Fréttablaðið - 15.08.2001, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 15.08.2001, Blaðsíða 24
FRETTABLAÐIÐ SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00 Ritstjórn: 515 7515, símbréf: 515 75 06, rafpóstur: ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - símbréf 515 75 16 - rafpóstur auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 20 VlÐ SEGJUM FRÉTTIR Fréttavefurinn á VÍSÍV.ÍS Fyrstur með fréttirnar ’Z&otib í Grensásvegur 10 Sími 553 88 33 OPU> VIRKA DAGA KL.8 -18 • LAUGARDAGA KL 10-16 Skeifunni 17, 108 Reykjavík I S/m/ 550 4100 Furuvöllum 5, 600 Akureyri I S/m/ 461 5000 1 Skókttktgarl Sigmundur Ernir _ 8 búitaönum HUNDA- EÐA KATTAF SVARAO Fá*J*í si -.-’i ÐUR OG FAÐU MIÐA FYRIR TVO* Á MYNDINA CATS & DOGS ‘Meóon birgóir endost, Opnunartími: 10-18 virka daga REYKJAViK • KEFLAVIK * AKUREYRI Bakþankar Þráins Bertelssonar Allir á hjólum Mér skilst að snældur og rokk- hjól og skopparakringlur hafi eiginlega verið einu hjólin sem sner- ust hér á landi fyrstu 1000 ár ís- landsbyggðar eða svo. Einstaka snillingur kom sér upp hjólbörum. En að öðru leyti báru eða drógu menn eða hestar þá hluti sem færa þurfti úr stað. Og það þurfti engar umferðarreglur. Nú er öldin önnur. Hér snúrra milljónir hjóla í gang- verki nútímans og allir eru stöðugt á hjólum. STÓR HLUTI ÞJÓÐARINNAR er á hjólum allan liðlangan daginn, keyrir í vinnuna og sparkar sér síð- an fram og aftur um kóntórinn á skrifborðsstólum af þvílíkri færni að ekki skvettist úr kaffibollanum. Börn fá þríhjól áður en þau læra að ganga, sparkhjól, hjólaskauta, línu- skauta, hjólabretti, reiðhjól, mótor- hjól og loks bíl. Bílprófið er mann- dómspróf nútímans. ÞAÐ ER ENGIN smáræðiskúnst að ná tökum á öllum þessum hjólum sem snúast undir manni og umhverf- is mann allan liðlangan daginn. Ég gleymi aldrei fyrsta hjólinu mínu og þeirri frelsistilfinningu sem ég fyllt- ist við að auka hraðann og svífa um fyrir ofan jörðina. Ég gleymi því heldur ekki þegar hraðavíman náði tökum á mér og ég misreiknaði bremsuvegalengd og lenti á steypt- um kanti og beyglaði gaffalinn á hjólinu auk þess sem ég fór í koll- hnís og þaðan í rúmið í nokkra daga. ÉG VILDI ÓSKA að þetta litla slys hefði dugað mér til að læra að bera óttablandna og hæfilega virðingu fyrir hraðanum. En það var nú ekki svo vel. Það eru til dæmis ekki nema nokkur ár síðan ég tók meðvitaða ákvörðun um að reyna að fara í einu og öllu eftir umferðarreglunum. Fram að því hafði ég átt það til að meta hæfilegan aksturhraða eftir því hvernig mér sýndust „aðstæður" vera. Og „aðstæður" voru summan af hugarástandi mínu, vindhraða, skyggni, umferðarþunga, ástandi vegar og líkum á því að lögreglu- menn með radar biðu á bakvið næsta leiti. Þessi hugarfarsbreyting hefur gefist mér vel. Ég hef lsg. ekki keyrt á neinn. (Hins vegar hef- ur reyndar verið keyrt á mig.) En ég kemst þótt hægt fari og spara mér bæði bensín og bremsuklossa og stress. ■ Útgefandi: Rit & Rækt ehf, Háholti 14,270 Mosfelisbæ, www.rit.is, rit(S>rit.is Ljúffengar kjúklinga- UPPSKRIFTIR A GRILLIÐ TVEIR EFNILEGIR KOKKANEMAR GRILLA KJÚKllNGA FYRIR SUMARHÚSIS Á GLÆSILEGU KENT GASGRILLI SEM ER í VERÐLAUN í ÁSKRIFTARLEIK SUMARHÚSSINS Fæst á næsta blaðsölustað r Askriftarsími 586 8005 ... hlýtt blaö allt árlb m?. m

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.