Fréttablaðið - 15.08.2001, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 15.08.2001, Blaðsíða 11
I Kl I IABI Al >11 > Verslanir Hagkaupa bjóða upp á gott starfsumhverfi Verslanir Hagkaupa leita ad fólki á öllum atdri í fjölbreytt störf. Hagkaup leitar að áreiðanlegu og þjónustulunduðu starfsfólki á öllum atdri til þess að sinna fjölbreyttum verslunarstörfum. Við leitum að ábyrgu, öguðu og metnaðarfultu fólki sem hefur áhuga á að gera verslunarstörf að framtíðarstarfi. Hagkaup er smðsölu- fyrirtæki sem býður upp á breitt úrval af vörum til daglegra þarfa jafnt í matvöru sem sérvöru. Hagkaup skuldbindur sig til að stunda starfsemi sína á það hagkvæman hátt að viðskiptavinir geri ávallt betri kaup í Hagkaupum. Hagkaup Kringlunni - í boði eru 100% störf í kassadeild, leikfangadeild, herradeild, dömudeild, símavörslu og 50% starf í heimilisdeild. Hagkaup í Garðabæ - í boði eru 100% störf í kjötdeild, ferskvöru og frystum, mjólk- og ostadeild og í kassadeild. Hagkaup Eiðistorgi - í boði er 100% starf í grænmetis og ávaxtatorgi. Hagkaup Smáratorgi - í boði eru 100% störf í skódeild, leikfangadeild/swingsvæði, raftækjadeild, mjólkurtorgi, kjötdeild, kassadeild og einnig vantar fólk í helgarstörf. Hagkaup hefur á að skipa frábæru starfsfólki. Viljir þú bætast í þann hóp þarftu að vera áreiðanlegur, samstarfsfús, agaður og umfram allt þjónustulundaður starfsmaður. Nánari upplýsingar um einstök störf veita verslunarstjórar og/eða starfsmannafulltrúar viðkomandi verslana. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast í verslunum Hagkaupa og þurfa að berast fyrir 22. ágúst 2001. HAGKAUP| Meira úrval - betri kaup í Rf f f ABl A f)I f > RAÐAUGLYSINCAR 515 7517 m mm við bjóðum góða tekjumöguleika í dag- og næturvinnu Ert þú dugmikill starfskraftur? llpplýsingar Jón Norðfjörö verkstjóri Skútuvogi 7 104 Reykjavik Sími 530 5600 Fax 588 4220 Umsóknarfrestur 22. ágúst 2001 Aðföng er innkaupa- og dreifingar- fyrirtæki á sviði matvöru og sérvöru, hið stærsta sinnar tegundar á íslandi. Aðföng eru í eigu Baugs hf., sem á og rekur verslanakeðjurnar Hagkaup. Bónus, Nýkaup og 10-11. Vegna aukinna umsvifa óska AÐFÖNG eftir að ráða starísmenn á lager í dag- og næturvinnu. Mjög góð vinnu- aðstaða er á staðnum, svo og góð starfsmannaaðstaða og mötuneyti. Leitað er að kraftmiklum og áreiðanlegum eínstaklíngum sem eru eldri en 20 ára og vilja framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Starfíð hentar konum sem og körlum. Umsóknareyðublöð liggja frammi í móttöku að Skútuvogi 7. Umsóknum skal skilað fyrir 22. ágúst til skrifstofu Aðfanga, Skútuvogi 7,104 Reykjavík. IIIBIB MOSFELLSBÆR Leikskólinn Hlaðhamrar Viltu starfa með góðu starfsliði og hressum krökkum? Eigum enn eftir óráðið í lausar stöður næsta skólaár. Leitum eftir leikskólakennurum, þroskaþjálfa og öðrum áhugasömum einstak- lingum. Um er að ræða heildags stöðu og stöðu hluta úr degi. í leikskólanum er lögð áhersla á gæði í sam- skiptum og skapandi starf í anda Reggió stefn- unnar. Kjör leikskólakennara eru samkvæmt kjara- samningi FÍL og launanefndar Sambands ís- lenskra sveitarfélaga. Kjör annarra eru sam- kvæmt kjarasamningi STAMOS og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nánari upplýsingar í síma 566-6351 v______________________________________/ RAÐAUGLÝSINGAR Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi NÝJAR ÁSKORANIR í STARFII EITTHVAÐ FYRIR ÞIG? Fólk með fötlun vantar starfsfólk sér til aðstoðar í athötnum daglegs líts og til þátttöku í samtélaginu. Um er að ræða 50-100% stöður fyrir þroskaþjálfa og almennt starfsfólk af báðum kynjum. Störf í Hafnarfirði: Á skammtímavistheimili við Hnotuberg. Á sambýlum við Berjahlíð, Klettahraun og Steinahlíð. Störf í Garðabæ: Á sambýlum við Markarflöt og Sigurhæð. Störf í Kópavogi: Á sambýlum við Marbakkabraut, Hrauntungu og heimili fyrir einhverfa við Dimmuhvarf. Störf í Mosfellsbæ: Á heimili fyrir unglinga og vistheimili í Tjaldanesi. Störf í Grindavík: Á nýju sambýli við Túngötu. Boðið er upp á öflugan faglegan stuðning, þjálfun og námskeið fyrir nýtt starfsfólk. Nýtt starfsfólk tekur þátt í framsæknu þróunarstarfi við mótun þjónustunnar. Við þjóðum laun samkvæmt gildandi kjarasamn- ingum Þ.í. og S.F.R. sem meðal annars tryggja rétt til sumarorlofs og veikinda. Athugið launahækkun í nýjum samningum. Kaffitímar eru greiddir í yfir- vinnu, frítt fæði og fleira. Reyklausir vinnustaðir. Uppiýsingar um ofangreind störf eru veittar í síma 564-1822 á skrifstofutíma. Umsóknarfrestur er til og með 28. ágúst nk. Umsóknareyðublöð eru á skrifstofunni að Digra- nesvegi 5 í Kópavogi og á vef Svæðisskrifstofu á Netinu http://www.smfr.is V GARÐABÆR www.gardabaer.is Tómstundaheimili Flataskóla Garðabær auglýsir eftir leiðbeinanda á Tómstundaheimili Flataskóla í 50% starf sem fyrst. Oskað er eftir starfsmanni með uppeldismenntun eða góða reynslu af starfi með bömum. Starfsemi Tómstundaheimilisins fer fram eftir hádegi, frákl. 13-17. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Staifsmannafélags Garðabæjar. Umsóknum skal skila á skrifstofu Flataskóla, merktai' Tómstundaheimili. Nánari upplýsingar um störfin veitir Helga Kristjánsdóttir forstöðumaður í símum 696 2909. Umsóknarfrestur er til 21. ágúst 2001. Fræðslu- og menningarsvið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.