 2. 709 manns hafa týnt lífi í átök- um Palestínu- og ísraelsmanna undanfarna tíu mánuði. bls. 2. Margeir Pétursson skorar á Ólaf G. Einarsson að sanna fullyrðingar sínar um að bak- tjaldamakk og óeðlileg vinnu- brögð hafi ráðið ferðinni í að- komu Margeirs að Frumaflsmál- inu. bls. 2. I | FÓLK I hafi skoðað plötuna, þar á meðal rússneski sendiherrann hér á landi sem viðstaddur var afhjúp- unina. Minnismerkið um leiðtogafund- inn samanstendur af þremur plöt- um úr steini, úr íslensku blágrýti, rússesku graníti og bandarísku graníti og vísa að sögn Péturs Ár- mannssonar, yfirmanns bygginga- listadeildar Kjarvalsstaða og hönnuðar minnisvarðanna, til berggrunns ríkjanna þriggja. Áletrun um fundinn er á hverju málanna þriggja og er vitleysan aðeins í rússnesku útgáfunni. ■ Hinsegin úemmtun og skrúðganga SÍÐA 16 ÍÞRÓTTIR Beckham villjjóra titla SIÐA 14

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.